Fara í efni

Fréttir

Beikon vafinn þorskur .

Beikonvafin dásemd

Það er langt síðan ég hef fengið svona góðan fiskrétt.
Dásamlega gott

Súkkulaði sæla með avókado ívafi

Það verður að segjast að þegar minnst er á avókado þá hugsar maður frekar um guacamole en súkkulaðibúðing.
Ekki sleppa ómega-3

Það lyktar ei vel, bragðast illa en samt........

Á námsárum mínum í Auburn háskólanum í Bandaríkjunum, naut ég þeirra forréttinda að vinna með dr. Margaret Craig-Schmidt, prófessor sem hefur mikinn áhuga á ómega-3 fitusýrum, einkum docosahexaenoicsýru (DHA).
Streita á spítalanum

Streita og hjartasjúkdómar

Ekki eru talin bein tengsl milli streitu og hjartasjúkdóma, en ýmis einkenni sem streita veldur geta þó haft áhrif á hjartað. Krónísk streita er sérstaklega slæm fyrir heilsuna og best að taka á því sem fyrst með því að læra tækni til að minnka streituna, meðal annars með slökun. Vefsíða Go Red for women fjallaði um streitu og hjartasjúkdóma á vefsíðu sinni.
Þú ert skapari - hugleiðing frá Guðna

Þú ert skapari - hugleiðing frá Guðna

Hugleiðing á fimmtudegi.
Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Afar girnilegt salat úr Heilsuréttum Hagkaups.
Ekkert nema sykur

5 hlutir sem gerast ef þú hættir að borða sykur fyrir lífstíð

Það má segja um sykur að hann er ekki „illur“ því að sykur má finna í ansi mörgum tegundum af mat, eins og t.d ávöxtum og mjólk.
Einfalt, hollt og gott

Einfalt linsubauna „curry“ frá heilsumömmunni

Hversdagsréttur sem er ekki bara hollur heldur virkilega GÓÐUR og ekki bara hollur og góður, heldur líka einfaldur og fljótlegur og ÓDÝR!
Máttur kalda vatnsins

Máttur kalda vatnsins

Við Íslendingar eigum ofgnótt af vatni bæði heitu og köldu. Allir Íslendingar þekkja það að fara í heitt bað eða sturtu og ekkert sveitarfélag á Íslandi er án upphitaðar sundlaugar og heitra potta.
Tara Brekkan kennir okkur einfalda og fljótlega dagförðun

Tara Brekkan kennir okkur einfalda og fljótlega dagförðun

Tara Brekkan fékk þá áskorun að gera einfalda og ódýra förðun í framhaldi af öllu glamúr myndböndum sem við höfum sýnt hér áður.
Barnaspítalinn opnar glænýjan vef

Barnaspítalinn opnar glænýjan vef

Á Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) er veitt sérhæfð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga frá fæðingu til 18 ára aldurs. BUGL er hluti af þjónustu Barnaspítalans.
Hvernig 3 barna móðir og amma missti 5 kg með sykuráskorun

Hvernig 3 barna móðir og amma missti 5 kg með sykuráskorun

Í dag langar okkur að deila með þér reynslu tveggja kvenna sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun Okkur finnst alltaf gaman að heyra frá þeim sem eru með okkur í þjálfun og áskorunum og fá að kynnast þeim aðeins betur og vonum við að þeirra sögur geti veitt þér innblástur og hvatningu að sleppa sykri með okkur í 21 dag!
Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Réttur sem ætti svo sannarlega að prufa.
Þú getur þetta

7 atriði sem þú verður að vita áður en þú mætir í fyrsta Spinning tímann þinn

Þú verður að gera þér grein fyrir þér að þú ferð í fullan sal af fólki í súper þjálfun og allir þekkja alla, spjallandi við hvert annað.
Hvað er legslímuflakk?

Hvað er legslímuflakk?

Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna og þroskast þar til þess að mynda beð fyrir frjógvað egg. Hún hverfur svo með tíðablóðinu ef ekki verður þungun og þannig gengur þetta aftur og aftur hvern tíðahring.
Fallegar á litinn

Radísur eru afar hollar – það kemur þér eflaust á óvart

Hérna í denn þá var salatið okkar yfirleitt á þessa leið: full skál af iceberg káli, gulrótum, nokkrum sneiðum af tómötum, smá lauk og gúrku.
Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Lausnin-fjölskyldumiðstöð kynnir námskeið í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd : Vinna með börnum og unglingum sem alast upp við erfiðar/óheilbrigðar aðstæður. Námskeiðið verður haldið verður föstudaginn 30. janúar af forsvarsmönnum Eleanoragruppen frá Svíþjóð (Fyrirlestrar verða á ensku). Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi atriði:
Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?

Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?

Hugurinn getur þjónað okkur vel í starfi og leik, en hann getur líka stjórnað tilfinningum okkar og líðan, svo við fáum ekkert við ráðið. Þannig náum við flest mikilli einbeitingu við lestur, reikning og aðra hugarleikfimi. Við getum dregið vel ígrundaðar ályktanir og leyst flókin verkefni í huganum. En þegar við viljum fá frí frá hugsunum sem á okkur sækja, getur reynst óhemju erfitt að ýta þeim burt.
Hvor mun fá hjartaáfall á undan þú eða maki þinn?

Hvor mun fá hjartaáfall á undan þú eða maki þinn?

Tveir þriðju hlutar kvenna hugsa ekki um hjartaheilsu sína fyrr en eftir fimmtugt en eru sannfærðar um að maki þeirra muni fá hjartaáfall, þó að jafn margar konur og karlar látist sökum hjartasjúkdóma.
Rétt samsettar máltíðir – Betra næringarástand

Rétt samsettar máltíðir – Betra næringarástand

Næringarfræði er ung fræðigrein og næringarfræðingar eru enn að komast að því hvaða áhrif næringar- og orkuefni hafa á hin ýmsu kerfi líkamans.
að synda á móti straumnum

Ég syndi móti straumi

Á stundum þegar mótlætið er mikið rifar maður seglin, hægir ferðina, leitar hugsanlega vars og bíður af sér mótvindinn, sleikir sárin, safnar kjarki og þreki.