Fara í efni

Fréttir

Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Þetta er súper einföld uppskrift með fylltri rauðri papriku eða bara þeim lit sem þér þykir best. Paprika er rík af C - vítamíni, B6 og magnesíum. Rauð paprika er talin styðja við góða augnheilsu og nætursjón. Ekki má gleyma að hún er stútfull af andoxunar efnum, ásamt A - og C - vítamínum. Það má segja að þessi uppskrift hafi óteljandi útfærslur, bara að vinna hana eftir sínu höfði. En hérna er grunnur til að koma þér af stað.
Hversu oft skiptir þú um náttföt – þ.e ef þú sefur í slíkum ?

Hversu oft skiptir þú um náttföt – þ.e ef þú sefur í slíkum ?

Hér er smá „hint“: Sennilega ekki nógu oft.
Kynlíf og móðurlífssjúkdómar

Kynlíf og móðurlífssjúkdómar

Hafa sjúkdómar í neðra kviðarholi áhrif á kynlífið?
Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Þú kannast kannski við það, að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast svo alltaf aftur. En vissir þú að; Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!
Hvað er kólesteról?

Hvað er kólesteról?

Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda. Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er háð fæðu og framleðislu lifrarinnar.
Ítalskur pizza botn

Ítalskur pizza botn

Hér er frábær uppskrift af pizza botni sem þú svo toppar með þínu uppáhalds áleggi.
Dásamlegt fyrir svefninn

Dásamlegt fyrir svefninn

Þetta er svo róandi og gott.
Heilsumamman.com

Súkkulaðikaka með karamellukremi

Mjólkur- og glúteinlaus
þessi er glútinlaus og ljómandi

Núðlusúpa sem fer alla leið

Þessi er alveg ljómandi.is
Dr. OZ og sannleikurinn um megrunarmeðalasvindlið.

Heilsu(fals)fréttir

Lognið á undan þrettándastorminum
Múslídesert með bláberjum til að toppa

Múslí desert og hann er glútenlaus frá FINAX

Hvernig gerir maður gómsætan múslídesert og það glútenlausan?
Myndin er tekin um 1930

Offita, er hún sjúkdómur eða ekki?

Ég hef undanfarin ár haldið fyrirlestra um Heilsu óháð holdafari. Fyrirlesturinn hef ég að mestu unnið upp úr bók næringar- og sálfræðingsins Lindu Bacon Health at every size. Við Linda hvetjum lesendur / áheyrendur okkar til að hugsa um heilsu og líðan frekar en kaloríur og kíló. Fögnum fjölbreytni í líkamsvexti. Það eru mannréttindi að fá að vera í þeirri stærð sem maður er.
Fersk og falleg bláber

Einn bolli af bláberjum á dag getur gert kraftaverk

Bláber hafa áhrif á blóðþrýstinginn og þær æðar sem að eru að mynda stíflur.
Frá ósætu upp í dísætt

Frá ósætu upp í dísætt

Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig.
Pössum tennurnar okkar - þessar eru falskar

Tannverndarvika 2015 – Sjaldan sætindi og í litlu magni

Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samstarfi við Tannlæknafélag Íslands.
Að flytja að heiman

Þegar börnin flytja að heiman

Elskað barn fær mörg viðurnefni. Svo er einnig með kreppuna, t.d. „parstíminn„ eða „foreldralokatíminn„ eða ef til vill einfaldlega silfurbrúðkaupsangistin.
Egg í Crossaint bolla

Egg í Crossaint bolla

Ég prófaði þessar í fyrsta skipti um daginn og þær voru sko alveg geggjaðar. Þurftum alveg að halda aftur að okkur með að borðað þær ekki allar áður en við tókum myndir af þeim. En plúsinn var að þetta var alveg yndislegur morgunmatur daginn eftir. Ég var svo fljót að gera þetta og þetta væri alveg upplagt í brunchinn á sunnudegi.
Áráttu- og þráhyggjuröskun

Áráttu- og þráhyggjuröskun

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi gleymst að læsa útihurðinni o.s.frv.
Borðað yfir tilfinningarnar

Borðað yfir tilfinningar

Ef við neitum okkur ítrekað um mat sem okkur langar í, eða við þörfnumst, getum við smám saman orðið uppfull af skortstilfinningu og sjálfshöfnun.
Skarphéðinn Andri

Dagur líffæragjafa er í dag

Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum.
Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Embætti landlæknis gefur í dag út nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Í þeim eru engar stórstiga breytingar, frekar breyttar áherslur.
Tilfinningarnar sjö

Tilfinningarnar sjö

Óhófleg tilfinningasemi getur valdið sjúkdómum. Í kínverskum lækningum er fjallað um sjö slíkar tilfinningar.