Fara í efni

Áhrif matar

Erfitt að eiga við lystarleysi

Erfitt að eiga við lystarleysi

Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap.
Fisk á að borða a.m.k tvisvar í viku

Borðum meiri fisk, þú og þínir græða á því

Það er mikið talað um minnkandi fiskneyslu okkar íslendinga. Hvers vegna skildi það vera? Við vitum öll að fiskur er afar góður fyrir okkur en samt erum við ekki að neyta hans í næginlegu magni.
7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn
Breytum og bætum, heilsunnar vegna

Breytum & Bætum: uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Eru kartöflur hollar eða óhollar?

Eru kartöflur hollar eða óhollar?

Mörgum finnst engin máltíð fullkomin nema með kartöflum á meðan aðrir finna kartöflum allt til foráttu.
Heimurinn veikur og feitur

13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan

Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks.
Rauður freistandi Chilly pipar

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Chilly pipars

Sterkur kryddaður matur sem inniheldur Chilly eða Cayenne pipar kveikir á endorfíninu hjá þér, "the feel good hormone".
það sannar sig að allt er gott í hófi!

Of mikið af góðu!

Það er hægt að borða yfir sig af ákveðnum mat þannig að alvarleg veikindi eða jafnvel dauðsfall gæti orðið.
Kirsuber innihalda melatonin

Drekktu þetta og náðu 90 mínútna lengri svefn á nóttunni

Jæja, núna skaltu hvíla kamillu teið þitt.
9 frábærar leiðir til að fá K-vítamín

9 frábærar leiðir til að fá K-vítamín

K-vítamín er nauðsynlegt fyrir beinin og blóðið.
Hollusta eða bara plat?

Hollusta eða bara plat?

Nýlegar rannsóknir vísindamanna við Stanford háskóla í Bandaríkjunum velta því upp að lífræn ræktun sé ekki hollari en önnur ræktun ef undanskilið er að vera útsettur fyrir skordýraeitri sem víða er notað, en er minna tengt lífrænum afurðum. Þá er einnig bannað að nota sýklalyf, bætiefni eða hormóna við lífrænar afurðir ólíkt því sem getur gerst við venjubundna ræktun.
Konur ættu að borða meira af bláberjum

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
Lakkrís er ekki góður fyrir hjartað

Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.
Hátíðlegt er út að líta í desember

Í desember

Desember, öðruvísi mánuður.
Uppáhalds djúsinn minn.

Eplasnarl - dásamlegur djús

Svo ferskur og einfaldur með aðeins fjórum innihaldsefnum.
Takmörkun gerjanlegra kolvetna í fæði iðrabólgusjúklinga

Takmörkun gerjanlegra kolvetna í fæði iðrabólgusjúklinga

Uppþemba, niðurgangur, hægðatregða… Lág-FODMAP fæði við IBS eða eins og það útleggst á íslensku.
Fiskídag Flott framtak MATÍS

Þessi litla fiskneysla er áhyggjuefni

Fiskneysla Íslendinga er almennt allt of lítil og hefur farið hratt minnkandi undanfarin ár og áratugi, sér í lagi meðal ungs fólks.
Kaffibaunir

Koffín: neysla og áhrif þess á líkamann

Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum
Trufflekaka

Byrjað á öfugum enda - Það er til einskis að skipta yfir í hrásykur ef kökuátið er vandamálið

Íslendingar eru ginnkeyptir fyrir töfralausnum. Við teljum okkur jafnvel trú um að það hafi eitthvað að segja að skipta út hvítum sykri fyrir hrásykur eða agave meðan það er ofskömmtun á viðbættum sykri sem er hið raunverulega vandamál. Það er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina – til dæmis ofneyslu sykraðra drykkja, sælgætis og bakkelsis – áður en hafist er handa við að fínpússa mataræðið.
Hnetur eru millimál sem skiptir máli

Borðaðu hnetur, lifðu lengur!

Svöng/svangur? Gríptu handfylli af hnetum. Ekki aðeins eru þær pakkaðar af próteini, heldur hefur það komið í ljós að þær eru það sem borða á ef þú vilt ná háum aldri.
Gefðu húðinni raka innan frá

Gefðu húðinni raka innan frá

Húðin er stærsta líffærið í líkamanum en hún er einnig það líffæri sem er síðast til að fá næringu.
Bakflæði, þrálát nefstífla og hósti - Gætu öndunaræfingar hjálpað?

Bakflæði, þrálát nefstífla og hósti - Gætu öndunaræfingar hjálpað?

Flestir hafa einhvern tíma fengið brjóstsviða en hjá sumum er vandamálið viðvarandi og kallast þá vélindabakflæði (gastroesophageal reflux disease, GERD).