Fara í efni

Áhrif matar

hver er þín kjörþyngd?

Kjörþyngdin

Eitt vitum við öll varðandi það að losna við aukakílóin – það er EKKI auðvelt.
Hér eru ýmsar tegundir af hrísgrjónum

Hrísgrjón eru ekki öll eins

Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Dásamlegur réttur

Hver er leyndardómur Miðjarðarhafsmataræðisins?

Margar rannsóknir hafa sýnt aðMiðjarðarhafsmataræðið dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum, ekki síst hjarta-og æðasjúkdómum.
Lambakjöt

Kransæðastífla, lambakjöt og smjör

Mikil umræða um mataræði hefur átt sér stað meðal lækna og annarra sérfræðinga undanfarið. Þá hefur áhugi almennings á heilbrigðum líffstíl verið áberandi og skilningur á þýðingu mataræðis fyrir heilsu og vellíðan fer vaxandi. Næringarfræðingar, læknar og annað fágfólk tjáir sig í auknum mæli í fjölmiðlum og miðlar þar með af þekkingu sinni um þetta mikilvæga málefni.
Salt í hófi

Salt í hófi

Upplýsingar um af hverju borða þarf salt í hófi og ráðleggingar hvernig hægt er að minnka saltneyslu
Skelfilegar afleiðingar af mikilli gosdrykkju

Mountain Dew tennur, þetta þarftu að lesa!

Appalachia er svæðið suður af New York og niður til Alabama. Á þessu svæði er komið upp stórt vandamál sem kallað er "Mountain Dew mouth".
vaknar þú á nóttunni til að fá þér bita?

Borðað af gjörhygli - Gjörðu svo vel

Hvenær varð það synd að borða og njóta matarins? Hver kannast ekki við það að finna svengdartilfinningu vakna og ná sér í t.d. kökusneið, hrökkbrauð eða ávöxt (allt eftir smekk hvers og eins). Taka fyrsta bitann og líða betur, líta svo á tölvuskjáinn eða sjónvarpið og eitthvað grípur athyglina, líta svo á diskinn og allt í einu er allt búið. Hvert fór maturinn? Fá sér meira. Svo byrjar neikvæðnin; „Ég ætti nú ekki að borða þetta“, „Hvers vegna var ég að borða þetta?“ Þetta kannast margir við og í kjölfarið fylgir oft gremja, samviskubit eða skömm.
Beet it Sport sérhannað fyrir íþróttaheiminn

Beet it Sport er hannað sérstaklega fyrir íþróttaheiminn

Beet it sport er 70 ml skot af nánast óblönduðum rauðsófusafa (98%) sem er bættur með óþynntum sítrónusafa (2%). Beet it Sport var hannað sérstaklega fyrir Íþróttaheiminn.
Fjölbreytt fæðuval

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 2. hluti

Þegar talað er um fjölbreytni í fæðuvali þá er í rauninni verið að ráðleggja neyslu á fæðu úr öllum fæðuflokkunum en það er mikilvægt til að næringar- og orkuefnin sem líkaminn þarfnast skili sér inn í líkamann í æskilegum hlutföllum. Fæðuflokkarnir eru mjólk og mjólkurafurðir, kjöt, fiskur og egg en þessir fimm fæðuflokkar eru aðal próteingjafarnir í fæðunni okkar.
D-vítamín bættar mjólkurvörur

D - vítamínbættar mjólkurvörur - áfram mælt með lýsi

Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala háskólasjúkrahús og Háskóla Íslands (RÍN) hafa hvatt mjókuriðnaðinn til að bæta 10 míkrógrömmum (µg) af D-vítamíni í hvern lítra af mjólk og mjólkurvörum til að auðvelda fleirum að fá nægilegt D-vítamín.
Drekkum hæfilegt magn af vatni daglega

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 1. hluti.

Hollustu og hollt mataræði má skilgreina á marga vegu, en eitt er víst að megin markmiðið með hollri næringu og nægri fæðu er að stuðla að heilbrigði á lífsleiðinni og hæfilegri orkuinntöku. Orku fyrir vöxt og þroska, viðhaldi líkamans, orku fyrir meðgöngu og brjóstagjöf, orku fyrir dagleg störf og hreyfingu og með því, stuðla að góðri heilsu og vellíðan alla ævi.
Sykurneysla barna er áhyggjuefni

Einn mola fyrir hvert ár

Skilaboð tannlækna um að betra sé að hafa einn nammidag í viku frekar en að fá sér sælgætismola á hverjum degi voru skynsamleg og hefðin um laugardagsnammið hefur að einhverju leyti fest rætur hér á landi.
Skyndibitinn getur líka verið hollur

Skyndibiti fyrir þá sem eru með ofnæmi

Mikill fjöldi skyndibitastaða keppist um hylli viðskiptavina. Margir þeirra stíla inn á hollustu og heilnæmi matarins sem í boði er, sem er gott út af fyrir sig.
Hjartað og grænmeti

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað. Það sem skiptir mestu máli er að grænmetisætur borða ekki afurðir úr dýraríkinu, eða gera það að mjög litlu leyti.
Bananar eru frábær matur!

Besti vinur hlauparans?

Margir velta því fyrir sér hvaða hlutir þjálfunar og undirbúnings fyrir keppnir, t.d. hlaupakeppnir, skipta mestu máli fyrir árangursaukningu. Eins og með svo margt, þá skiptir máli hver á í hlut enda þessir hlutir mismunandi á milli einstaklinga.
Matur þarf ekki alltaf að vera flókinn

Mataræði Íslendinga

Saltneysla hefur dregist saman svo og neysla á farsvörum, er saltmagn er þó enn of hátt. Minna er af viðbættum sykri, sælgæti, gosdrykkjum og skyndibita.
Steik

Lágkolvetna mataræðið: Til hvers?!

Enn og aftur sjáum við sjálfmenntaða einstaklinga eða talsmenn fyrirtækja koma fram á sjónarsviðið með töfralausnir byggðar á fölskum forsendum. Ekki er langt síðan nammi frá einum framleiðandanum var kallað hollustuvara og fyrir nokkrum árum fór fram risastór markaðsherferð á dísætu morgunkorni og það kallað hollustuvara. Nú síðast er það nýútkomin bók um kolvetni, eða réttara sagt um kolvetnaskort sem leysa á allan vanda. Alltaf skal alið á fáfræði neytenda og fólk dregið á asnaeyrum enda auðveldast að draga þá á asnaeyrunum sem hvaða minnsta þekkingu hafa og eru með hvað minnst sjálfstraust.
Fólk getur dáið af ofnæmi

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.

Þegar einstaklingur greinist með ofnæmi fyrir tiltekinni matvöru kemur oft upp sú spurning „hvaða næringarefnum er barnið mitt eða ég að missa af.“ Þetta eru algeng og eðlileg viðbrögð og verður leitast við að svara þessari spurningu út frá næringarlegu sjónarmiði. Einnig að koma með tillögur að öðrum matvælum til að tryggja góða næringarlega samsetningu mataræðisins og góða fjölbreytni.
Sykur

Sykur, sykurstuðull og sykurálag

Það eru margar ástæður fyrir því að íslenskar ráðleggingar hafa lagt upp með að borða sem minnst af sykri og að viðbættur sykur ætti ekki að vera meira en 10% af heildarhitaeininganeyslu hvers dags. Ein þessara ástæðna er bólgumyndandi áhrif sykraðra matvæla t.d. á hjarta- og æðakerfi og tengsl ofneyslu á sykri við áföll í hjarta- og æðakerfinu.
Núðlu salat

Kalt núðlusalat með rækjum, avacado, baunaspírum og sesamdressingu

Mér finnast alltaf köld núðlusalöt best þegar þau fá aðeins að standa áður enn þeirra er neytt og bara helst löguð deginum áður, því þá verður bragðið einhvern veginn meira og skemmtilegra. En það er ekki allt hráefni sem þolir langan geymslutíma í tilbúnu salati og það er það grænmeti og annað sem á að vera stökkt og ferskt, þannig að best er að því sé bætt útí salatið alveg í blálokin eða rétt áður enn það er borið fram.