Fréttir
Heilsa og heilbrigðisþjónusta á Íslandi í samanburði við ríki OECD
Skýrsla OECD, Health at a glance 2015, kom út nýlega. Hún sýnir samanburð á heilsu, áhrifaþáttum heilsu og heilbrigðisþjónustu í aðildarlöndum OECD árið 2013. Almennt séð kemur Ísland vel út í samanburði við aðrar þjóðir í skýrslunni.
5 merki þess að hormónarnir þínir eru ekki í lagi
Réttu upp hönd ef að þú hefur fundið fyrir eftirfarandi síðastliðnar vikur: þreytu, uppþembu og ómöguleg í skapinu.
OZANIMOD LOFAR GÓÐU FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ MS Í KÖSTUM
Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum.
Grunar þig að þú sért með Candida sveppasýkingu? Gerðu þetta einfalda heimapróf!
Candida sveppurinn er til staðar í flestum einstaklingum. Hann lifir í líkama okkar líkt og aðrar bakteríur og örverur og gerir okkur yfirleitt ekkert mein.
Foodloose - Ráðstefna um mataræði og lífsstílssjúkdóma
Þrír íslenskir læknar eru meðal þeirra sem standa að alþjóðlegri ráðstefnu í Hörpu þann 26. maí næstkomandi um mataræði og lífsstílssjúkdóma.
Eldaðu einu sinni, borðaðu fimm sinnum
Ég elska að skipuleggja daginn þannig að ég þurfi að elda sem minnst og geti því nýtt afganga aftur og aftur. Ég bjó því til dásamlegan pottrétt sem entist mér og fjölskyldunni í 5 máltíðir (sem aðalréttur). Tíminn sem ég eyddi þessa 3 daga í eldhúsinu var því afar stuttur.
Mér finnst mjög gaman að nýta hráefnið vel sem ég á inní ísskáp og ég henti því sem mér fannst passa saman í pott og það kom svona dásamlega út, en það var eftirfarandi:
Gúrku spagettini með kasjúsósu
Skemmtileg útfærsla á hinu hefðbundna spaghetti. Hér fær hin holla gúrka að njóta sín í botn.
Gúrkuspagetti með kasjúsósu, tómötum og vínberjum:
1
Uppskrift – Geggjað gott ristað brokkólí
Ef þú ætlar að rista grænmeti í ofni þá á ekki að spara olíuna.
Þessi er grænn og kemur á óvart – banani, hnetusmjör og fleira
Dásemdar drykkur til að byrja daginn á og góður með hnetusmjörs snúningi.
Ég kveið fyrir að verða kvíðinn af hræðslu við óttann
Tilfinningarnar „ótti og kvíði“. Tvíburar samkvæmt minni reynslu. Við upplifum öll þessar tilfinningar og flest læra að stjórna þeim. Ég var ekki einn af þeim. Ég var og er tilfinningarík manneskja sem fann til. Þráði ást og umhyggju sem barn. Fékk það upp að vissu marki. Kvíði og ótti urðu að ríkjandi tilfinningum eftir mína barnæsku. Hélt að það væri eðlilegt. Langar að deila minni reynslu í stuttu máli. Gjörið svo vel.
Ný rannsókn sýnir fram á áhrif D-vítamíns á hjartað
D-vítamín er mikilvægt líkamanum að mörgu leiti og hefur Hvatinn áður fjallað um rannsóknir á því, til dæmis hér og hér.
Hafrasæla með ávöxtum
Upprunalega uppskrift að þessari sælu fann ég í bókinni Af bestu lyst 4. Ég gerði nokkrar breytingar á henni og útkoman var hreint mögnuð.
Þetta er besta hreyfingin til að vinna gegn kvíða og þunglyndi
Ef þú ert að berjast við kvíða og þunglyndi þá skiptir æfingarplanið þitt miklu máli í þessari baráttu.
Gerðu þessa æfingu í 90 sekúndur á dag og hamingjan kemur á silfurfati
Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera hamingjusamur? Sá sem heldur því fram hefur rangt fyrir sér.
Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti frá Eldhúsperlum
Ég hvet ykkur til að prófa að hafa grænmetisrétt á borðum allavega einu sinni í viku ef þið hafið ekki vanist því.
Það er bæði hagstætt og ljúffengt
MINNI, SKIPULAG OG TÍMASTJÓRNUN - Námskeið á vegum SÍBS
Tilgangurinn með námskeiðinu er að bæta tímastjórnun, minni og skipulag og læra aðferðir til að takast á við gleymsku í daglegu lífi.
Tímab
Grænmetisætur eru ekki eins heilbrigðar og búa við minni lífsgæði en þeir sem borða dýraafurðir
Umdeild rannsókn gefur til kynna að þeir sem borða ekki kjötvörur séu í frekari hættu á líkamlegum og andlegum sjúkdómum þrátt fyrir heilbrigðan lífsstíl.
Hvað gerum við þegar við förum út af sporinu..
Í dag ætlaði ég að deila með þér hvernig maður heldur sér hollum og á “réttu brautinni” yfir hátíðir eins og páska eða á ferðalögum. Ég fór nefnilega í páskaferð til Berlínar og Prag og fannst því tilvalið að deila með ykkur hvernig það gekk.
En greinin verður aðeins öðruvísi en ég áætlaði því mín plön um að halda mataræðinu mínu fóru fljótt útum gluggann eftir margra klst keyrslu og göngu. Þegar ég var orðin svo svöng að ég hefði getað borðað hvað sem er svo að það myndi ekki líða yfir mig. Við könnumst líklega öll við þessa tilfinningu.
Núvitund
Núvitund er að taka eftir með ásetningi og að vera meðvitaður um það sem er að gerast hér og nú án þess að dæma. Núvitundarþjálfun kennir þér að hafa meðvitaða athygli á því sem þú tekur eftir á hverju andartaki fyrir sig. Að dvelja í andartakinu þar sem þú mætir því sem kemur upp og viðurkennir það.
Salsa kjúklingur með Mexíkó osti frá Eldhúsperlum
Potttþéttur réttur um helgar eða bara hvenær sem er. Fljótlegur og bragðmikill.