Fara í efni

Fréttir

Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur

Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur

Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Parkinson er ólæknandi sjúkdómur en helstu einkennin eru stífleiki í vöðvum, skjálfti og skert hreyfigeta. Með markvissri hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins.
MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

Það gæti ekki verið einfaldara að búa til hollan og staðgóðan morgunverð. Ef þú ert týpan sem ert byrjuð að narta um miðjan morgun þá mæli ég með þessum fyrir þig.
Að breyta um viðhorf og sjónarhorn - Guðni og hugleiðing á laugardegi

Að breyta um viðhorf og sjónarhorn - Guðni og hugleiðing á laugardegi

VIÐHORFIN OPINBERA OKKUR Hugsanlega var sýn okkar byggð á skekktum forsendum ótta og skorts. Eina leiðin til að breyta forsendum ti
Það þolir enginn að liggja andvaka

5 fæðutegundir sem gætu verið að halda fyrir þér vöku

Liggur þú andvaka þegar þú ert komin upp í rúm? Eða nærðu að sofna en ert vöknuð/vaknaður stuttu seinna?
Taktu C-vítamín daglega

5 kostir C-vítamíns fyrir fegurðina

Aftur og aftur heyrum við sérfræðinga lofa C-vítamín. En hvers vegna skildi það skipta svona miklu máli?
Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni; vatnsleysanleg, auðnotanleg og unaðsleg. Það er engin skömm fólgin í því að notast við sleipiefni í svefnherberginu, hvort sem sjálfsfróun í einrúmi, æsispennandi skyndikynni eða náin atlot hjóna eiga í hlut. Stundum liggur einföld þrá eftir skemmtilegri tilbreytingu að baki notkun sleipiefnis, öðrum stundum getur reynst nauðsynlegt að grípa til sleipiefnis til að hindra líkamleg óþægindi.
Fullur diskur af hollustu

Sumarlegt og orkumikið salat

Avócadó- og karrýsalat með spíraðri próteinblöndu og radísuspírum
Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónur eru ekki aðeins bragðgóðar og svalandi - heldur er einnig talið að neysla á þeim hafi ýmsa frábæra kosti fyrir góða heilsu.
Stígum út á dansgólfið - hugleiðing dagsins

Stígum út á dansgólfið - hugleiðing dagsins

FRAMGANGA OPINBERAR HEIMILD HJARTANS Framgangan framkallar sjálfsmyndina og opinberar heimild hjartans: Hversu mikla hamingju við erum tilbu
Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Það er stundum svo gott að eiga góða köku ef gesti ber óvænt að garði.
Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi

Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi

Embætti landlæknis hefur sett saman lýðheilsuvísa fyrir hvert heilbrigðisumdæmi á Íslandi.
Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?

Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?

Þá er hér vítamínið til að taka því það hrekur allar þessar leiðindar flugur í burtu.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Ertu búinn að ná þér - hugleiðing dagsins

Ertu búinn að ná þér - hugleiðing dagsins

HVERT FÖRUM VIÐ ÞEGAR VIÐ VEIKJUMST? Þegar við liggjum veik erum við oft spurð hvort við séum búin að ná okkur. Þessi spurning felur í sér að tungum
Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Hér fara fjórar gerðir ofurkrydda – sem eru sneisafull af bætiefnum sem styrkja líkamann, hver á sinn máta og hægt er að njóta aftur og aftur í fjölbreytilegustu samsetningum.
Sumar, börn og slysahættur

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Í gegnum núið - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

Í gegnum núið - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

MUNURINN Á YTRI ÞÖRF OG INNRI VILJA Leiðin að þeirri ást liggur í gegnum núið, í gegnum það að elska allt sem við
Ferðaapótekið

Ferðaapótekið

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma? Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Þunglyndi eða depurð?

Þunglyndi eða depurð?

Stundum er erfitt að greina á milli þunlyndis og depurðar. Oft og mörgu sinnum lendir fólk í að halda að þunglyndið sé depurð og þar af leiðandi fær það ekki þá hjálp sem það nauðsynlega þarf á að halda.