Fita hefur slæmt orð á sér. En að bæta smá fitu í mataræðið gæti verið lykilinn að því að grennast.
Við höfum öll heyrt um andoxunarefni, en hafið þið heryt um móðir allra andoxunarefna?
Af því er virðist þá eru margar af okkar saklausu daglegu venjum að hræra í hormónunum okkar.
Vítamín spila lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans.
Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um br
Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.
Sínk er einstakt þegar kemur að hlutverki þess í líkamanum. Því er mikilvægt að tryggja nægjanlegt magn þess úr fæðu.
Virkjum kraftinn í rauðrófunum til að koma okkur í form.
Virkjum kraftinn í rauðrófunum til að koma okkur í form.
Fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun.
Ég fæ mér lúku af Valhnetum á hverjum degi þegar nart löngunin dettur inn.
Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast enda hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Þrátt fyrir a
Sannleikurinn er að næringarráðgjafar spá ekki eins mikið í því sem þeir borða eins og fólk almennt heldur.
Fólk laðast að kiwi ávextinum útaf fallega græna litnum og framandi bragðinu.
Vínber leyna á sér. Þessi litu sætu og safaríku ber eru full af næringu. Vínber hafa verið borðuð síðan löngu fyrir krist. Kannast ekki allir við mynd af Sesar keisara með vínberjaklasa yfir munni sér ?
Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla ávaxta og grænmetis hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn mörgum af algengustu og alvarlegustu sjúkdómunum sem hrjá íbúa hins vestræna heims, m.a. krabbameini, hjartasjúkdómum, sykursýki og offitu.
Ég sá þetta fyrst á netinu og trúði ekki að það væri eitthvað gott né sniðugt að frysta sítrónur. Ég ákvað að gúggla þetta og viti menn, jú, við ættum svo sannarlega að frysta sítrónur.
Mígreni orsakast af ákveðnum breytingum í heila. Fólk sem þjáist af mígreni getur verið viðkvæmt fyrir ákveðnum mat, sterku ilmvatni og jafnvel ljósi.
Ótímabærum dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma fækkaði um 80% á árunum 1981 til 2006.
Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita.
Ef þú hefur fylgst eitthvað með næringarfræði á undanförnum árum, þá hefur þú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.
Getur verið að sá matur sem við setjum í örbylgjuofn tapi öllum góðu næringarefnunum?
Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn.
Ef þú ert að passa upp á að bæta ekki á þig þá skaltu kíkja yfir listann hér að neðan.