Hér eru nokkur dæmi um æfingar sem eru mjög skilvirkar ef taka á stutta æfingu og reyna að fá sem mest útúr henni.
Bóndaganga (e. Loaded carry, farmers walk)
Einföld æfing þó þú þurfir að huga vel að líkamsstöðunni við framkvæmd æfingarinnar. Haltu á einhverju þungu, alveg þangað til að það er farið að svíða og haltu þá á því aðeins lengur. Frábær æfing sem virkjar nánast allan líkamann og þar af leiðandi góð til þess að byggja upp styrk og brenna fitu. . . LESA MEIRA