Fréttir
LÍFSKRAFTUR OG VELLÍÐAN
Það geta komið tímabil í lífi okkar þar sem við hættum að finna fyrir vellíðan, orku eða lífskrafti. Það geta verið tímabil þar sem við finnum ekki lengur metnað og áhuga fyrir lífinu og finnum ekki hvatningu til að koma okkur framúr og inn í daginn.
Viltu breytingar - hugleiðing Guðna í dag
Oft er fólk ekki tilbúið til að framkvæma eða breyta um viðhorf, jafnvel þótt það segist vilja breytingar.
Þegar ég bið fo
Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér
Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu, sérstaklega með því að nota aðeins hreint og gott hráefni, án unnins sykurs eða hveitis.
Þar sem ég er bý í Danmörku þá þarf ég að smyrja nesti ofaní 2 ára guttann minn daglega og var þetta ein tilraun til þess að “krydda” aðeins uppá nestisboxið hans. Við vorum bæði mjög sátt við útkomuna og er þetta tilvalið millimál sem gott er að grípa með sér fyrir alla fjölskylduna.
Súkkulaði búðingur í krukku með kókósrjóma
Þessi eftirréttur er dásamlega góður og alls ekki lengi verið að gera hann.
Við erum eins og við erum afþví við mótuðum okkur þannig - hugleiðing dagsins
VIÐ ERUM ÞAR SEM VIÐ ERUM AF ÞVÍ AÐ VIÐ FÓRUM ÞANGAÐ
Og við erum eins og við erum af því að við mótuðum okkur þannig. Eitt þa
Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!
Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni!
Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og ég var búin að vera svo ótrúlega “dugleg” í að pína líkama minn í löngum spinning tímum og takmarka mér fæðuvalið að stressið og spennan læddist upp að mér - og ég gjörsamlega sprakk!
Eftir stóra daginn, einn fallegasta dag í lífi mínu fékk ég nóg af því að fara í “átak”.
Heilhveiti banana múffur með dökkum súkklaði bitum
Það er alveg bráðsniðugt að eiga þessar heilhveiti banana múffur til í skápnum eða frystinum fyrir svanga litla munna.
11 bráðsniðugar hugmyndir fyrir lítil baðherbergi
Jafnvel minnstu baðherbergi er hægt að breyta í afar kósý og hlýleg baðherbergi bara með smá breytingum.
12 góð ráð til að fylgja á lífsleiðinni
Ef þér finnst það rangt, slepptu því þá.
Segðu ALLTAF nákvæmlega hvað þú átt við.
Ekki vera sú sem er alltaf að þóknast öllum öðrum.
Sellerí leynir á sér
Sellerí er mjög basískt grænmeti sem vinnur gegn blóðsýringu og það hreinsar blóðrásina, það aðstoðar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lækkar blóðþrýsting og gerir húðina fallegri.
Finnurðu titringinn í hjartanu - hugleiðing Guðna á þriðjudegi
Markmiðið er að opinbera blekkinguna um sjálfsálögin sem við leggjum á okkur á hverjum degi; að skilja að það er aðeins
B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu
Það er mikilvægt að drekka nóg yfir daginn, með aldrinum minnkar þorstatilfinningin gjarnan en þörfin er engu að síður sú sama.
Heilsuráð vikunnar – Drekktu passlega af vatni
Mér finnst gott að setjast niður með skyssubók og penna í byrjun árs og vinna smá hugmyndavinnu fyrir árið.
Af hverju hinsegin? Erfðafræði samkynhneigðar
Sá viðburður að koma út úr skápnum reynist flestum samkynhneigðum einstaklingum mjög erfið lífsreynsla. Þetta getur sömuleiðis verið erfið stund fyrir aðstandendur, maka, foreldra og börn. Ættingjar, vinir og vinnufélagar geta líka fundið fyrir áreitinu, en vanalega ekki í sama mæli og samkynhneigði einstaklingurinn sem finnur fyrir sínu eðli og vill lifa í samræmi við það. En hvers vegna er þessi lífsreynsla jafn spennuþrungin og raun ber vitni?
Vonleysi, orkuleysi, áhugaleysi - hugleiðing Guðna í dag
STREITA ER AÐÞRENGT HJARTA
Á þessum tímapunkti er mikilvægt að skilja að vonleysi, orkuleysi, áhugaleysi og allt sem við köll
KENNINGAR UM ORSAKIR MS
Hvað veldur MS er enn óþekkt en þó er talið nokkuð víst að samspil genasamsetningar, sem gera einstaklinginn móttækilegri fyrir sjúkdómnum, og utanaðkomandi þættir komi af stað keðjuverkun sem kveiki á ofnæmisvörn líkamans.
Karamellurís (mjólkurlaus og glúteinlaus) frá Heilsumömmunni
Jæja, þá er hún mætt á svæðið, hollari útgáfan af Karmellurísinu , glúteinlaus og mjólkurlaus.
Hugleiðing á sunnudegi
HVERSU MIKLA ÞJÁNINGU ÞARFTU?
Reynslan hefur sýnt mér að fáir vakna til vitundar og öðlast kraft til að breyta lí
Nýjustu fréttir um kaffið og hversu gott það gerir okkur
Vísindindamenn eru alltaf að gera nýja uppgötvanir sem betur fer og ein af þeim tengist kaffi. Þeir segja það vera svo magnað að það gæti jafnvel lagað lifraskemmdir.
Hressandi morgundrykkur með apríkósum og mangó
Sítrónusafinn gefur þessum drykk smá “kikk” svona fyrst á morgnana.