Fréttir
Kúrbíts lasagna frá mæðgunum
Kúrbíts lasagna er í miklu uppáhaldi hjá okkur mæðgum þessa dagana. Þetta lasagna var reyndar upphaflega hráfæðiréttur, en þegar sú eldri fékk þá snilldarhugmynd að prófa að baka það í ofni eins og hefðbundið lasagna, þá skutust bragðlaukarnir í nýja vídd. Og nú er rétturinn orðinn fastagestur á matseðlinum.
H Ú S R Á Ð: 17 óvenjuleg ráð með kaffi
Ég get ekki ímyndað mér lífið án kaffis og kæmist hreinlega ekki í gegnum daginn á nokkurra bolla.
Þakklæti í verki - hugleiðing Guðna í dag
Þakklæti í verki
Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur.
Þes
Tökum þátt í nýungum í endurhæfingu eftir slag
Slagþolar eru hvattir til að nýta einstakt tækifæri til endurhæfingar!
Humarsúpa með agúrkum, sólselju og silungahrognum - Nóatún
Blandið öllu hráefninu saman og setjið hæfilegan skammt í miðjan súpudisk
Fer í taugarnar á þér að heyra fólk smjatta á mat eða tyggjó ?
Þetta er víst aðal ástæðan fyrir því!
Hvernig þú bætir minnið á 40 sekúndum!
Þú kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa séð eitthvað fyndið í bíómynd, heyrt sniðugan brandara eða gott lag og hugsað: „Þetta ætla ég að muna.“
Þjáning og tregði - Guðni með góða hugleiðingu í dag
Takk fyrir samskiptin!
Þjáning er tregða – skortur á tjáningu; skortur á samskiptum. Flæði er ekkert annað en samskipti – ork
Hugleiðingar um rödd, tilfinningar og öndun
Rödd fylgir líðan og er í heilbrigðum einstaklingi,- maðurinn sjálfur.
Að breyta viðhorfum sínum - Guðni og hugleiðing dagsins
Það er aldrei bara ég – það er alltaf við. Við – ég, þú, hann, hún, það, allt sem sést og ekki sést. Allt er þetta
Guðni skrifar um örlætið í hugleiðingu dagsins
Örlátt er þakklátt hjarta
Örlæti er það allra besta – það er ljósið, lífið sjálft. Örlæti er ót
Hvað er Lífshlaupið?
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Þetta vildu karlar óska að konur vissu um typpi – Fimm mikilvæg atriði
Hvað veistu í raun mikið um typpi og hvernig best er að gæla við getnaðarlim karlmanns? Fer umræðuefnið fyrir brjóstið á þér? Þykist þú kannski sérfræðingur í gælum?
Það er ekki nauðsynlegt að eiga rándýrt kort í ræktina til að komast í gott form
Hver segir að það þurfi að borga fúlgu fjár til að komast í gott form? Þess þarf nefnilega alls ekki skal ég segja þér.
Kjósið langhlaupara ársins 2015 - þriðji karlmaðurinn og þriðja konan sem tilnefnd eru
Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og
MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi
Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.
Allt sem þú innbyrðir verður að líkama þínum - hugleiðing dagsins
Að nota líkamann til að þakka fyrir
Við vantreystum flest lífinu – og þar með líkamanum. Um leið og við byrjum að vera þakklá