Fara í efni

Fréttir

T

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.
Góður dagur í dag :)

Til hamingju með daginn við öll :)

Allir út að hreyfa sig á þjóðhátíðardaginn. Stuð og stemming um allan bæ :)
Sjúklega góðir þessir nammibitar.

Karamellu súkkulaði stykki með kaffinu.

Síðan bara skera niður í bita og njóta Best beint úr frysti finnst mér....og fínt að eiga í frysti einn og einn mola ef lífið verður erfitt :)
Þetta á ekki að fara í uppþvottavélina

10 hlutir sem þú átt aldrei að setja í uppþvottavélina

Eins og uppþvottavélin er nú frábært heimilistæki, þá er ekki þar með sagt að það megi henda öllu í vélina. Nei, sumt verður þú hreinlega að vaska bara upp á gamla mátann.
Fiskitvenna með meðlæti.

Himnesk fiskitvenna með kóriander .

Fiskitvenna sem ég mæli svo sannarlega með.
Frostpinnar

Frostpinnar með Honeydew melónu og kóríander

Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.
Hugleiðing á föstudegi~

Að velja að velja ekki, til umhugsunar á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa

Slysið er afurð hugans – þú skapar það með því að velja að velja ekki. Ábyrgðin er afurð hjartans – þú skapar hana með því að velja að valda lífi þí
Alveg heila málið.

Að verða sterk og blómstra

Góðan daginn.Föstudagurinn 13. Það er nú eitthvað .Veðrið ekki alveg að gera sig í höfuðborginni.Og minn litli á leiðinni í Hvalaskoðun í morgunsárið.
Sumarsalat.

Sumarsalat á 5min snild í hádegi.

Sumarsalat og líkaminn blómstrar :)
Fara skal varlega í sólböð

Sólböð

Fölir íbúar norðurálfu brenna fljótt ef aðgát er ekki sýnd við sólböð. Til að koma í veg fyrir sólbruna er æskilegt er að kunna skil á nokkrum atriðum. Hér er fjallað um nokkur atriði sem vert er að hafa í huga áður en lagst er í sólbað:
Coca Cola Life

Er þetta hollari kosturinn ?

Coca Cola Life – nýtt og “hollara” kók komið á markað í Bretlandi.
Frjósemistölvur

Hvað eru frjósemistölvur ?

Lady Comp, Baby Comp og Pearly.
Hugleiðing á fimmtudegi~

Við hlaupum frá lasti og reynum að fá lof, hvað skildi Guðni vera að tala um í dag?

Við hlaupum frá lasti og reynum að fá lof. Skömmina forðumst við og eltumst við frægð, frama og viðurkenningu.Ekkert af þessu veitir endanlega hamin
Hreint mataræði og kílóin fjúka.

Hreinn matur er málið og hjálpar til við losa um kílóin.

Læt ekki brjóta mig niður . Og þar kem ég sterk inn sjálf. Því ég var óvinnurinn :)
Steinefnið Joð skiptir líkamann miklu máli

Joð er mikilvægt fyrir heilann

Samkvæmt WHO- World Health Organization er skortur á steinefninu joði aðal orsök vitglapa hjá fólki.
Fínn kvöldmatur eftir sveitta garðvinnu.

Kvöldmatur fyrir einn eftir sveitta garðvinnu :)

Sumar og sól :) Kaldur drykkur í kvöldmatinn.
Þessi er víst alvöru :)

Alvöru ofurdrykkur

Fyrir lengra komna
Veikindi maka

Veikindi maka

Mörg veljum við okkur á einhverjum tímapunkti lífsförunaut. Við kynnumst, eignumst húsnæði, jafnvel börn, rekum okkur á, lærum, eldumst og á leiðinni myndast hefðir og venjur sem verða stöðugar og viðvarandi. Sama hversu uppátækjasöm við mögulega erum þá hvílum við flest í öryggi þess sem við þekkjum og líkar við með þeim sem okkur líkar við.
Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum.

Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum .

Heilsuborgin tekin í morgun með stæl. það er þannig með þessa hreyfingu að því öflugri sem hún er þá kallar líkaminn og sálin á góðan mat .
Það vita allir að það er óhollt að reykja

Dagur án tóbaks er haldinn árlega þann 31.maí

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur Dag án tóbaks 31. Maí árlega. Þema dagsins er beint að mikilvægi verðstýringar á tóbaki til þess að draga úr tóbaksneyslu og heilsufarstjóni sem af henni hlýst.
Þær eru lúmskar kaloríurnar

Vissir þú þetta ?

Það eru jafnmargar hitaeiningar í allri fitu, bæði jurtafitu og dýrafitu, eða 9 kcal í hverju grammi. Jurtaolía eða jurtasmjörlíki er því alls engin megrunarfæða frekar en smjör!
Vormót ÍR

Keppt um landsliðssætin á 72. Vormóti ÍR

72. Vormót ÍR fer fram á Laugardalsvelli miðvikudagskvöldið 11. júní og hefst keppni kl. 19:00. Eins og mörg undanfarin ár er Vormót ÍR síðasta mótið sem tekið er tillit til við val á landsliði Íslands í frjálsíþróttum sem keppir í Evrópukeppni landsliða í Georgíu seinna í mánuðinum.
Hugleiðing á fallegum þriðjudegi~

Þriðjudagur og hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa

Minn málflutningur snýst í kjarna sínum um tvennt: Í fyrsta lagi að við látum af skaðlegri og víðtækri fjarveru með því að mæta inn í augnablikið og