Fara í efni

Fréttir

Lólý heldur úti dásamlegu matarbloggi.

Bananabrauð frá Lólý

Bananabrauð er alltaf svo gott að skella í fyrir fjölskylduna á góðri kvöldstund með mjólkurglasinu. Ég geri oft bananabrauð enda er það ansi oft sem bananar skemmast hjá mér og þá er alveg kjörið að nota þá í baksturinn.
Ekki misssa þig í kjúkling og eggjahvítum

Ekki misssa þig í kjúkling og eggjahvítum

Borðaðu eins og þú elskir líkamann.
Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…

Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir geta valdið orkuleysi… En í dag deili ég með þér 5 algengum ástæðum sem geta ollið orkuleysi og spillt fyrir þér heilsunni án þess að þú vitir af því!
Sykurlaus eða ekki?

Sykurmagn - Létt-drykkjarjógúrt með jarðarberjum

Ætti ekki svona drykkur að vera bráðhollur og sykurlaus?
Hvað er nárakviðslit?

Hvað er nárakviðslit?

Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algengast er að kviðslitið verði í nára.
Eru venjulegar mjólkurvörur hollari en laktósafríar mjólkurvörur? (hver er munurinn?)

Eru venjulegar mjólkurvörur hollari en laktósafríar mjólkurvörur? (hver er munurinn?)

Stutta svarið er: Laktósafríar mjólkurvörur eru ekki hollari en venjulegar mjólkurvörur, enda er næringarinnihald beggja tegunda mjög svipað. Laktósafríar mjólkurvörur eru þó ákjósanlegur valkostur fyrir fólk sem hefur mjólkursykuróþol.
Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum – matreiðslunámskeið 5.mars með Heilsumömmuni

Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum – matreiðslunámskeið 5.mars með Heilsumömmuni

Það þarf ekki að vera flókið að búa til góðan og barnvænan mat frá grunni.
Köld lungnabólga (mycoplasma)

Köld lungnabólga (mycoplasma)

Hvað er köld lungnabólga?
Mjólkursamsalan og Matís gera samstarfssamning um rannsóknir á skyri og mysu

Mjólkursamsalan og Matís gera samstarfssamning um rannsóknir á skyri og mysu

Þann 21. janúar sl. undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu.
Unaðsdraumar

Unaðsdraumar

Hvað eru unaðsdraumar?
Ferskt ferskt ferskt

Nýjar brasilískar ráðleggingar um mataræði - njóttu gæða matar í góðum félagsskap

Fæðuráðleggingar ætlaðar almenningi eru gefnar út í flestum löndum og er markmið þeirra að stuðla að auknu heilbrigði og jafnvægi í orku- og næringarefnainntöku.
Gaman á Öskudegi

Gleymdir þú að setja upp andlitið fyrir daginn?

Það er ekki nóg að senda börnin út skemmtilegum búningum, flott máluðu og með sníkju poka í hendi. Hvernig væri að koma þeim á óvart þegar þau koma heim? Tara Brekkan sýnir hérna skemmtilega förðun sem fengi lítil hjörtu til að taka kipp.
Dásamleg kaka

Brjálæðislega góð bláberja,Vanillu og hlynsýróps hrákaka

Hrá - eftirréttir bjóða okkur öllum uppá að láta eftir okkur dásamlegt bragð og áferð án þess að bæta á mittismálið.
Svanurinn sendir skilaboð

Svanurinn sendir skilaboð

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.
Þær eru misjafnar motturnar

Það styttist í MottuMars - ertu byrjaður að safna ?

Nú þegar MottuMars er á næsta leiti er ekki úr vegi að kíkja á góðar mottur.
Febrúar vika 3 - matseðill frá heilsumömmunni

Febrúar vika 3 - matseðill frá heilsumömmunni

Þá hefst þriðja vikan í sparnaðarátakinu, nú þurftum við að fara að spýta í lófana, bretta upp ermarnar og allt það til að ná takmarkinu en þessi vika verður sennilega smá áskorun því elsta skvísan er að fara í hálskirtlatöku á þriðjudaginn og verður vikan því heilmikið pússluspil varðandi vinnu og annað skipulag.
Indverskir kínóaklattar með indveskri sósu

Indverskir kínóaklattar með indveskri sósu

Í einni af minni uppáhalds matreiðslubók, Heilsuréttir fjölskyldunnar er uppskrift af indverskum grænmetisbuffum. Þetta er mjög góð uppskrift sem re
Aníta hjá Stelpa.is er höfundur greinarinnar.

7 fæðutegundir fyrir geislandi húð

Það sem við setum á okkur og ofaní okkur skiptir svo sannarlega máli.
Sykurmagn - Óskajógúrt með jarðarberjum

Sykurmagn - Óskajógúrt með jarðarberjum

Þetta var minn uppáhalds jógúrt hérna í denn.
Brauðbollur með hörfræjum

Brauðbollur með hörfræjum

Bráðhollar brauðbollur með hörfræjum fyrir alla fjölskylduna.
Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling

Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling

15. september síðastliðinn flutti Dr. Hans Rosling, töframaður tölfræðinnar eins og hann er kallaður, hvetjandi fyrirlestur í Hörpunni fyrir almenning um stöðu heilbrigðismála í heiminum.