Fara í efni

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Bakgarðurinn, eitt mest krefjandi útihlaup ársins er framundan og eins gott að græja sig vel. Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta. Eitt mest krefjandi útihlaup ársins fer fram um helgina, Bakgarðurinn og því ekki úr vegi að fara yfir búnaðinn. Hlaupár tók saman það helsta sem þarf.

hreyfing & lífsstíll

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Bakgarðurinn, eitt mest krefjandi útihlaup ársins er framundan og eins gott að græja sig vel. Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta. Eitt mest krefjandi útihlaup ársins fer fram um helgina, Bakgarðurinn og því ekki úr vegi að fara yfir búnaðinn. Hlaupár tók saman það helsta sem þarf.

Heilsuvísir

Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Við höfum mörg lent í því að finna fyrir streitu, verkjum eða öðrum óþægindum í mjóbaki einhvern tímann á lífsleiðinni. Auðvitað eru verkirnir misjafnlega alvarlegir eftir hverju tilfelli fyrir sig. Að stunda jóga getur verið áhrifamikil leið til þes…

Kynlíf

Dularfulli G-bletturinn

Fjöllum aðeins um hinn dularfulla G-blett. Hann er stundum erfitt að finna en er algjörlega þess virði að kanna nánar og kynnast. Hvað er G-blettur? Hann er nefndur eftir Dr. Ersnt Grafenberg, kvennsjúkdómalækninum sem var fyrstur að skrifa um þett…

næring & matur

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?

Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.

Heilsutorg TV

20 mínútna æfingar fyrir byrjendur

  • 6 AMAZINGLY Compact Ways to Fold Clothes for Packing PART TWO
  • Svona gerir þú Kombucha
  • 10 mín á dag - bestu rassaæfingarnar
  • How Antioxidants Help with Anti-Aging

Uppskriftir

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?