Fréttir
Svona lítum við út í ræktinni
Í síðustu viku frumsýndi „British fitness organization Sport England“ nýja auglýsingu til að hvetja konur til að hreyfa sig. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema að það eru fengnar ALVÖRU konur til að leika í þessari auglýsingu, ekki einhver súpermódel sem hafa stundað sínar íþróttir til margra ára.
Vatnsdrykkja getur hjálpað þér að grennast
Ertu að stunda líkamsrækt og hugsa um matarræðið en nærð samt ekki að losa þig við þessi aukakíló?
Dýrir fylgikvillar sykursýki
"Diabetic Complications Cost Billions." Þessa sláandi fyrirsögn gat nýlega að líta í bandarísku riti um heilbrigðismál.
Borðaðu meðvitað
Ætli við þekkjum það ekki flest að borða matinn okkar og muna svo varla hvernig hann var á bragðið.
Fíllinn í stofunni
Í sumum fjölskyldum verða til fílar sem koma sér haganlega fyrir í stofunni. Fílar eru einstaklingar sem ná að að deila og drottna innan fjölskyldu og aðrir fjölskyldumeðlimir verða eins og tól og tæki við að þjónusta fílinn og sjá til þess að hann skorti ekkert.
Færðu krampa? Borðaðu þá þessi matvæli
Allmargir hlauparar, og reyndar einnig margir sem stunda aðrar íþróttir, glíma við hvimleiða vöðvakrampa eða sinadrætti. Þessir krampar geta verið tilkomnir vegna margra þátta svo sem eins og vegna mikils líkamlegs álags eða skorts á vissum næringarefnum úr fæðunni.
Konur og hjartasjúkdómar
Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum og látast nærri jafnmargar konur og karlar vegna þessara sjúkdóma
Á níunda þúsund hafa tekið afstöðu til líffæragjafar
Í október 2014 var opnað vefsvæði þar sem almenningur getur tjáð vilja sinn til líffæragjafar.
Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu - eru einhver kunnugleg?
Lesblindueinkenni geta verið gríðarlega breytileg, bæði milli einstaklinga og einnig getur verið dagamunur á lesblindum einstaklingi hvað þetta varðar.
Ertu búin að skella þér á skauta nýlega?
Það er svo ofsalega skemmtilegt og ég tala nú ekki um góð og hressandi hreyfing.
Ömmu Engifer gos frá Heilsumömmunni
Eru ekki allir búnir að fá nóg af Malti og appelsíni undanfarnar vikur ?
Hvað er kossageit?
Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum).
Kryddbrauð á 40 mín
Þá er bara að taka þetta til og skella í 1 stk Kryddbrauð
Uppskrift
3 dl KORNAX heilhveiti - hvað annað.2 dl púðursykur2 tsk matar
Kvef eða flensa?
Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef.
Hunang - Pistill frá Gurrý
Í gegnum tíðina hef ég aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af hunangi. Á mínu heimili var einstaka sinnum keypt hunang í stórverslun, svona til að eiga út í teið hjá eiginmanninum en að öðru leyti var það aldrei á listanum yfir ómissandi birgðir heimilisins.
Dagur átta
Offita er ekki megrunar vandamál sem hægt er að losa sig úr mð kúr né átaki.
Sjúkleg offita þarnast kærleiks.
Og það er hægt að fá hjálp.
Bara vera opin fyrir því að þú getir…
Fyrirlestur um matarfíkn
Fyrirlestur um matarfíkn í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 20. janúar kl: 20.
Um fyrirgefningu
Flestar kenningar um það hvernig bæta megi líf sitt leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fyrirgefið enda sé reiði og gremja heilsupillandi fyrir líkama og sál.