Fara í efni

Fréttir

Fagleg Fjarþjálfun

Eru mjaðmirnar þínar klárar í hnébeygjuna?

Hnébeygjan er stór og tæknileg æfing.
Næring aldraðra – vökvaskortur algengt vandamál

Næring aldraðra – vökvaskortur algengt vandamál

Kannanir hafa leitt í ljós að mataræði margra aldraðra er bágborið og langt frá því að samræmast almennum manneldismarkmiðum. Þannig sýndi bandarísk könnun fram á að 18% aldraðra neytir aldrei gænmetis og þriðjungur aldrei ávaxta.
Sykurmagn.is - Gatorade rauður

Sykurmagn.is - Gatorade rauður

Sykurmagn í rauðum Gatorade.
700 kr á dag á hvern mann

Febrúar sparnaðaráskorun

Staðan eftir fyrstu vikuna
Kári Steinn Karlsson og Elísabet Margeirsdóttir

Langhlauparar ársins 2014

Að mati hlaupara og lesenda HLAUP.is
Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér er 8 vikna námskeið sem ætlað er að virkja og efla þátttakendur með markvissri sjálfsskoðun, krefjandi áskorunum og áhrifamiklum aðferðum við uppbyggingu sjálfstrausts og hæfileika hvers og eins.
Er hægt að borða hollt en ÓDÝRT ! Sparnaðaráskorun í Febrúar !

Er hægt að borða hollt en ÓDÝRT ! Sparnaðaráskorun í Febrúar !

Nú er fjölskyldan að safna fyrir sinni fyrstu utanlandsferð saman og við erum að deyja úr spenningi. Já síðast þegar þessi fjölskylda fór til útlanda sem fjölskylda fórum við með eins árs gamalt barnið til Flórída og síðan er liðin 8 ár!
Ertu búin/n að kíkja inn á sykurmagn.is

Ertu búin/n að kíkja inn á sykurmagn.is

Sykurmagn.is er vefsíða sem ætlað er að efla færni barna og foreldra þeirra í fæðuvali. Matvörur sem eru sérstaklega markaðssettar fyrir börn eru oft og tíðum ekki þær æskilegustu fyrir þau. Foreldrar geta hjálpað börnunum að læra að velja æskilegar vörur, t.d. sem innihalda minna af viðbættum sykri en aðrar sambærilegar vörur.
Flensan og aðrar pestir

Flensur og aðrar pestir - 5. vika 2015

nflúensan breiðist nú hratt út í samfélaginu. Fjöldi tilkynninga, samkvæmt klínísku mati lækna, hefur aukist mikið eins og mynd 1 sýnir en hún er byggð á gögnum frá heilsugæslu og bráðamóttökum.
Tara sýnir okkur fallega fermingarförðun

Tara sýnir okkur fallega fermingarförðun

Í tilefni af því að fermingarnar eru á næsta leiti ákvað Tara Brekkan, förðunarfræðingur, að búa til fermingarförðun, í samstarfi við Pphoto sem hægt er að nálgast hér. Þau munu bjóða uppá fermingarpakkatilboð þar sem innifalin eur myndataka og förðun.
Forsíðan MAN feb 2015

Hvað er Jóga Nidra og Karma?

Jóga nidra virkjar heilunarmátt líkamans.
„Bad Times“

„Bad Times“ bjargar deginum

Djúsbók Lemon er stútfull af girnilegum og einföldum sælkera-söfum sem svo sannarlegar hafa slegið í gegn á veitingastaðnum Lemon.
ÞÖGN, KYRRÐ og NÚIÐ

Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar

Yfir 70 viðburðir af FRÍUM hugleiðslu uppákomum.
Asperger heilkenni

Asperger heilkenni - veist þú hvað það er ?

Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með einhverfu.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Guðni með hugleiðingu á föstudegi.
Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála

Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála

Bólusetningar á börnum og bólusetningar gegn inflúensu hafa verið tilefni mikilla umræðna jafnt á kaffistofum vinnustaða sem og á samfélagsmiðlum og er mörgum heitt í hamsi þegar kemur að þessu málefni. Sitt sýnist hverjum og skiptist hópurinn í tvær staðfastar fylkingar, með og á móti.
Holl brauðlaus samloka.

Djúsí ostasamloka

Þegar að grjónin eru tilbúin og búið að ná hverjum einasta dropa af vatni af þeim. Gott að nota síurnar sem seldar eru í Ljósinu.
Vikumatseðill 1.vikan í febrúar - sparnaðaráskorun í gangi hjá Heilsumömmunni

Vikumatseðill 1.vikan í febrúar - sparnaðaráskorun í gangi hjá Heilsumömmunni

Jæja, eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er Sparnaðaráskorun febrúar komin í gang hjá frúnni og þess vegna er ég svona súper skipulögð og búin að gera vikumatseðil fyrir fyrstu vikuna.
Sólstafir - ferskur og góður

Sólstafir - ferskur og góður

þú fellur í stafi.
Mikilvægi lífsstíls

Mikilvægi lífsstíls

Hjartasjúkdómar eru stærsti orsakavaldur örorku og dauðsfalla í heiminum og fer vandinn ört vaxandi. Hjartasjúkdómar fella fleiri á hverju ári en nokkrar aðrar orsakir en 17, 3 milljónir manna létust árið 2008, þar af 3 milljónir áður en þeir náðu sextíu ára aldri.