Fréttir
Collagen boost
Collagen er eitt aðal uppbyggingarprótein líkamans og finnst í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum.
Þegar að lóðin byrja virka .
Þetta gerist ekki á hraða ljósins
Bara hægt og rólega og endalausa þolinmæði á sjálfum sér.
En það er svo gaman að sjá árangur af öllu þessu erfiði :)
Súper einfalt Kjúklingalasagna.
Súper auðvelt.....ferskt og gott.
Vel barnvænt...því grænmetið allt falið í sósunni :)
Er athyglin alltaf góð spyr Guðni í dag
Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar.
Athyglin setur ekki skilyrði. Hún skín og gerir ekkert annað. Er athyglin alltaf góð? Eða nærir hún líka þa
Notum meira krydd og minna salt
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir það hvaða krydd, kryddjurtir, grænmeti og annað hentar með hverri tegund kjöts, með fiski, eggjum, grænmeti og kartöflum. Tilvalið er að nota þessar tillögur að kryddum og að draga úr notkun á salti í staðinn.
Brauðbollur á Sunnudagsmorgni.
Hvað er betra en nýbakað brauð ?
Þetta silikon form er æði...fékk þau í London í nokkrum stærðum.
Frábært að nota í bakstur og ísgerð .
Paleo hamborgari
Innihald: / 700 g nautahakk / 2 hvítlauksrif / 1/2 laukur / 1 egg / 1 eggjarauða / 1 tsk sjávarsalt / 1 tsk pipar (gerir fjóra borgara) / 1-2 sætar k
Út í garð eftir
Hversu frábært er það að geta farið út í nammi kassa
og fengið sér í Boostið sitt eitthvað grænt :)
Ökklatognun
Við það að misstíga sig, þá skaðast liðbönd og bólga myndast. Kallast það ökklatognun af því að það tognar á liðböndum sem tengja saman ökklabeinin. Liðböndin verða aum viðkomu og oftast er verkur við að ganga. Með því að hlífa fætinum eins og hægt er fyrstu dagana, þá minnkar bólgan og verkurinn, og smám saman getur viðkomandi gengið óhaltur
Búum til okkar blöndur af morgunmat .
Og það er snarbrjálaður Rabbabari um allan garð núna
Þarf að fara græja eitthvað úr honum....er ekki neitt sérstaklega hrifin af rabbabara.
Ræktaði hann upp frá fræjum fyrir mömmu mína.
Ofnbakaður lax í engifer, sesam og chili með hýðisgrjónum „Stir fry“
Þennan rétt er líka hægt að nota sem volgan eða kaldan forrétt , og einnig ef að það er afgangur í salat eða í samlokuna.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að
Salat úr súperfæði
Þetta dásamlega góða salat er hlaðið af súperfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af súper næringu.
Gúrku og Kale djús með Jalapeno
Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.
Ofur einfalt
Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið)
Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.
Hollusta eftir átökin í Heilsuborginni.
Muniði eftir grænmetis dallinum frá því í gær?
Skellti öllu í súpu ....jummí.
Ekki leggja sjálfan þig í einelti .
Því nýr dagur og ný plön
Og ekki láta það sem er liðið skemma fyrir þér frábæran glænýjan dag :)
Ert þú sjúk(ur) í Oreos?
Ef svo er þá eru þetta afar slæmar fréttir fyrir þig. Oreo kökur eru nefnilega jafn ávanabindandi og kókaín. Já ég veit, þetta er áfall!
Snildar ráð í nesti og súpugerð.
Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti.
Ef þetta fer að slappast....þá skella í pott.
Bæta Hvítlauk-Engifer-chilli og grænmetiskrafti.