Fara í efni

Fréttir

Ljósið - hugleiðing dagsins

Ljósið - hugleiðing dagsins

ATHYGLI ER LJÓS Öll athygli er ljós. Orkan þín er ljósgeisli. Þegar þú vaknar til vitundar geturðu ráðið þ
Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári sem í ár eru dagarnir 24.–30. apríl.
Litabækur til að þjálfa fínhreyfingar

Litabækur til að þjálfa fínhreyfingar

Litabækur hafa verið vinsælar síðustu misserin og eru til margra hluta nytsamlegar. Lifðu núna var bent á að það væri upplagt að lita, til að þjálfa fínhreyfingar sem eru farnar að stirðna.
Sviti

Sviti

Sviti og svitalykt eru hluti af okkar daglega lífi, við svitnum við líkamlega áreynslu, streitu og ef okkur verður of heitt. Í likamanum eru tvær megingerðir svitakirtla sem framleiða ólíkar gerðir af svita. Sviti er þunnur vökvi sem svitakirtlarnir seyta út á yfirborð húðarinnar. Hann inniheldur vatn, sölt og úrgangsefni, til dæmis þvagefni.
Guðni skrifar um öndun í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um öndun í hugleiðingu dagsins

Öndun í gegnum nefgöngin hægir hjartsláttinn og lækkar blóðþrýstinginn. Slík öndun minnkar einnig brei
ERTU AÐ SOFA NÓG?

ERTU AÐ SOFA NÓG?

Talið er að þriðjungur Íslendinga sofi í 6 tíma eða minna og þjáist af að einhvers konar svefnvandamálum.
Koltvísýringur er nauðsynlegur fyrir alla starfsemi hjartans - Frá Guðna

Koltvísýringur er nauðsynlegur fyrir alla starfsemi hjartans - Frá Guðna

Koltvísýringur er eitt mikilvægasta efni líkamans því það stýrir mörgum af efnasamböndum hans. Koltví
Augabrúnir 101 - frá Gunnhildi á Pigment.is

Augabrúnir 101 - frá Gunnhildi á Pigment.is

Augabrúnir eru mér mjög hugleiknar en þær ramma inn andlitið og geta bæði gert förðun flottari og verri eftir hvernig þær eru mótaðar og hvernig er fyllt upp í þær. Hér er ég með nokkur ráð varðandi augabrúnir sem hafa gagnast mér og mínum viðskiptavinum í gegnum tíðina.
Mangó mús – eggjalaus

Mangó mús – eggjalaus

Þessi tekur ekki langan tíma að verða klár.
Hvernig andar þú - hugleiðing dagsins

Hvernig andar þú - hugleiðing dagsins

AF HVERJU ÖNDUM VIÐ HRATT OG GRUNNT? Það eru margar ástæður fyrir því og hér teljum við upp þær helstu: 1. Við erum oft að f
Lax með mango chutney og kryddmulningi

Lax með mango chutney og kryddmulningi

Af öllum þeim góða mat sem til er í heiminum þá er lax án efa uppáhalds hjá mér. Hann er góður grillaður, bakaður, steiktur... og það þarf í raun ekki að gera mikið við hann.

"Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver

Það er með mikilli gleði sem við færum fréttir af því að "Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver.
ýmsar gerðir heyrnatækja

Hræðsla við heyrnartæki

Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en samt er talið að það líði um 7 ár frá því að fólk verður vart við heyrnarskerðingu, þar til það leitar sér aðstoðar.
Grænn með kókós og grænkáli – nammi namm

Grænn með kókós og grænkáli – nammi namm

Þessi drykkur kemur alveg í stað morgunmatarins og þá sérstaklega ef þú ert að losa þig við kílóin.
Of lítið súrefni - Hugleiðing Guðna á föstudegi

Of lítið súrefni - Hugleiðing Guðna á föstudegi

EN HVAÐ ER AÐ ÞVÍ HVERNIG VIÐ ÖNDUM? Við öndum yfirleitt hratt og grunnt. Við fáum lítið súrefni og skilum litlu
Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is

Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is

Það er alveg tilvalið að hella sér upp á góðan kaffibolla og skoða innlit í falleg eldhús. Svo hér er ein færsla frá mér til ykkar til að njóta.
FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016 þar sem hægt verður að vinna veglega vinninga. Leikurinn er unnin af hópi MPM-nema Háskóla Reykjavíkur í samstarfi við Skátana, Securitas og fjölda annarra fyrirtækja sem hafa stutt við verkefnið. Instagram #fagniðsumri
Að anda viljandi í vitund - hugleiðing Guðna í dag

Að anda viljandi í vitund - hugleiðing Guðna í dag

Gleðilegt Sumar og muna að anda viljandi í vitund. Blóðið flytur súrefnið til frumanna í líkamanum, en önd- unin stjo&#
Lekandatilfellum fer fjölgandi

Lekandatilfellum fer fjölgandi

Á þessu ári hafa alls 30 manns greinst með lekanda (gonorrhoea) á Íslandi. Þetta er töluverð aukning frá því í fyrra þar sem alls greindust 39 einstaklingar með lekanda á öllu árinu 2015.
8 leiðir að bættum svefni

8 leiðir að bættum svefni

Við könnumst flest við sofa illa, liggja andvaka uppí rúmi að reyna að finna réttu stellinguna eða vakna upp um nóttina í svitakasti. Svefn spilar gríðarlegu hlutverki í getu líkamans að brenna fitu, einbeita okkur að krefjandi verkefnum og einnig spilar góður svefn hlutverk í langtímaheilsu okkur eins og ég sagði frá hér í síðustu viku.
Skiptir púlsinn máli?

Skiptir púlsinn máli?

Ég fékk senda spurningu um daginn um hversu miklu máli það skiptir að ná púlsinum upp og mig langaði aðeins að koma inná það í greininni í dag. En svarið er að það fer algjörlega eftir þínum markmiðum og hvaða árangur þú ert að leitast eftir. Hámarkspúls er reiknaður útfrá aldri og getur þú fundið þinn með því að draga aldur frá 220, semsagt 220 - aldur (meðaltal). Þetta er alls ekki 100% þar sem við erum öll svo einstök en það er hægt að miða við þetta í 90% tilvika.
Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí n…

Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi

Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi. Erindi hans ber yfirskriftina „Af hverju fitnum við: Offita 101 og insúlíntilgátan um orsök offitu“