Það eru jafnmargar hitaeiningar í allri fitu, bæði jurtafitu og dýrafitu, eða 9 kcal í hverju grammi. Jurtaolía eða jurtasmjörlíki er því alls engin megrunarfæða frekar en smjör!
Markaðurinn með svo kölluðum heilsuvörum, hvort sem það er nú fæðubótarefni, fæðuauki, plöntuextraktar eða annað, hefur farið stækkandi undanfarin ár og var hann þó orðinn stór fyrir.
Sænsk rannsókn á yfir 6000 karlmönnum sem komnir voru yfir þrítugt sýndi að þeir sem borða engan fisk eru í áhættu hóp þeirra sem að fá krabbamein í b
Að vera góð fyrirmynd fyrir barn er að mínu mati það mikilvægasta sem foreldrar geta gert. Ef þú vilt að barnið þitt vaxi og dafni með heilbrigðan lífsstíl og hollt og gott mataræði að leiðarljósi þá verður þú að gjöra svo vel að gera það sjálf/ur.
Hérna finnur þú flottar leiðir til að losa um stíflur í æðum.
Og það er snarbrjálaður Rabbabari um allan garð núna
Þarf að fara græja eitthvað úr honum....er ekki neitt sérstaklega hrifin af rabbabara.
Ræktaði hann upp frá fræjum fyrir mömmu mína.
Samkvæmt WHO- World Health Organization er skortur á steinefninu joði aðal orsök vitglapa hjá fólki.
Þetta er nú flott leið til að byrja daginn. Ekki bara afþví þetta lítur svo vel út, heldur er þessi dásemd full af þeim næringarefnum sem þú þarft á að halda yfir daginn.
Salt samanstendur af natríum og klóríð (NaCl). Þegar heilbrigt fólk innbyrðir meira af natríum en þörf er á, þá losar líkami þeirra sig við auka magnið með þvagi en þegar nýrun virka ekki rétt eins og til dæmis vegna nýrnasjúkdóma, þá fer auka natríum ekki úr líkamanum. Það getur orsakað bólgur, oft í andliti og fótum.
Mettuð fita hefur verið mikið í umræðu meðal sérfræðinga að undanförnu. Niðurstöður nýrrar allsherjargreiningar (meta-analysis) sem birtust í Annals of Internal Medicine 17. mars síðastliðinn hafa valdið deilum meðal fræðimanna, en í henni voru skoðuð áhrif mismunandi fitusýra (úr fæðu, fæðubótarefnum og blóðfita) á áhættu hjarta- og æðasjúkdóma.
Borða meira af grænmeti og ávöxtum
Jú við erum ekki alveg með besta og mesta úrvalið hérna á Frónni ....en þá bara reyna vanda sig við valið.
Og prufa nýtt grænmeti og ávexti í hverri verslunarferð.
Þetta er gott að vita fyrir þá sem að eru í átaki og ætla að grenna sig smávegis fyrir sumarið, svona áður en bikiní tíminn gengur í garð.
Nýleg rannsókn bendir til þess að við ættum að auka daglega ávaxta- og grænmetisneyslu úr fimm skömmtum á dag í a.m.k. sjö.
Það er matarinnrás í uppsiglingu: Að borða vel, til þess að líta vel út, líða súper vel og framkvæma okkar allar besta. Þetta er það heitasta í dag.
Fengnir voru tveir sérfræðingar til að fara yfir þenna tiltekna “megrunarkúr”.
Mæli með hreinu mataræði. Henda öllum megrunum út um gluggann .
Fyrir um ári síðan fjallaði ég, í næringarinnslagi í Íþrótta- og mannlífsþættinum 360 gráður sem sýndur er á RÚV, um ágæti rauðrófusafa en margir vilja meina að þarna sé komin matvara sem sé allra meina bót.
Ég skrifaði á síðasta ári pistil um frúktósavanfrásog. Titill pistilsins var bein þýðing á enska orðinu fructose malabsorption, sem er það þegar aðeins lítill hluti ávaxtasykurs kemst úr meltingarvegi í blóð. Síðan þá hef ég komist að því að mörgum finnst íslenska orðið bæði óþjált og óskiljanlegt. Það nær heldur ekki yfir nema hluta af vandamálinu. Í rauninni er um að ræða viðkvæmni fyrir ýmsum gerjanlegum sykrum, en ekki eingöngu frúktósa.
Í gegnum tíðina hefur lýsi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga. Margir muna þá tíð þegar lýsispillur voru gefnar öllum börnum daglega í grunnskólum.
Vantar þig 270 hugmyndir að hollum máltíðum?
Í tilefni af alþjóðlegri viku sem tileinkuð er minni saltneyslu vill Embætti landlæknis vekja athygli á því að þrátt fyrir að saltneysla hafi minnkað um 5% frá árinu 2002 borða Íslendingar enn of mikið salt. Þetta sýna niðurstöður landskönnunar á mataræði meðal fullorðinna sem fram fór 2010–2011. Meðalneysla karla á salti er a.m.k. 9,5 g og kvenna 6,5 g á dag.
Oftar en ekki eru það grasrótarhreyfingar sem keyra erfið en nauðsynleg mál áfram.
Flest allar konur vita hvað A-vítamín, kalk og járn eru. En þessi sem við ætlum að fræða þig um hér að neðan gætu verið næringarefni sem þú þekkir ekkert til.
Ávextir, ber og grænmeti eru nauðsynleg fyrir heilsu barna, eru að auki frábær valkostur á milli mála og tilvalið í staðinn fyrir sælgæti. Auk þess er gaman og þroskandi fyrir börn að rækta sitt eigið grænmeti og tína ber á haustin.