Fréttir
Göngutúr um nágrennið – nærir líkama og sál
Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem drífa sig í ræktina, þrátt fyrir annir.
Óregla er ekki til - hugleiðing dagsins
Óregla er ekki til
Það er ekki hægt að fara að sofa of seint – aðeins eins seint og þú þarft til að viðhalda vansældinni.
Þreyttur maður
Eigðu yndisleg jól, hér er smá pakki frá mér til þín
Vonandi ertu að hafa það gott, ég veit það getur verið nóg að gera svona rétt fyrir jólin og stundum mikið stress. Mundu bara að reyna að slaka á og hafa það huggulegt líka, því þetta á að vera tími til að njóta með fjölskyldu og vinum.
Nokkur hollráð fyrir næstu daga:
Ný samstarfssamningur Beinverndar og MS undirritaður
Nýkjörinn formaður Beinverndar Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir og Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS undirrituðu þann 14. desember 2015 nýjan samstarfssamning til eins árs.
Rófu salat með fíkjum, heilhveitipasta og tígrisrækjum
Fíkjur, heilhveitipasta og tígrisrækjur. Við mælum með að þið prufið þetta.
Af hverju viltu lifa í myrkri og spennu - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
Já, vel á minnst: af hverju viltu lifa í myrkri og spennu?
Prófaðu að loka augunum og kreppa báða hnefana. Krepptu þa
Piparkökudrykkurinn sem kemur þér í form og jólastuð
Það líkist ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku.
Hér kemur piparkökubústinn sem styður við þyngdartap, orku og kemur jafnvægi á kræsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíðunum.
Þegar skrúbbur dugar ekki á bólurnar; Öll trixin
Það hafa margar fyrirspurnir borist til okkar varðandi ráð gegn bólum og Stelpa.is fór á stúfana til að sjá hvort eitthvað meira væri hægt að gera en þetta týpíska hreinsa, skrúbba dæmi.
Haust grænmetissúpa með linsubaunum og rótargrænmetissalat með jógúrtdressingu
Hér er dásamleg og saðsöm súpa á ferð. Góð í köldu veðri því súpur ylja manni ávallt.
Lífið er ekki flókið - Guðni og hugleiðing dagsins
Þú skilur lífið með steyttan hnefa
Lífið er ekki flókið. Þú skilur þetta allt saman.
Líkamsstaðan opinberar alla
7 Húsráð: Ekki henda kísilkúlunum
Manstu eftir að hafa séð litla poka með gelkúlum inní, ofan í pakkningunum af nýkeyptum hlutum? Eða dularfulla örsmaá dós með kornum í, ofan í lyfjaglösum?
Venjulegur góður matur á meðgöngu
Margar tegundir fæðubótarefna eru á markaði hér á landi og er sumum hverjum þeirra beint að barnshafandi konum.
Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur, Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar (seinni hluti)
Fjöldi rannsókna sem birtar hafa verið á síðustu árum benda til að breyta þurfi áherslum varðandi ráðleggingar um mataræði til að draga úr tíðni langvinnra lífstílssjúkdóma.
Tré í tilvistarkreppu - Guðni með afar góða hugleiðingu á mánudegi
Hefurðu séð tré í tilvistarkreppu?
Horfðu á tré og hvernig það hagar sér. Það hefur skýran tilgang – að sin
FEGURÐ - Hvernig er best að vera alltaf með djúsí mjúkar varir
Afar gott ráð frá einni sem elskar að vera með áberandi varaliti daglega.
Heilsueflandi vinnustaður – námskeið 14.–15. janúar 2016
Dagana 14.–15. janúar 2016 verður haldið námskeið á Grand hóteli í Reykjavík fyrir mannauðsstjóra, sérfræðinga, stjórnendur og leiðtoga á íslenskum vinnustöðum. Námskeiðið ber yfirskriftina: Heilsueflandi vinnustaður er skemmtilegur – hámarksárangur með réttum aðferðum.
Að hafa rétt fyrir sér - hugleiðing á sunnudegi
Allir hafa rétt fyrir sér – alltaf
Staðreyndin er sú að aðeins örfáir þeirra sem hljóta háa lottóvinn
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?
Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) býður nú upp á námskeið um hvernig beri að matreiða ofnæmisfæði á öruggan hátt.