Fara í efni

Fréttir

Ostakex með sesamfræjum

Ostakex með sesamfræjum

Dásamlegt ostakex með sesamfræjum.
Paralympic Dagurinn er á morgun 31.október

Paralympic Dagurinn er á morgun 31.október

Stórskemmtilegur dagur á íþróttum fatlaðra.
GVÖÐ!!! SVONA á að skræla KARTÖFLUR! Þetta er MAGNAÐ!

GVÖÐ!!! SVONA á að skræla KARTÖFLUR! Þetta er MAGNAÐ!

Hæ! Þú! Kartöfluskrælari og heimakokkur! Þú hreint út sagt VERÐUR að sjá þetta myndband, þar sem farið er ofan í saumana á því HVERNIG skræla á kartöflur!
9 góð ráð til aðstandenda - grein frá Hugarafli

9 góð ráð til aðstandenda - grein frá Hugarafli

Allir geta skyndilega verið í þeim erfiðu sporum að þekkja einhvern sem fær andleg veikindi. Það getur t.d. verið góður vinur, nágranni, vinnufélagi, foreldri, systkini eða barn.
Frá kynferðisofbeldi í heilbrigt samband Kynferðisofbeldi - Námskeið fyrir einstaklinga og pör

Frá kynferðisofbeldi í heilbrigt samband Kynferðisofbeldi - Námskeið fyrir einstaklinga og pör

-Námskeið fyrir einstaklinga og pör – Hvað er heilbrigt kynlíf? Hverjar eru afleiðingar kynferðisofbeldis á parasamband? Hvernig er hægt að eiga heil
Við ákveðum tilgang okkar - hugleiðing Guðna á föstudegi

Við ákveðum tilgang okkar - hugleiðing Guðna á föstudegi

Markmið mitt er ekki að umturna á svipstundu lífi allra sem lesa þessa pistla eða koma til mín á námskeið. En það er ein
Ó N Æ M I S S K O T: Íðilgrænn engiferdrykkur með sellerí, sítrónu og mangó

Ó N Æ M I S S K O T: Íðilgrænn engiferdrykkur með sellerí, sítrónu og mangó

NEI: Þú þarft ekki að notast við eingöngu grænkál í græna drykkinn og JÁ: Til eru fjölmargar gerðir af grænu káli sem gegna sambærilegu hlutverki og eru alveg jafn auðug af næringarefnum.
Það er vor í lofti.

13 flottar hugmyndir fyrir skipulagið í eldhúsinu

Eldhúsið er staður þar sem við undirbúum alla eldamennskuna. En til þess þarf fullt af tækjum og tólum sem við þurfum að koma fyrir í eldhúsinu og sum eldhúsinu eru ekki svo griðalega stór og þá krefst útsjónasemi og skipulagshæfileika að koma öllu fyrir á smekklegan og auðveldan hátt.
Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar

Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar

Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðistofnunarinnar (WHO) eykur neysla á unnum kjötvörum líkurnar á krabbameini.
Setjum lög um heimilisofbeldi

Setjum lög um heimilisofbeldi

Setjum sérstök lög sem taka á heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum.
Smoothie með banana og engifer

Smoothie með banana og engifer

Róaðu magann og meltinguna með þessum. Hann er einnig góður gegn brjóstsviða og ógleði.
Guðni skrifar um tilganginn í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um tilganginn í hugleiðingu dagsins

„Tilgangurinn helgar meðalið“ Við eigum þetta fína orðtak á íslensku og notum það oftast til að gagnrýna þann sem svífs
Falleg forstofa

DIY - Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Hún er einnig snillingur í að gera fallega hluti t.d eins og breyta gamalli franskri hurð í fallegt forstofuhengi.
HPV-veiran og bólusetning gegn leghálskrabbameini

HPV-veiran og bólusetning gegn leghálskrabbameini

HPV-veiran (Human Papilloma Virus) er aðalorsök forstigsbreytinga- og krabbameins í leghálsi.
UPPSKRIFT - Blómkálsbrauðstangir

UPPSKRIFT - Blómkálsbrauðstangir

Frábær uppskrift hér á ferð. Hver elskar ekki brauðstangir?
29. október – alþjóðadagur psoriasis

29. október – alþjóðadagur psoriasis

Samtök psoriasis og exemsjúklinga, Spoex halda upp á daginn með fróðleik og samveru.
Guðni, hvernig veit ég hvort ég hef skýran tilgang í lífi mínu ?

Guðni, hvernig veit ég hvort ég hef skýran tilgang í lífi mínu ?

Tómt er tilgangslaust markmið Tilgangurinn er í eðli sínu forsenda innblásturs og ástríðu; kjölfesta tilver
NÁMSKEIÐ - AÐ LIFA MEÐ LUNGNASJÚKDÓM

NÁMSKEIÐ - AÐ LIFA MEÐ LUNGNASJÚKDÓM

Námskeið á vegum SÍBS.
Grænn smoothie með súperávöxtum og grænmeti

Grænn smoothie með súperávöxtum og grænmeti

Ferskur ávaxta og grænmetis smoothie drykkir eru besti morgunverðurinn. Þessir drykkir koma meltingunni í gang og fylla þig af orku fyrir daginn.
Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS, Félags áhugafólks og aðastandenda Alzheimersjúklinga og annara skyldra sjúkdóma segist ekki vita til að músíkþerapíu hafi verið markvisst beitt hér á landi við þjálfun fólks með heilabilun.
Dúnúlpan - Guðni og hugleiðing dagsins

Dúnúlpan - Guðni og hugleiðing dagsins

Dúnúlpan og Fyrirheitna landið Ég átti mér skýra sýn sem krakki. Hún átti rætur sínar i&#
8 frábærar ástæður til þess að drekka gúrkuvatn daglega

8 frábærar ástæður til þess að drekka gúrkuvatn daglega

Gúrkuvatn er drykkur sem þú skalt hafa í huga næst þegar þig þyrstir í vatnssopa.
Blómkals-, spergilkáls- og hvítkálsgratín

Blómkals-, spergilkáls- og hvítkálsgratín

Ljúffengur réttur sem meðlæti eða bara einn og sér.
Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Þvílík dásemdar byrjun á degi hverjum.