Fara í efni

Áhrif matar

Áttu í vandræðum með að sofa?

4 næringarefni sem að stuðla að betri svefn

Áttu í vandræðum með að sofna – eða að halda þér sofandi?
Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Hvaða mataræði hentar þér?

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér? Harvard Health tók saman nokkra hluti um hvert mataræði fyrir sig og ber saman kosti og galla. Þeir benda á að öll erum við mismunandi og því ekki endilega það sama sem hentar öllum.
mikið af ávöxtum og grænmeti er ríkt af kalíum

Hvað gerir Kalíum / Potassium fyrir okkur?

Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli

Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli

Mikil aukning hefur verið í sölu á orkudrykkjum á síðustu árum og sífellt fleiri tegundir eru að koma á markað. Þessir drykkir virðast flestir vera markaðssettir til að höfða til ungs fólks og jafnvel íþróttafólks. Hins vegar ber að varast að rugla saman orkudrykkjum annars vegar og íþróttadrykkjum hins vegar.
það er ömurlegt að vera með ofnæmi á sumrin

D - vítamín og gróðurofnæmi

Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við sem þekkjum þetta vandamál gætum freistast til að grípa í hálmstrá ef það býðst.
Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji léttast.
Sykurmagn - Frostpinni 80 g

Sykurmagn - Frostpinni 80 g

Hvað er meira svalandi á heitum sumardegi en að fá sér frostpinna?
Þú mátt leifa!

Ofát - aftenging

Á mínu æskuheimili var skylda að klára matinn sinn. Helst vildi móðir mín að við kláruðum úr pottunum líka því henni leiddust matarafgangar. Þetta varð til þess að ég aftengdi mig svengd og seddu og var alveg að springa í lok máltíðar.
Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Einn lítill og saklaus sleikjó ...hvað ætli það sé mikill sykur í honum ?
Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Við erum að tala um blómkálið. Grænkál er komið í annað sæti og blómkál hrifsaði til sín fyrsta sæti yfir tísku grænmeti fyrir 2015.
Rauðvín fyrir heilsuna

Rauðvín er gott fyrir heilsuna

Vísindamenn eru farnir að viðurkenna að þetta er rétt. Ef við tökum nú mark á þeim, hvaða vín er þá best að drekka?
Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?
Ofgnótt vítamína

Ofgnótt vítamína

Til þess að líkaminn geti starfað eðlilega þurfum við að fá 13 mismunandi vítamín út fæðunni sem við neytum. Þessi vítamín gegna margvíslegum hlutverkum í líkamanum og skorti eitthvert þeirra er hætta á hörgulsjúkdómi.
Efnaskipti kolvetna

Efnaskipti kolvetna

Fæðan sem við borðum er eldsneyti líkamans. Þau prótein, fituefni og kolvetni sem við tökum inn í fæðunni nýtast til orkuframleiðslu, en orka er okkur nauðsynleg til daglegra athafna. Að hluta eru þau nauðsynleg byggingarefni til að viðhalda vefjum líkamans.
Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Flest allir sérfræðingar segja að ef þú ert að borða hollan mat og ert ekki með undirliggjandi sjúkdóm sem gæti komið í veg fyrir að líkaminn nái að vinna úr næringarefnum sem við fáum úr mat að þá ættir þú ekki að vera að taka vítamín eða steinefni.
Neysluvenjur barna

Neysluvenjur barna

Hvað mótar neysluvenjur barna?
Ætiþistlar og þeirra næringargildi

Ætiþistlar og þeirra næringargildi

Ætiþistlinn er meira vinsæll yfir vetrar tímann. Hann er uppruninn við Miðjarðarhafið og hefur verið borðaður langa lengi. Einnig er ætiþistillinn þekktur fyrir að vera afar góður fyrir heilsuna.
Sykurmagn - Pepsi

Sykurmagn - Pepsi

Það eru ansi margir sem drekka Pepsi daglega - sjáðu hvað þú ert að láta mikinn sykur ofan í þig með hverju glasi.
Pössum upp á mataræðið

Langvinnar bólgur og mataræði

Flestir vita að lífsstíll okkar getur skipt sköpum þegar kemur að heilsu og sjúkdómum. Þessi vitneskja hefur þó fram að þessu ekki dugað til, því tiðni offitu og sjúkdóma sem rekja má til óheppilegs lífsstíls fer vaxandi.
Það er víst vísindalega sannað að þessar 7 fæðutegundir auka á hamingjuna

Það er víst vísindalega sannað að þessar 7 fæðutegundir auka á hamingjuna

Ertu eitthvað niðurdregin? Þungt í þér skapið ? Þú þarft ekki að örvænta.
Breytum & Bætum uppskriftir

Breytum & Bætum uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða passar ekki nógu vel þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Hveitikím

Ávinningur þess að borða hveitikím (Wheat Germ)

Ávinningur þess að borða hveitikím er t.d að það eflir ónæmiskerfið og hefur fyrirbyggjandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini.