Fréttir
Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax
Dásamlegt salat og bráðhollur lax. Eins og flestir vita þá er lax afar ríkur af omega-3 fitusýrum sem gera okkur svo gott.
Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?
Mjólkvörur eru bestu kalkgjafarnir í fæðunni og kalk er helsta steinefnið í beinum.
Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?
Mikið hefur verið rætt um mikilvægi D-vítamíns undanfarið. Nýlegar rannsóknir benda til þess að það hafi mun víðtækari áhrif í líkamanum en áður var talið. Það sé því ekki einungis mikilvægt fyrir beinheilsu, heldur geti einnig tengst þróun ýmissa sjúkdóma.
Af öllu hjarta - hugleiðing Guðna lífsráðgjafa
Hjartað er eini heilarinn
Krafturinn sem sprettur af því að standa við gefin loforð og segja sannleikann gerir okkur verðug, trúverðug, s
Þriðju hverri þykir óþægilegt að gefa barni brjóst á almannafæri
Samkvæmt nýrri rannsókn Public Health England þykir þriðju hverri konu þar í landi vandræðalegt að gefa barni brjóst á almannafæri. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að ein kona af hverjum fmm telji að öðrum sé illa við að þær gefi barni sínu brjóst á almannafæri.
Guðni skrifar um hjartað í hugleiðingu dagsins
Um leið og við einbeitum okkur algerlega að ætlunarverkinu höfum við gert samning við hið heilaga. Á því augnabliki tekur alheimurin
Erindreki ástarinnar - Hugleiðing Guðna í dag
Hjartað er keisarinn
Heitbindingin. Að heita sér. Að binda sig – eigin tilgangi. Heit bindingin límir saman hitann úr ljósinu
Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukaverkunum
Þann 5. nóvember sl. birti Lyfjastofnun Evrópusambandsins (EMA) ítarlega vísandaleg úttekt sem lýtur að tilkynningum um að tvenn heilkenni um svæðisbundna verki, (complex regional pain syndrome-CRPS) annars vegar og hjartsláttar vegna stöðubreytingar (postural orthostatic tachycardia syndrome-POTS) hins vegar, hjá ungum stúlkum sem fengið hafa bólusetningu gegn HPV sem veldur leghálskrabbameini.
Tilgangurinn titrar í tíðni hjartans - Guðni með fallega hugleiðingu á laugardegi
Hver ákveður tilgang þinn? Það gerir þú. Hvernig? Með því að gefa þér rými og frelsi til að hlusta á hjartað.
Ti
H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót
Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti til að narta í á leið til vinnu.
Myglusveppir og heilsa
Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp í lofti innandyra og haft neikvæð áhrif á heilsu, á mismunandi vegu. Það er t.d mismunandi á milli tegunda hvaða áreiti þeir geta valdið.
Hvert erum við komin - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa á föstudegi
Hvert erum við komin? Og hver lét okkur komast þangað?
Athygli og ábyrgð. Í því felast fyrstu tvö skrefin. Athygli er l
Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu frá Eldhúsperlum
Ein af uppáhalds matarbloggurunum sem ég fylgist með er Smitten Kitchen – Ég hef ósjaldan eldað eftir frábæru uppskriftunum sem þar má finna og aldre
Opinn fræðsludagur um TÖLVUFÍKN - fimmtudag 12.nóvember frá 17 til 19
Geðheilsustöð Breiðholts og Hugarafl standa fyrir fræðsluerindi um tölvufíkn 12. nóvember, kl. 17:00-19:00 í Borgartúni 22 , 3.hæð (Flugfreyjusalurinn).
Sá sem leitar og leitar finnur aldrei neitt - hugleiðing Guðna í dag
Hvenær er nóg nóg?
Veltu þessu fyrir þér: Ef hamingjuna væri að finna í tilbúnum markmiðum, af hverju höfum við a