Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að neysla á 500 ml af rauðrófusafa lækkar blóðþrýsting.
Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.
Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.
En svo segir í nýrri rannsókn.
Meltingatruflanir eru afar hvimleiðar. Það eru margir sem kannast við þetta vandamál.
Ráðleggingar um mataræði.
Mannlegi þátturinn á Rás 2.
Konur á miðjum aldri sem hafa tekið upp miðjarðarhafsmataræðið geta lifað lengra og heilbrigðara lífi segir í nýlegri rannsókn.
Franskar kartöflur þekkjum við öll. Þær eru matreiddar um allan heim. En þær eru líka þekktar fyrir að hafa slæmt orð á sér og það er góð ástæða fyrir því.
Andoxunarefni finnast náttúrlega í ýmsum matvælum, þá sérstaklega í ávöxtum og grænmeti. C-vítamín, E-vítamín og beta-karotín
Kostir lárperu fyrir heilsuna eru ótrúlegir.
Að drekka rauðrófusafa fyrir æfingar gerir það að verkum að meira súrefni fer til heilans en ella og vegna þessa þá eflist upplýsingaflæði til heila.
Allt saman ofurhollt og gott fyrir líkama og sál.
Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga.
Það er mikið búið að lofa sítrónuvatnið og að drekka það á fastandi maga strax á morgnana.
Fita er einn af þremur af meginorkugjöfum okkar, hinir eru kolvetni og prótín (eggjahvíta).
Glútensnautt fæði hefur verið vinsælt um nokkurt skeið. Sumir telja það bæta heilsu sína og auka vellíðan. Fræðimenn greinir hins vegar á um hvort glúten hafi slæm áhrif á heilsufar eða ekki.
Magnesium hefur verið kallað “the miracle mineral” og “the spark of life” og það er mjög nauðsynlegt fyrir okkur öll. Það er gott fyrir heilbrigði beina og einnig mjög gott fyrir hjartað. En einhverra hluta vegna er oft litið framhjá þessu efni þegar hugað er að heilsunni.
Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.
Hvar er þín heilsa stödd?
Sumir eiga í erfiðu sambandi við sykur og sætindi og óhætt er að segja að sykurlöngunin sé lævís.
Hver vil ekki hafa fallega húð ? Skelltu í þennan drykk því hann er stútfullur af góðri næringu fyrir húðina.
Hráefnið sem þú þarft í þennan dryk
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni.
Haustið er sannarlega tíminn til þess að hressa við líkamann og þá koma þessar sex fæður sér vel.
Þær eru orkugefandi og hjálpa líkamanum að losna vi