Aukakíló, bjúgur, bólgur og meltingaróþægindi eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Bjúgur getur átt margar orsakir en algengt er hann myn
Turmeric vinnur náttúrulega gegn bólgum í líkamanum og þess vegna er þessi drykkur tilvalinn til að drekka að kvöldi til.
Ferskar kryddjurtir ættu að vera til á hverju heimili.
Það skiptir víst máli hvað borðað er eftir því á hvaða aldri þú ert.
Íþróttadrykki má fá í fljótandi og duft formi.
Ómega-3 fitusýrur geta m.a. haft góð áhrif á andlega líðan. Sumir sem þjást af geðröskunum geta minnkað neyslu geðlyfja ef þeir taka inn ómega-3 fitusýrur. Ómega-3 fitusýrur er aðallega að finna í fiski og lýsi.
Amma þín og skotarnir borðuðu hafra og mikið af þeim. Þeir eru ódýrir og hollir.
Það sem virkar fyrir einn, virkar ekki endilega fyrir annan.
Til að byrja með, þú neytir örugglega meira af koffeini en þú heldur.
Tengsl eru milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á aldrinum 18−19 ára. Þeir strákar sem sofa styttra á virkum dögum eru líklegri til þess að vera feitari en jafnaldrar þeirra sem sofa lengur.
Höldum matvælum köldum.
Nú þegar von er á „íslenskri hitabylgju“ a.m.k á Norðausturlandi er ástæða til að minna neytendur og matvælafyrirtæki á mikil
Við lifum í umhverfi sem hefur ýtt okkur út í arfavitlausa og hættulega neyslu. Neyslumynstur sem við erum alls ekki hönnuð til að þola.
Málið er nefnilega að sumt af því sem að við teljum vera fitandi getur hjálpað til við að losna við aukakílóin.
Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er mikilvægur.
Ferð þú og tínir ber á haustin? Ertu týpan sem sultar? Eða tínir þú ber og frystir?
Leiðin að grennri líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira.
Fita í mataræði er afar umdeild.
Litlu svörtu fræjin sem við þekkjum sem chia fræ, hafa nokkurs konar töfra eiginleika og einn af þessum eiginleikum er að þau vinna gegn þunglyndi!
Vísindamenn við Suður-Kaliforníu háskóla hafa gert tilraunir á músum og þær hafa sýnt að fjögurra daga fasta tvisvar í mánuði gat dregið úr líkunum á að þær fengju krabbamein um allt að 45 prósent, lækkaði blóðsykurmagn þeirra um allt að 40 prósent og lækkaði insúlínmagnið um allt að 90 prósent.
Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er sykur í bókstaflega öllu.
Spænsk rannsókn sem kallast PREDIMED hefur lagt mikið af mörkum er kemur að því að sýna heilsufarslegan ávinning Miðjarðarhafsmataræðisins. Harvard Health fjallaði um niðurstöður hennar og kemur með nokkur ráð til að breyta yfir í Miðjarðarhafsmataræði.
Fjallað var um þennan ávöxt á Rúv fyrir nokkru síðan og vakti það athygli mína.
Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað?
Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna