Fara í efni

Fréttir

Að jafna sig eftir ástvinamissi

Að jafna sig eftir ástvinamissi

Sorgin er flókin og á meðan menn eru yfirkomnir af henni, getur þeim þótt erfitt að hafa sig í að gera nokkurn skapaðan hlut. Jafnvel einföldustu verkefni vaxa þeim í augum. Það er algengt að fólki finnist erfitt að taka ákvörðun, jafnvel um hversdagslegustu hluti. Margir vilja bara að sorgin hafi sig á brott úr sálinni, en eru sannfærðir um að það muni aldrei gerast.
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan. Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum.
Líkamleg þjálfun sem meðferðarform

Líkamleg þjálfun sem meðferðarform

Fjöldi Íslendinga glímir við geðraskanir og ljóst er að þeim sjúkdómum fylgir oft mikil skerðing á lífsgæðum. Lífslíkur einstaklinga með alvarlegan vanda eru auk þess minni þar sem óheilbrigður lífsstíll getur haft í för með sér ýmsa líkamlega sjúkdóma.
Guðni skrifar um próteinþörf líkamans í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um próteinþörf líkamans í hugleiðingu dagsins

UM KJÖT OG FISK, HNETUR OG MÖNDLUR OG PRÓTÍN ALMENNT Á meðan glúkósi er úthaldsnæring líkamans
Fáðu þér egg.

Egg, hinn fullkomni biti

Á undanförnum misserum hefur verið mikið ritað og rætt um egg, kosti þess að neyta þeirra og hugsanlegar hættur. Í þeirri umræðu hefur stundum verið bent á að kannski ættu yfirvöld að endurskoða afstöðu sína til þess hverju þeir mæla með á hinn fullkomna disk og útlit er fyrir að slíkt sé einmitt að eiga sér stað víða um heim.
Quinoa klattar með hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Quinoa klattar með hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Eldar þú stundum of mikið af quinoa? Ef svo er, þá er hér tilvalin uppskrift til að nota afganginn í.
Guðni hugleiðir gervisykur í dag

Guðni hugleiðir gervisykur í dag

UM GERVISYKUR Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru brag
Kvíði - grein úr SÍBS blaðinu

Kvíði - grein úr SÍBS blaðinu

Kvíði er eðlileg tilfinning bæði hjá börnum og fullorðnum. Hann tengist yfirleitt nýrri reynslu og því sem er óþekkt eins og að byrja í skóla, nýrri vinnu eða að eignast barn.
5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

Hefur þú einhverntíman stigið á vigtina og orðið svekkt á sjálfri þér? Ef svo er er þetta bréf fyrir þig í dag... Þetta er nokkuð sem ég trúi að geti breytt hugmyndum þínum um vigtina og hvort þú þurfir nokkuð á henni að halda.
Túrverkir og pillan

Hvað eru túrverkir og getur getnaðarvarnarpillan dregið úr þeim?

Það er rétt að getnaðarvarnarpillan getur dregið úr túrverkjum.
Guðni skrifar um salt í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um salt í hugleiðingu dagsins

UM SALT Mikilvægi salts felst ekki síst í því að það eykur rafleiðni líkamans og er almennt bráðnauðsynlegt fyrir alla
Þess vegna lokum við augunum þegar við kyssumst

Þess vegna lokum við augunum þegar við kyssumst

Heldur þú augnsambandi við mótaðila þinn þegar þið kyssist?
Tengsl og samskipti

Tengsl og samskipti

Mannleg tengsl og samskipti eru okkur manneskjunum lífsnauðsynleg. Það má segja að það besta sem við upplifum á lífsleiðinni eigi sér stað í samskiptum við aðra. Bestu stundir okkar eru yfirleitt þegar við eigum í ánægjulegum samskiptum og finnum fyrir tilfinningalegri nánd við aðra manneskju.
Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Fyrir næstum 200 árum síðan tók írskur læknir eftir því að brjóstverkir (hjartaöng) voru mun sjaldgæfari í Frakklandi en á Írlandi. Hann rakti þetta til þess hvernig Frakkar lifa lífinu og lífsvenja þeirra.
Um sykur, Kolvetni og fleira - hugleiðing dagsins frá Guðna

Um sykur, Kolvetni og fleira - hugleiðing dagsins frá Guðna

UM SYKUR, KOLVETNI, STERKJU, GLÚKÓSA OG FRÚKTÓSA Sú orka sem líkaminn og frumur hans nota til að keyra sig á
Smá innsýn í hinn fáránlega heim megrunarkúra

Smá innsýn í hinn fáránlega heim megrunarkúra

Allar konur hafa einhvern tímann á lífsleiðinni farið í megrun. Prufað allskyns kúra og ég veit ekki hvað. Ég man eftir einu þegar ég var lítil stelpa fyrir norðan og mamma var að borða einhverjar megrunar karamellur. Já, þetta er ótrúlegt allt saman.
Án jákvæðra hugsana er engin vellíðan

Án jákvæðra hugsana er engin vellíðan

Forsendur fyrir því að okkur geti liðið vel er óumdeilanlega góð heilsa, andleg líkamleg og félagsleg.
Orka í formi sem dregur ekki úr orku - Guðni og hugleiðing dagsins

Orka í formi sem dregur ekki úr orku - Guðni og hugleiðing dagsins

AÐ INNBYRÐA ORKU SEM RÝRIR EKKI ORKU LÍKAMANS Þetta er allt spurning um að ná sér í orku í formi sem dregur ekki
Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan

Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan

„Ég get ekki lengur haldið athygli við einföldustu verkefni!“ „Ég man ekki lengur nöfnin á fólki sem ég þekki!“ „Er ég kannski að fá Alzheimer?“ Það er algengt að heyra eitthvað þessu líkt frá fólki sem á við þunglyndi og kvíða að stríða.
Þeir eru afar flottir þessir rauðu bananar

Rauðir bananar – Red Dacca bananas

Það er svo gaman að læra eitthvað nýtt. Ég hef t.d aldrei séð rauðan banana með berum augum. Bara á myndum. Mig langar ofsalega mikið til að smakka hann en veit ekki til þess að hann fáist á Íslandi.
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa - Guðni með hugleiðingu á þessum langa föstudegi

Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa - Guðni með hugleiðingu á þessum langa föstudegi

ÖLL FÍKN ER FJARVERA Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Svefn og aftur svefn..

Snjöll ráð til að sofa betur

Svefnlaus? Vantar þig smá aðstoð og góð ráð ? leitaðu ekki lengra því hér eru nokkur afar snjöll og einföld ráð til að ná sem bestum nætursvefni eins og mögulegt er.
Þunglyndi

Þunglyndi

Það skiptast á skin og skúrir hjá okkur mannfólkinu og depurð er fylgifiskur lífsins líkt og gleðin.