Fréttir
Vöðvamisræmi getur valdið meiðslum!
Þegar einn vöðvi er sterkari en mótvöðvi sinn, er talað um vöðvamisræmi.
Hefur rakstur áhrif á hárvöxt?
Margir þeir sem stunda það að raka á sér líkamshár hafa áhyggjur af því að hárin komi til með að vaxa aftur grófari en áður.
Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!
Græni morgundrykkurinn er orðin ómissandi á mínu heimili.
Hvötin - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
Það er skýr munur á hvöt og innblæstri:
Hvöt er alltaf byggð á ótta og hún er alltaf tengd niðurstöðu
Úrslit í víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 2
Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr öðru víðavangshlaupi Newton Running og Framfara.
Röng tímasetning og uggandi að þetta sé eitthvað fyrir þig?
“Tímasetningin hentar mér ekki og ég óttast að þetta sé ekki fyrir mig enda búin að prófa margt um tíðina.
Kannski kemst ég bara aldrei í gott form á ný og þarf að bera þessi umfram kíló að eilífu
Ég er hvort eð er alltaf svo þreytt…á ég ekki bara að gefast upp?”
Þetta eru aðeins nokkrar af þeim tilfinningum sem Ásgerður Guðbjörnsdóttir upplifði þegar hún var um það bil að hefja nýjan lífsstíl í þjálfun hjá mér.
Erfitt að eiga við lystarleysi
„Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap,“ segir Óla Kallý Magnúsdóttir, næringarfræðingur hjá Heilsuborg.
Svona lítur vikan út í innkaupum fyrir heimilið í 20 löndum
Það virðist sem fólk út um allan heim hafi mikinn áhuga á að taka myndir af því sem það er að borða og birta svo á netinu.
Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum - Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20.október
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar.
Markmið og draumar - hugleiðing Guðna í dag
Að elta síkvika gulrót
Markmiðin geta hæglega hamlað, lamað og sent mann í djúpa fjarveru frá lífinu, þegar þau e
Notar þú túrtappa og hefur þú spáð í því hvaða efni eru í þeim?
Ó þessi skemmtilegi tími mánaðarins, blæðingar.
Samheitalyf
Oft eru lyf með sama innihaldsefni seld undir ýmsum heitum og getur verð þeirra verið töluvert mismunandi.
Trúboðsstellingin er öruggust fyrir karlinn
Hætturnar leynast víða í kynlífinu og fyrir utan hættuna á smitsjúkdómum er einnig hætta á meiðslum þegar leikar standa sem hæst og í því sambandi er vert að huga að því í hvaða stellingum er öruggast að hamast.
Lækningin við krabbameini gæti leynst í malaríu
Danskir vísindamenn gætu fyrir slysni hafa fundið lækningu við krabbameini og hún leynist í malaríu. Tilraunir þeirra á músum benda til þess að eyða megi krabbameinsfrumum með því að láta malaríu-prótein grafa sig inn í þær.
Viðtalið – Hallgrímur Kristinsson fjallaskíðagarpur í skemmtlegu viðtali
Það eru ekki allir sem geta skíðað upp fjöll en hann Halli getur það, kíktu á flott og fróðlegt viðtal við fjallagarpinn sem reyndi við Muztagh Ata í Kína í sumar.
Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum
Ég er eitthvað voða ástfangin af blómkáli þessa dagana, sérstaklega eftir að ég tók upp glútenlaust mataræði.
Ef kvíði fer vaxandi
Kvíði er algeng tilfinning sem flestir finna fyrir einhvern tíma, þó það sé í mis miklu mæli. Það er til dæmis eðlilegt núna á próftímabilinu að kvíða því að fara í próf og það getur jafnvel virkað örvandi til að halda sér við efnið og auka lesturinn.
Öll hálfnuðu verkin - Guðni og hugleiðing dagsins
Öll hálfnuðu verkin sem samt eru hafin ...
„Hálfnað er verk þá hafið er.“
Þessi staðhæfing getur alveg verið sönn. Um
NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k
Lausnin – fjölskyldumiðstöð kynnir nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli. Námskeiðið Röddin – vöðvi sálarinnar er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.
Heilnæm avókadó- og omellettupizza á morgunverðarborðið
Í gær var birt á sykur.is uppskrift af heimabökuðu Naanbrauði, en utan þess að dýfa naanbrauðinu í góða jógúrtsósu er ekki úr vegi að reiða fram heima