Fréttir
Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi
Látnir líffæragjafar, hér á landi, eru tveir til sex á ári. Flestir þeir sem gefa líffæri látast úr heilablæðingu.
7 hlutir sem geta gerst þegar þú sleppir sykri
Fimmtudaginn 4 febrúar fara fyrstu uppskriftir og innkaupalisti út til yfir 17.000 þátttakenda sem eru skráð í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun sem hefst svo næsta mánudag. Ég hef alltaf jafn gaman af því að setja saman nýjar sykurlausar uppskriftir sem slá á sykurþörfina, bragðast dásamlega og taka lítinn tíma í undirbúning. Hérna sérðu mynd frá sykurlausu myndatöku um helgina.
Við viljum skilja og skynja - Guðni og hugleiðing dagsins
Kæru vinir, eruð þið sammála?
Það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu er nánasta umhverfi, vinir okkar og ættingjar. Maður
Janúar að baki
Jæja, þá hefur janúar runnið sitt skeið, mánuðurinn sem margir nota meðal annars til þess að uppfylla áramótaheitið sitt um betri ástundun í heilsuræktinni eða hverskonar heilsueflingu á líkama og sál.
Er salt krydd?
Til þess að geta svarað þessari spurningu er nauðsynlegt að fara yfir það hvað salt er og hvað er krydd.
Allt sem þú þarft - Hugleiðing dagsins
Er blessun að vera á lífi?
Er gjöf að ég geti andað, núna, á þessu augnabliki?
Vil ég þakka fyrir lí
Norrænn Matur
Miðjarðarhafsmataræði vann sér virðingarsess í næringarfræðunum fyrir nokkrum áratugum síðan þar sem endurteknar rannsóknir bentu til þess að það gæti unnið gegn þróun ýmissa krónískra sjúkdóma. Sérstaða Miðjarðarhafsmataræðisins er hve stór hlutur ólífuolíu, grænmetis, ávaxta, og fiskjar er í fæðinu.
Inflúensa og hjartasjúkdómar
Veturinn er tími inflúensunar og svo virðist sem heldur sé aukning meðal þeirra sem láta bólusetja sig því panta þurfti aukaskammta af bóluefni þar sem það sem kom í haust kláraðist. Staðreindin er sú að flensupsrautur eru áríðandi ef þú ert með hjartasjúkdóm.
Að falla í pytt sjálfsvorkunnar - Hugleiðing á fyrsta degi febrúar 2016
Er lífið ekki nógu stór gjöf?
Skortdýrið í mér sjálfum er mjög öflugt en ég er fari
EIGÐU ÞETTA ALLTAF TIL Í „SMÚÐÍ“
EINU SINNI þýddi það að búa til sjeik einungis að blanda saman nokkrum berjum, mjólk og klaka.
Hvað segir þú við sjálfa/n þig á morgnana - Mjög svo góð hugleiðing frá Guðna
Í dag er besti dagur lífs míns
Einu sinni kom ég fram á kaffistofu í vinnunni og hitti þar mann að morgni til. Ha
Sykurát án samviskubits
Laugardagar ganga á sumum heimilum undir nafninu nammidagar, þetta eru í sumum tilfellum einu dagar vikunnar sem við leyfum okkur að borða nammi eða óhollan mat og oft vill verða of mikið af því góða.
Aukakíló á niðursettu verði
Bára Magnúsdóttir hjá JSB hefur í áratugi hjálpað konum að grennast og um þessar mundir eru hjá henni 50 konur, sem vilja léttast.
Vefjagigt, hvað er nú það?
Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum.
Kynlífsfíkn – Sjö ólíkar birtingarmyndir kynlífsfíknar
Staðalímyndir snúast um annað og meira en ákveðin störf sem eru bundin kynjum. Kynlífsfíkn hefur til að mynda fjölmargar birtingarmyndir þó ákveðnar hugsanir sæki á þegar orðið ber á góma.
Veldu feril til velsældar - Hugleiðing dagsins
Að halda upp á daginn í upphafi dags
Eitt stærsta tækifærið sem fyrir okkur liggur er að velja ferli til velsældar.
Ein hugmyndin er su&
Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni
Þá líður að mánaðarmótum sem þýðar að Veganúar fer að klárast. Ég sem ætlaði að setja inn svo margar vegan uppskriftir í mánuðinum.
Aukið aðgengi að áfengi – aukinn skaði
Vegna umræðu um frumvarp um sölu áfengis í matvöruverslunum vill Embætti landlæknis ítreka afstöðu sína. Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er það eitt af hlutverkum embættisins að veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum ráðgjöf og fræðslu með það markmið að stuðla að heilbrigði landsmanna.
5 sekúnda prófið sem segir þér hvort þú þurfir að sleppa sykri
Hefur þú velt fyrir þér hvort þú ættir að hætta í hvíta sykrinum?
Við settum upp skemmtilega mynd í tilefni að “sykurlaus í 14 daga” áskorun til að hjálpa þér að svara þeirri spurningu og sýna þér á 5 sekúndum hvort þú þurfir að sleppa sykri.
Þegar við tölum um að sleppa sykri erum við raunverulega að tala um að sleppa frúktósa að mestu. Frúktósi hefur verið tengdur við ýmis neikvæð einkenni
Þar með talið mörg áþreifanleg einkenni sem sjá má hér að neðan:
5 sekúnda prófið sem segir þér hvort þú þurfir að sleppa sykri
Ljósið í lífi þínu - Guðni og hugleiðing á föstudegi
Frá örófi alda hefur áherslan verið lögð á að vera til staðar í núinu, lifa í augnablikinu en ek
Karlmenn: Verstu atvik sem gætu komið fyrir jafnaldrann
Ok, þinn er kannsi öruggur núna, en þessir hérna karlmenn voru ekki eins heppnir.
Zíkaveirusýking - ný farsótt
Zíkaveira telst til svokallaðra flaviveira en meðal þeirra eru beinbrunaveira og guluveira (yellow fever). Þær smitast með moskítóflugum og valda oftast litlum sem engum einkennum.