Fréttir
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 1
Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Að afneita augnablikinu - hugleiðing Guðna í dag
AÐEINS EINN SJÚKDÓMUR
Einn sjúkdómur hrjáir alla sem þjást – sjúkdómurinn nefnist aðþrengt hjarta.
V
Áttu það til að gleyma að drekka vatn yfir daginn ?
Ég keypti mér alveg magnaða græju sem minnir mig á að drekka vatn jafnt og þétt yfir daginn.
Kynningarfundur um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum
Mánudaginn 6. júní 2016, kl. 14:00–16:00, stendur Embætti landlæknis fyrir kynningarfundi um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Sannleikurinn um sykur og megrunarkúra
Dorrit Moussaieff forsetafrú opnaði Foodloose fyrirlesturinn síðastliðin fimmtudag með því að segja “ Ég vona að Ísland verði fyrst þjóða til þess að banna unnin sykur. Þar á meðal innflutning á hvítu hveiti og unnum kolvetnum og sykri”
Þótti þetta vel við hæfi enda viðfangsefni dagsins rannsókn á sykri, fitu og mataræði nútíma mannsins.
Fram komu einnig nokkur þekkt andlit heilsugeirans þar á meðal Dr. Assem Malhotra, Gary Taubes, Axel F. Sigurðarsson hjartasérfræðingur, prófessor Tim Noakes, Denise Minger og Dr. Tommy Wood.
3 hlutir sem breyttu því hvernig ég horfi á heilbrigðan lífsstíl
Finnst þér þú óviss þegar kemur að hollu mataræði og finnst þér þú stöðugt vera að neita þér um hluti?
Eða upplifir þú þetta vera erfitt og missir tökin um leið og annríki kemur upp?
Í dag langar mig að deila með þér þeim 3 hlutum sem hjálpuðu mér að ná því jafnvægi og mynda þann lífsstíl sem ég elska, ásamt því að upplifa aldrei eins og ég sé að neita mér um eitthvað eða að pína mig áfram.
Með því að heitbinda okkur lofum við okkur til fulls - hugleiðing dagsins
MÁTTUGUR ER MÆTTUR MAÐUR
Sá sem lofar sér ekki til fulls eða gefur sig ekki allan er alltaf tvístraður og stefnulaus með leit
Kulnun í starfi alvarlegur heilbrigðisvandi: „Langaði að kasta mér fyrir bíl“
Fjölmargir Íslendingar glíma við kulnun og viðvarandi streitu sökum álags í starfi, en vandinn er hulinn sjónum flestra. Þannig upplifa heilbrigðisstarfsmenn oft algert þrot í starfi en fagfólk í fjármálageiranum er ekki undir síðra álagi. Hér fer saga Guðrúnar* sem íhugaði sjálfsmorð sökum álags, en fékk hjálp í tæka tíð.
Þessar 10 fæðutegundir auka brennsluna
Við á Kokteil erum lítið hrifin af megrunarkúrum og öðru slíku. En við erum hins vegar afar fylgjandi hollum og góðum mat sem gerir eitthvað fyrir okk
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 4. júní 2016
Kvennahlaupið fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Garðabæ og Mosfellsbæ ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
Einstaklingsbundið mataræði
Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.
Konan ofan á - Þrjár skotheldar aðferðir til að auka unaðinn
Í guðs bænum vertu ekkert að velta því fyrir þér hvernig þið lítið út í rúminu, því það eru engar myndavélar nærri og ykkur var ekki ætlað að fylgja handriti. Láttu augnablikið einfaldlega leiða þig áfram.
Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp
Allir sem sjá um þvottinn á sínu heimili þekkja það að sitja uppi með nokkra staka sokka eftir dag í þvottahúsinu. Við klórum okkur alltaf jafnmikið í hausnum yfir þessu en af einhverri óskiljanlegri ástæðu týnist annar helmingurinn af parinu oftar en við viljum sætta okkur við.
Hver hreppir Gulleplið 2016?
Í tengslum við Heilsueflandi framhaldsskóla býðst nú framhaldsskólum landsins að sækja um GULLEPLIÐ, hina árlegu viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu.
Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur - hugleiðing dagsins
HEIMILD
Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást.
Í vitund eða o
Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy
Þar sem heilsufyrirlesturinn Foodloose er næstkomandi fimmtudag, 26.maí fannst mér upplagt að taka viðtal við Dr. Tommy Wood, einum af talsmönnum fyrirlestursins.
Tommy stundaði nám í lífefnafræði við háskólann í Cambridge ásamt læknisgráðu við Oxford Háskóla. Núna er hann að klára doktorsgráðu í lífeðlis- og taugafræði við Háskólann í Osló. Tommy er því afar fróðleiksfús og ég held að viðtalið muni virkilega gagnast þér.
Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma
Vissir þú að maí er mánuður fegurðar?
Rómverjarnir skírðu mánuðinn í höfuð á gyðjunni Maius (May) sem er einkum kennd við vöxt plantna og blóma, býður maí uppá fullkomið loftslag fyrir slíkt.
Í tilefni af þessum “fegurðar” mánuði langar mig að deila með þér æðislegum heimagerðum (DIY) andlitsmaska úr aðeins fjórum innihaldsefnum til að draga fram þennan ljóma.
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..
Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :)
En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 14
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.