Fréttir
Könnun á lýsisinntöku landsmanna fékk mesta svörun á Heilsutorgi
Sú könnun sem hvað mesta svörun hefur fengið á Heilsutorgi er könnun á lýsisinntöku sem hefur verið í gangi í nokkurn tíma en yfir 1520 manns hafa svarað henni.
Lífsstílshegðanirnar fjórar og jólahátíðar hjartavandamál
Það oft talað um lifsstílshegðanirnar fjórar þegar talað er um helstu áhættuþætti hjarta og æðajsúkdóma.
DIY - Töff skreytingar fyrir Gamlárskvöld
Það er komin viss spenna fyrir nýju ári og ekki seinna að vænna að setja saman skemmtilegt þema fyrir fjölskyldu og vini.
Heilsutorg tók ærlegan vaxtakipp á árinu sem er senn á enda og hér er topp 10 listi okkar yfir mest lesnu greinar ársins 2014.
Við erum afar þakklát ykkur, kæru lesendur, því án ykkar værum við ekki orðin eins sterkur vefur og raun ber vitni.
Allt er gott í hófi
Smákökubakstur við kertaljós og jólatónlist, laufabrauð, jólamatur og jólaboð, að ógleymdum hefðum og minningum í tengslum við það eru stór hluti af jólahátíð flestra fjölskyldna og hreint ómissandi að mati flestra.
Tárín - þekkir þú það ?
Tárín (en. taurine) er lífræn sýra sem er ekki amínósýra heldur svokölluð súlfónsýra. Tárín er afleiða amínósýrunnar sýsteins (en. cysteine) og kemur fyrir í flestum eða öllum vefjum spendýra og margra annarra lífvera. Fæða inniheldur talsvert af táríni og inntaka þess úr venjulegu fæði er á bilinu 10-400 mg/dag.
Í ljósi mikillar umræðu um sykurát í fjölmiðlum þessa dagana að þá eru hér góð ráð til að hætta að borða sykur á 5 dögum
Þú hefur sennilega heyrt þetta allstaðar núna, þessi langi listi með ástæðum þess að hætta að borða sykur.
Jólabooztið sem styður við þyngdartap
Fyrir ári varð vínkona mín húkt á Acai-dufti.
Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau.
Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir.
Þú ert kannski forvitin að heyra af hverju vinkona mín varð svona húgt á Acai?
Málið er að Acai duftið er náttúrulegt ofurfæði sem er þekkt fyrir þyngdartaps eiginleika sína og hefur duftið farið sigurförum í heilsuheiminum síðastliðin ár og er góð ástæða fyrir því.
Áramótaheit - mótrök og meðrök
Áramótin nálgast óðfluga. Þá nota margir tækifærið til að strengja áramótaheit. Gott er að slík ákvörðun eigi sér aðdraganda og sé ígrunduð og undirbúin.
Við viljum skilja og skynja að tilveran er orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins
Hugleiðing 26.desember
Skjaldkirtillinn
Skemmtileg og fræðandi frásögn eftir Valdís Sigurgeirsdóttir sem fyrir mörgum árum greindist með vanvirkan skjaldkirtil.
Jóladagsmorgun og minningar.
Njótið þess að eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum.
Knúsist og dekrið hvort annað og ykkur sjálf.
Starfsfólk og heilsuteymi Heilsutorg.is sendir ykkur jólakveðju
Okkur á Heilsutorgi langar að þakka ykkur kærlega fyrir alveg stórkoslegt ár.
Ris a‘la mande með Kokos kókosmjólk
Dásamlegur Ris a´la mande með Kokos kókósmjólk.
Alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt.
Hráefni:
2¼ bolli Koko kókosmjólk hrein
1 bolli hvít eða h
Heilsuhristingur
Ertu nokkuð að gleyma að koma hollustu í kroppinn svona í jólatíðinni?
Þessi heilsuhristingur gæti hjálpað: 1/2 banani10–15 græn vínber1 lítið avókad
Newton báru mig 90 km í roki og rigningu - smá upprifjun fyrir árið sem er að líða
Ég ætla að segja ykkur smá sögu um Newton skóna mína.
20 fallega skreyttar stofur fyrir jólin
Það er alveg hægt að skreyta yfir sig þessa dagana, snjór yfir öllu, ekkert ferðafæri og kuldinn bítur í tærnar.
Hver er munurinn á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat?
Það þarf ekki að vera mikill munur á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat það er vegna þess að næringarríkur matur er einnig oft hitaeiningaríkur.
Næring og sjúkdómar - Kukl eða kraftaverk?
Umræðan um kraftaverkafæðu hefur verið ansi fyrirferðamikil í fjölmiðlum að undanförnu. Það er vart hægt að lesa fréttablöðin án þess að rekast þar á greinar eða viðtöl við fólk sem bendir okkur á hversu illa stödd við erum og hvernig bæta megi úr því með einhverjum ofur matarkúrum eða lífsnauðsynlegum bætiefnum.