Fara í efni

Fréttir

Heilsumamman - Staðan eftir viku 2

Heilsumamman - Staðan eftir viku 2

Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.
Óæskileg efni í plasti

Óæskileg efni í plasti

Plast er allsstaðar í kringum okkur. Það er í húsgögnum, rafmagstækjum, leikföngum, umbúðum og mörgu fleiru. Mikið af mat og drykk er pakkað og selt í plasti. Margar tegundir af plasti geta innihaldið óæskleg efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar.
Sykurmagn og Skyr með bláberjum

Sykurmagn og Skyr með bláberjum

Er viðbættur sykur í Skyri?
Lakkrísrótarduft er ekki bara gott á bragðið

Kakópróteinsjeik með lakkrísrótardufti

Þetta er nýtt og spennó
Pressa frá gólfi

Pressa frá gólfi

(Floor Press) vs. Bekkpressa
Það toppar einginn Valdísi sem er með ljómandi.is

Bolludagsbollur

Ljómandi.is sænskar semlur
Afhending beinþéttimælis

Mjólkursamsalan færir Landspítala beinþéttnimæli

Mjólkursamsalan hefur fært Landspítala að gjöf beinþéttnimæli. Gjöfin var afhent 13. febrúar 2015 en með sölu sérstakra mjólkurferna á haustdögum, samhliða vitundarvakningu um beinþynningu, náðist að safna fyrir fullkomnum mæli.
10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós

10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós

Á meðan þú nýtur þess að sofa þá er húðin þín að vinna sín verk, hún er að jafna sig eftir daginn og ná sér í raka frá deginum áður.
Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum

Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum

Árið 1999, eftir holskeflu Campylobacter-sýkinga hérlendis, var eftirliti með kjúklingum aukið.
Sykugmagn.is - Honey nut Cheerios

Sykugmagn.is - Honey nut Cheerios

Er þetta hollt morgunkorn?
Mataræði íslenskra barna

Mataræði íslenskra barna

Samkvæmt nýjustu landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 hafa matarvenjur sex ára barna þokast í átt að hollari venjum í samanburði við landskönnun 2001-2002.
Girnilegt rauðrófupestó

Rauðrófupestó með kjúkling og flatbrauði

Ég held að matarhjartað mitt hafi tekið aukaslag þegar ég sá þessa fyrirsögn hjá henni Lólý. Þessi verður prufuð strax á morgunn.
Tara og Ástrós förðunarmeistarar

Tara og Ástrós förðunarmeistarar með skemmtilega nýjung

Tara Brekkan hefur verið einstaklega dugleg við að sýna okkur skemmtileg myndbönd með ýmiskonar förðunum sem við getum gert heima fyrir. En nú ætla þær Tara og Ástrós förðunarmeistarar ætla að sameinast og fara að byrja með förðunarnámskeið/skóla í No Name makeup school.
Smá „Role Play“ í svefniherbergið

Alger sprenging í sölu kynlífstækja hér á landi

Íslenskar konur tóku vel í útgáfu bókarinnar „Fifty Shades of Grey“ og bíða spenntar eftir að komast á myndina sjálfa sem virðist vera slá aðsóknar met í kvikmyndahúsum um allan heim.
Sykurmagn í Kellogs special K

Sykurmagn í Kellogs special K

Er þetta ekki voða hollur morgunmatur, sykurlaus og fínn?
Nokkrar staðreyndir um fitu og hvaða áhrif meðvitund um fitu í mataræði getur haft

Nokkrar staðreyndir um fitu og hvaða áhrif meðvitund um fitu í mataræði getur haft

Fita inniheldur töluvert meiri orku en kolvetni og prótein gera, eða um tvöfalt meiri. Of mikil fita úr fæðu er auk þess líklegri til að safnast á líkamann sem fituforði í fitufrumum líkamans en mest er af fitufrumum undir húðinni. Það má ekki gleyma því að við þörfnumst fitu úr fæðunni en hófsemi í fituneyslu er þó best til langframa, eins og hófsemi er á öðrum sviðum.
Munum að þvo hendurnar

Handþvottur – Einföld leið til að halda heilsu

Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
DEKRAÐU VIÐ SKYNFÆRIN

DEKRAÐU VIÐ SKYNFÆRIN

Loðir stressið við þig eftir langa og erfiða vinnudaga?
Ómótstæðilegar rjómabollur

Ómótstæðilegar rjómabollur

Senn rennur bolludagurinn í hlað og hér erum við með ómótstæðilega uppskrift af bollum. Uppskrift gefur 8 - 10 bollur. Hráefni: 100 g smjör 2 dl
Hvaða áhrif hefur mataræði á þarmaflóruna?

Hvaða áhrif hefur mataræði á þarmaflóruna?

Fjöldinn allur af bakteríum búa í líkama okkar. Þessar bakteríur eru að miklu leyti í meltingarveginum, oft nefndar þarmaflóran. Þar sinna þær ýmsum hlutverkum, framleiða meðal annars vítamín, amínósýrur, stuttar fitusýrur og ýmis boðefni og ensím.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Uppinn býr á hæðinni og róninn í ræsinu - afar góð hugleiðing frá Guðna

Uppinn og niðrinn Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn