Fréttir
Guðni með hugleiðingu dagsins
Að opna inn í sig
Enska orðið fyrir nánd er „intimacy“. Enskumælandi fólk talar stundum um að orðið þýði „in to me you see“.
Viðtalið - Elva Rut er annar eigenda Plie dansskólans, við tókum hana í stutt spjall á dögunum.
Skemmtilegt viðtal við Elvu Rut annan eigenda Plie dansskólans.
Það fölnar, dofnar og deyr - hugleiðing dagsins
Fjarvera er skortur á nánd
Nánd við eigin tilvist, nánd við eigin kosti og tregðu, nánd við núið.Þú tengist
Bráðaofnæmi fyrir hnetum! Hverju breytir það í daglegu lífi þeirra sem það snertir?
Lífsreynslusaga: Helga Árnadóttir, um aðstæður fólks með bráðaofnæmi í Kananda samanborið við á Íslandi.
Gróa á leiti - hugleiðing Guðna í dag
Gróa á leiti, nágrannavarslan, lögreglan, saksóknarinn, dómarinn, fangavörðurinn og böðullinn
Innsæið
Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?
Frá 1. janúar 2016 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 6–17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 kr. árlegu komugjaldi.
Súkkulaði, rauðvín og ást
Að borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi er gott fyrir hjartað.
Að elska sig nógu mikið - hugleiðing á fyrsta degi 2016
Gleðilegt Ár!
Mátturinn til að grípa sig
Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki. Skortdy
Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni þín!
Það hvílir skemmtileg dulúð yfir þeirri kúnst að lesa í rithönd fólks. Til eru þeir sem segja undirskriftina eina geta skorið úr um geðheilsu einstaklingsins og svo eru það þeir sem segja rithöndina sjálfa koma upp um persónuleikann.
Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?
Mér finnst áramótin alltaf tákna ákveðin tímamót. Þegar ég var lítil þá skrifaði ég og mamma alltaf niður á miða eitthvað sem við vildum kveðja, brutum það saman utanum stein, fórum útá brennu um kvöldið og köstuðum því í eldinn.
Þetta var mjög táknrænt og hefur mótað mína sýn á áramótin á þann veg að ég hugsa alltaf yfir farinn veg og athuga hvort að það séu siðir, venjur eða annað sem ég ætti að kveðja.
Ljósið og kærleikurinn - Guðni og hugleiðing á síðasta degi ársins 2015
Tækifærið er að veita athyglinni athygli og vera nógu fullur af ást til að vilja grípa sig glóðvolgan.
Það er innsæi – að ver
Flokkun: Heilbrigðisvísindi Læknisfræði Hverjir eru helstu arfgengu taugasjúkdómarnir og hvað er hægt að segja um þá?
Til eru yfir 200 mismunandi gerðir af arfgengum taugasjúkdómum og því er ómögulegt að gera þeim öllum skil í grein sem þessari. Umfjöllunin hér á eftir er því almenns eðlis þar sem bæði er komið inn á taugasjúkdóma og erfðir.
Súkkulaði með þeyttum rjóma og óteljandi tegundir af smákökum
Jólaboðið okkar er á annan dag jóla, þá býð ég fjölskyldunni til veislu sem er í gamla móðnum. Ég hita sjúkkulaði og ber fram með þeyttum rjóma. Á borð eru bornar tertur: eplakaka, marengsterta, súkkulaðiterta, vínarterta og lagkaka og fínar smákökur, fallega skreytt brauð.
Já, að fara út að ganga er gott fyrir alla!
En hvers vegna ætli það sé og hvers vegna skiptir máli á hvað hraða þú gengur?
„Eftir einn – ei aki neinn”
Ég geri ráð fyrir að vandfundinn sé sá Íslendingur sem ekki hefur heyrt eða séð á prenti, þessi ofanrituðu kjörorð Umferðarráðs gegn ölvunarakstri. Þau eru nokkuð komin til ára sinna en segja í hnitmiðuðu máli allt sem segja þarf um regluna góðu, að hafi menn smakkað vín eiga þeir ekki að aka.
Góðar merkingar á matvælum, nú skilda !
Mörg algeng matvæli geta valdið ofnæmi eða óþoli. Lengi vel var erfitt fyrir fólk að fá nógu nákvæmar upplýsingar um innihald matvæla, en miklar breytingar hafa orðið á reglugerðum síðustu 10-15 árin og í kjölfarið eru matvælafyrirtæki að gera sér sífellt betur grein fyrir ábyrgð sinni hvað þetta varðar við merkingar og aðra upplýsingagjöf um matvæli.
24. desember og hugleiðing frá Guðna okkar
Ég lifi lífinu í fullri framgöngu vegna þess að ...
– hugsanir mínar, orðfæri og hegðun eru í samhljómi við
Grænt te er gott fyrir hjartað
Grænt te er líklega hollasti drykkur jarðar. Í því er fullt af andoxunarefnum og lífrænum efnasamböndum sem geta haft mikil áhrif á starfsemi líkamans. Það er gott fyrir hjartað, getur bætt heilastarfsemi, stuðlað að fitutapi, minnkað líkur á krabbameini auk fjöldi annarra áhrifa.
Súkkulaði sæla
Eftir að súkkulaðið er brætt og komið á pappírinn.
Þá er að strá Sólgætis blöndunni vel yfir.
Ert þú að burðast endalaust með fortíðina á bakinu - hugleiðing Guðna í dag
Unga konan og munkarnir
Einu sinni voru tveir munkar á ferðalagi. Þeir komu að straumharðri á og hittu þar unga konu sem spurði hvort þei
Borðum jólatréð í ár
Gera holu fyrir gulrót ofan á eplið og stinga gulrótinni ofan í og passa að sé stöðugt.
Því stærri sem gulrótin er því stærra verður tréð.