Fréttir
Sofia í góðum fíling.
Yndislegt fólkið sem hér býr en lítið hægt að tala við það.
Enska er ekki málið í Búlgaríu.
Langar þig að breyta til núna þegar sólin er farin að skína?
Hérna eru flottar sumarklippingar og greiðslur. Stelpurnar í Hollywood eru með þetta á hreinu.
Kíktu á flottar myndir.
Camilla
Fimmtudagur og örlítil rigning, falleg orð frá honum Guðna lífsráðgjafa
Fjarvera er eina fíknin.
Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbúin, heimatilbúin skilaboð um að eitthvað van
Bílveiki – orsök og einkenni
Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Ástæðan fyrir veikinni er sú að heilanum berast misvísandi boð frá hinum ýmsu skynfærum líkamans um stöðu hans og afleiðingin er vanlíðan.
Appelsínuhúð
Það er vel þekkt að konur hafa frekari tilhneigingu en karlar til að mynda appelsínuhúð. Fitufrumur og samsafn þeirra er haldið saman af kollagen þráðum sem eru bundnir við vöðvalög undir þeim. Þegar fitumagn eykst eða ef kollagen þræðirinir dragast saman, til dæmis við hrörnun og aukinn aldur, veldur það útbungun fituvefs með „holumyndun“ á milli sem í daglegu tali nefnist appelsínuhúð.
Höfum jákvæð áhrif á hvort annað
Það er svo gaman að fara út þessa dagana og sjá grænu svæðin í Reykjavík lifna við með fólki hlaupandi, gangandi, hjólandi og börn að leik.
Hádegið eftir ævintýra ferð um Elliðardalinn.
Gekk og hljóp 8 kílómetra heim aftur í gegnum Elliðardalinn.
Sumarið er alveg að kikka inn.
Hreyfing er grundvallaratriði
Hreyfing gegnir mjög mikilvægu hlutverki í offitumeðferð Reykjalundar. Fljótlega eftir fyrsta viðtal hjá lækni er skjólstæðingurinn látinn taka hámarksþolpróf á þrekhjóli. Í prófinu er fylgst vel með viðbrögðum hjarta og æðakerfis, s.s. púls, blóðþrýstingi o.fl. Þegar niðurstaða prófsins liggur fyrir er betur hægt að meta líkamleg afköst og sníða skynsama þjálfunaráætlun. Í kjölfarið er sett upp áætlun um reglubundna hreyfingu í samráði við þann sem í hlut á. Þess má geta að þeir sem sérstaklega þurfa á stuðningi að halda varðandi þjálfun mæta reglulega í viðtöl til sjúkraþjálfara eða heilsuþjálfa á göngudeildinn
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014
HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Regluleg hreyfing í krabbameinsmeðferð!
Áfallið við að greinast með krabbamein getur verið yfirþyrmandi. Sameiginlegt er þó með mörgum að trúa ekki fréttunum og láta, í styttri eða lengri tíma, eins og ekkert hafi gerst. Áður en langt um líður hellast staðreyndirnar þó yfir viðkomandi og sættast þarf við raunveruleikann og gera það sem gera þarf. Sorgarferlið sem tekur við hjá þeim sem greinast með krabbam
Epla edik gerir undur fyrir líkamann
“An apple a day keeps the doctor away”, þetta heyrir maður nú oft. En skildi vera eitthvað til í þessu?
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari hefur lokið 20. Thames Ring-hlaupinu
Hlaupið er það lengsta í Evrópu sem hlaupið er í einum áfanga.
Loksins er hann kominn! Nýjasti SÚPER-KÚRINN
ÓTRÚLEGA AUÐVELT AÐ FYLGJA HONUM OG HANN VIRKAR Á ALLA!
Evrópu ráðstefna um offitu í Sofiu Bulgaríu.
Aldrei og ég hef lofað mér því mun ég beita mig hörku og ofbeldi við að koma mér niður á vigtinni.
En í staðin hef ég lofað sjálfri mér góðu lífi
Hollu og heilbrigðu lífi♥
Anita sigraði í Amsterdam
ÍR tekur um helgina þátt í Evrópumóti félagsliða í frjálsum en keppni í B-riðli fer fram í Amsterdam og hófst í morgun.
Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur
Nokkur íbúasamtök, umhverfisverndarfélög, foreldrafélag og Astma- og ofnæmisfélag Íslands efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur.