Fréttir
Minnkum saltneyslu
Salt samanstendur af natríum og klóríð (NaCl). Þegar heilbrigt fólk innbyrðir meira af natríum en þörf er á, þá losar líkami þeirra sig við auka magnið með þvagi en þegar nýrun virka ekki rétt eins og til dæmis vegna nýrnasjúkdóma, þá fer auka natríum ekki úr líkamanum. Það getur orsakað bólgur, oft í andliti og fótum.
Guðmundur Hafþórsson ætlar að synda í 10 klukkutíma á morgun laugardag
Sundið hefst kl 8:00 í sundlaug Garðabæjar og mun Guðmundur synda í einni beit í tvo tíma, eftir það tekur hann sér pásu á 55 mínútna fresti. Hann mun einungis fá 5 mínútur til að næra sig og fleira.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 5.júní 2014
Við vildum láta þig vita að hið árlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 05. Júní 2014. Ræst verður kl. 19:00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Mettuð fita eða ómettuð? - Áfram er mælt er með að skipta út hluta af mettaðri fitu fyrir ómettaða fitu
Mettuð fita hefur verið mikið í umræðu meðal sérfræðinga að undanförnu. Niðurstöður nýrrar allsherjargreiningar (meta-analysis) sem birtust í Annals of Internal Medicine 17. mars síðastliðinn hafa valdið deilum meðal fræðimanna, en í henni voru skoðuð áhrif mismunandi fitusýra (úr fæðu, fæðubótarefnum og blóðfita) á áhættu hjarta- og æðasjúkdóma.
Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup
Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.
Karlmannlegir strákar og kvenlegar stelpur eru líklegri til að taka upp hegðun sem er krabbameins valdandi segir í nýrri rannsókn
Unglings stúlkur sem sjá sjálfar sig sem afar kvenlegar og unglings piltar sem líta á sig sem afar karlmannlega eru meira líkleg til að stunda háttalag sem að eykur átthættu þeirra á að fá krabbamein og aðra sjúkdóma.
Fólat er B-vítamín og er nauðsynlegt fyrir líkamann og sérstaklega konur á barneignaraldri
Fólat er B-vítamín sem er að finna aðallega í laufgrænu grænmeti og baunum, en einnig í hnetum og sumum tegundum ávaxta. Erfitt getur verið að uppfylla ráðleggingar á fólati, sérstaklega fyrir konur á barneignaaldri því þeirra þörf er hærri en annarra fullorðinna. Þess vegna er mælt með að þær taki fólat í töfluformi, sérstaklega ef þær eru að huga að barneignum, en mikilvægt er að þær byrji á því áður en þær verða ófrískar.
Margrét Gauja Magnúsdóttir er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og hún gaf sér tíma í smá viðtal
„Ég heiti Margrét Gauja Magnúsdóttir, er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og í framboði fyrir Samfylkinguna í Hafnarfirði þar sem ég er í 2. sæti. Ég er formaður Fjölskylduráðs, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður SORPU bs og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.“
Það er rigning í kortunum, falleg orð á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa
Geturðu treyst því að einn daginn munirðu horfa á þína eigin tilvist og meðtaka hana sem guð- dómlega birtingarmynd?
Salat úr súperfæði
Þetta dásamlega góða salat er hlaðið af súperfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af súper næringu.
Sjáið þessa snilldar lausn fyrir lítil rými eða litla einstaklings íbúð
Herbergjaskiptan gerð á hárréttan hátt.
Hreyfingarleysi stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma en reykingar og offita hjá konum yfir þrítugt
Hreyfingarleysi gæti verið stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma hjá konum yfir þrítugu, heldur en offita, reykingar og hár blóðþrýstingur samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Ástralíu. Rannsóknin birtist á netinu í síðustu viku í tímaritinu The British Journal of Sports Medicine.
50 tilfelli krabbameins á ári tengd áfengi
Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Þar með er áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn fyrir krabbameini en tóbak er sá stærsti. Þetta skrifa tveir sænskir prófessorar, Peter Friberg og Peter Allebeck, í aðsendri grein í Dagens Nyheter. Vísa prófessorarnir í nýja skýrslu undirstofnunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, World Cancer Report 2014.
Hreinn matur gerir kraftarverk
Borða einfaldan mat.
Ekki uppfullt af aukaefnum og drasli.
Hreint kjöt, fisk, grænmeti, góðar hreinar vörur .
AÐVÖRUN: AÐEINS FYRIR HJARTGÓÐA - Tónleikar í Gamla bíói, þriðjudaginn 27.maí
Hjartagátt eru bráðskemmtilegir og hjartastyrkjandi tónleikar sem haldnir verða í Gamla bíói.
Að bera kennsl á heilablóðfall
Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Hvað er svona sætt við púðursykur ?
Þetta sæta efni sem við notum svo oft í bakstur gerir líka meira en það. Er allt frá flugufælu til andlitsskrúbbs. Vissir þú það?
Þau eru öll komin yfir 100 árin, sjáðu myndirnar
Ljósmyndarinn Anatasia Pottinger fékk hugmyndina að þessari ljósmyndaseríu eftir að það kom til hennar kona sem var 101.árs og vildi fá nektamyndir af sér.
Tropical grænn smoothie
Þessi er nú bara eins og svalandi kokteill. Ef þú hallar aftur augunum og tekur sopa þá getur þú ímyndað þér hvíta strönd og sjávarnið.
Kynþroski stráka
Kynþroski hefst yfirleitt á aldrinum 9-15 ára. Þótt þú þroskist seinna er það ekkert merki um að þú verðir ekki eins mikill karlmaður og aðrir. Það er heldur ekkert víst að þú ljúkir þínum kynþroska seinna en þeir sem hófu þetta þroskaskeið fyrr.