Fréttir
Arnar Helgi Lárusson setti fimm ný Íslandsmet í Sviss – hetja í hjólastól
Frjálsíþróttamaðurinn Arnar Helgi Lárusson setti í gær Íslandsmet í 200m hjólastólaakstri þegar hann kom í mark á 34,55 sek. á móti íþróttamóti fatlaðra í Sviss. Arnar Helgi lauk keppni í 44. sæti.
Guðni talar um ljósið og kraftinn, eigið góðan miðvikudag
Lífshlaup þitt fram að þessum tímapunkti hefur átt sér það markmið að leiða þig aftur að uppsprettunni – aftur að þínum
Úrslit í Styrktarhlaupi Argentínu Heimsleikafara
76 keppendur luku keppni í 5 km og 10 km, þetta er mjög svipaður fjöldi og lauk hlaupinu í fyrra en þá tóku 72 þátt.
Heilsurækt & sund - sumartilboð World Class
Nældu þér í heilsuræktarkort á sumartilboði í allar 9 stöðvar World Class. Mánaðarkort á kr. 7.490,- Hægt er að kaupa kort á sumartilboði á öllum s
3 góð ráð fyrir feitu húðgerðina
Nú þegar sumarið er að nálgast og hitinn vonandi að fara að hækka, megum við sem erum með feita húðgerð, eiga von á því að þessi skemmtilegi fituglans á húð okkar aukist.
Áfram þú!
Við vitum öll að hreyfing er góð og með markvissri þjálfun hlúum við að öllum helstu kerfum líkamans og erum að lengja tímann sem okkur getur liðið vel.
Hvernig líta 200 kaloríur út – sjáðu myndirnar af hinum ýmsu fæðutegundum
Getur þú giskað á hversu margar kaloríur eru í matnum sem þú ert að borða?
Það er bara ekki hægt annað en að minna á vatnið þegar sólin skín svona fallega
Við búum við þau forréttindi hér á landi að geta drukkið vatn beint úr krananum og bragðgæðin eru mikil. Í vatni er enginn viðbættur sykur, engin sætuefni, engin sítrónusýra (E330), engin rotvarnarefni og engin bragðefni.
Meðfæddir Ónæmisgallar – vissir þú þetta í sambandi við áhættuþætti?
Ef þú eða einhver sem þú þekkir sýnir tvö eða fleiri áhættumerki skal leita til læknis.
Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm. Viðtal við Mörtu og Monique sem standa að þessari vísindarannsókn
Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm.
Ljósið og kærleikurinn, falleg orð á fallegum mánudegi
Hvað hefur fæðst úr myrkri?
Ljósið og kærleikurinn mynda uppsprettu lífsins á þessari jörð. Þetta er ekki flókið að sanna:
Sjáðu fyrir þér tvo klefa
BodyPowerExpo 2014 Birmingham.
Góðan daginn.
Jæja þá er komin tími á London
Og þá er það rúnturinn....Primark og allt hitt.
Stelpu hittingur i kvöld hitta vinkonur og skála fyrir sumri.
Hér er 25 stiga hiti og sól.
Sýningin í Birmingham skilur eftir sig frábærar minningar og hugurinn stækkaði mikið við þetta show.
Sýnir manni að ef vilji er fyrir hendi er hægt að breyta líkama sínum á góðan máta.
Nenni ekki út í hitt bullið
Það er fínt "Show" en almáttugur hvað hægt er að ganga langt.
Mataræðið er 98% það er málið.
Hlustaði aðeins á fyrirlestur frá manni sem var að hvetja fólk áfram í hreint mataræði.
Það fannst mér æði og fróðlegt.
Borða mat
Hreyfingin er svo stórt atriði líka og núna er klárlega Cross fit og lyftingar málið í þessum heimi.
Það var stórt atriði á þessari sýningu.
Box og þá box-Tabata.
Það fannst mér líka mjög áhugavert.
Ketilbjöllur eru málið og teygjur.
Allir í því
Annars komst maður ekki yfir helminginn á þessari sýningu svo rosalega stórt.
Allstaðar Boost barir og það er mjög vinsælt í dag.
Mikið af grænmeti komið í Boost drykki.
Lax , eggjahvítur og Kjúklingur er náttúrulega maturinn og allt grænmeti sem til er.
Gaman að fylgjast með matarstöndunum og fylgjast með hvað fólk er að borða
Annars er ég nokkuð sátt eftir þessa sýningu og held að ég sé á réttri braut í hollustunni og hreyfingu.
Gaman að skreppa í Gymið og púla aðeins .
Hljóp líka aðeins...þá aðalega útúr gyminu vegna hita
Svo tók smá hring.....en þ.að er heitt að hlaupa í 25 stiga hita.
Vatn og aftur vatn!!!!
Hvað ætli ég sé búin að drekka marga lítra af vatni í þessari ferð úff.
En lokaorðin ég er á réttri braut...þetta tekur tíma
Að breyta konu sem var í offitu og lífshættu yfir í hraust eintak .
Geta tekið þá í lífinu lifandi og fullur af lífi er MÁLIÐ!
Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að ég ætti eftir að fara á svona sýningu taka þátt .....þetta gefur mér meiri kraft og ég er tilbúin í slagin.
Lífið er ljúft .
Eigið góðan dag.
Styrktarhlaup Argentínu heimsleikafara
Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann
Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.
Er nöldur banvænt?
Fréttir um að nöldur sé að drepa karlmenn er mikið uppblásin. Ekkert er til sem að getur sannað þetta.
Sólríkur sunnudagur og falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa
Ætli það hafi áhrif á sálina og hjartað hversu mikið við leggjum á okkur til að þurfa ekki að verja tíma í nánd við okkur sjálf? Ætli sálin og hjartað
Hvaða áhrif hefur það á mig að eiga systkin í neyslu?
Hvaða áhrif hefur það á einstakling að eiga systkin sem neytir fíkniefna? Hvernig má aðstoða foreldra barna sem eiga barn/börn í eiturlyfja neyslu?
“17 ára unglingsstúlka í neyslu til nokkurra ára, hefur ítrekað verið týnd, komið heim í fylgd lögreglu, er skapstór á heimilinu og hefur enga þolinmæði fyrir systkini sitt sem er sjö ára. Litla sjö ára krílið hefur verið með áhyggjur af systur sinni þegar hún hefur verið týnd og er hrædd við hana því hún er oft svo reið. Krílið þarf stöðugt að vera í pössun hér og þar því mamman er að leita af systurinni eða að heimsækja hana inn á spítala, þess á milli er mamma oft grátandi og hún ekki lengur glöð. Líðan móðurinnar gerir systkinið óöruggt og kvíðið, þessi líðan birtist í því að þetta kríli er farið að einangra sig og er að lenda í útistöðum við félagana í skólanum”
Á björtum laugardegi hefur Guðni lífsráðgjafi þessi orð fyrir okkur
Af hverju viltu ekki vera með sjálfum þér?
Sestu í stól. Andaðu eins og þér er tamt. Gerðu ekkert annað. Gáðu hversu langur tími líður þar til þér er
Misvísandi ráðleggingar eru um hvort aspirín (hjartamagnýl)sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum
Matvæla- og lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum (FDA) setti allt á annað endann nýlega með því að setja spurningamerki við það að vægt aspirín (e. baby aspirin eða magnýl eins og við þekkjum það) sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum. Læknasamfélagið er þó ekki endilega sammála og ráðlagt er að leita ráðleggingja hjá lækni. Boston Globe fjallaði um málið á dögunum.
Resveratol í rauðvíni og dökku súkkulaði hefur ekki verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum en ekki er öll von úti ennþá
Því hefur oft verið haldið fram að andoxunarefnið resveratrol sem finna má í rauðvíni, dökku súkkulaði og berjum, hafi verndandi áhrif fyrir hjartað og jafnvel gegn krabbameini. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að það virðist ekki vera þetta ákveðna efni sem hefur þennan ávinning. En ekki er öll von úti, í rauðvíni, súkkulaði og berjum eru önnur efni sem minnka bólgur og líkur á að sú verkun efnana verndi hjartað.
Ferskt vorsalat með bláberjum og ristuðum möndlum
Þetta salat er meiriháttar gott. Og það tekur ekki nema um 3 mínútur að búa það til eða minna ef salat dressingin hefur þegar verið búin til.