Fréttir
Þú þarft aðeins tvennt í þessa ís uppskrift
Það gæti ekki verið auðveldara að gera þennan ís, bragðgóður og tekur enga stund að galdra hann fram handa fjölskyldunni. Ekki skemmir fyrir að hann er mein hollur og þú getur fengið þér hann samviskulaust.
Reiknivél til að meta hættu á hjarta- og æðasjúkdómum út frá lífstílsvenjum
Rannsakendur við Harvard School of Public Health (HSPH) hafa þróað svokallað „Healthy Heart Score“ eða ákveðinn Hjartaheilsu stuðul. Þessi stuðull er einföld aðferð þar sem einstaklingar geta áætlað hver hætta þeirra á að þróa með sér hjarta-og æðasjúkdóm næstu 20 árin er, byggt á einföldum lífstílsvenjum.
8 heillandi staðreyndir um rassa
Já, hérna er nú skemmtilegt efni sem gæti komið af stað hressandi umræðum um rassa.
Meðferð gegn slímseigjusjúkdómi væntanleg
Rannsóknir á nýrri genameðferð gegn slímseigjusjúkdómi (cystic fibrosis) hafa sýnt að lyfið hefur marktæk áhrif á lungnastarfsemi.
Ef við vökvum ekki blómin þá deyja þau - hugleiðing dagsins
Aðgerðaleysið er aðgerð, rétt eins og það að velja ekki er að velja. Ef við viljum að grasið dafni og blómin blómstri þá vo
Cayenne pipar hefur marga góða kosti
Cayenne pipar hefur verið notaður öldum saman sem græðandi meðal.
„Raw" Tyra Banks kemur til dyranna eins og hún er klædd
Ofurfyrirsætan Tyra Banks birti þessa mynd af sér á Instagram þann 17. júní síðastliðinn með yfirskriftinni „þið eigið skilið að sjá hina raunverulegu MIG" en myndin er algjörlega án filters og ekkert löguð til.
Blómið opnast eins og því ber - hugleiðing Guðna í dag
Að horfa á blómstrunina
Blómið opnast eins og því ber; eins og alltaf var ætlunin. Í innsæinu fylgist hjartað með þvi
Þreyttur í hettunni
Vaktin hefur m.a. það hlutverk að fylgjast með faröldrum vitleysusjúkdóma.
Þykjustulæknar nota ýmiss konar gervisjúkdóma í starfi sínu. Einn sá nýjasti kallast „Nýrnahettuþreyta“.
Cantaloup melónan er full af vítamínum og afar góð fyrir heilsuna
Cantaloup melónan er magnaður ávöxtur sem inniheldur meira en 19 vítamín og steinefni.
Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?
Ætlarðu?
Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur
Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og þú ættir sjálfsagt að vera með líka!
Teygjur
Stirðir og stífir vöðvar auka líkur á meiðslum, hafa neikvæð áhrif á hlaupastílinn og tefja fyrir því að vöðvarnir nái sér aftur eftir álag.
„Fólk sem blótar mikið er fallegra, með meira sjálfstraust og minna stressað
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að sársaukaþröskuldur hækkar og okkur finnst við sterkari þegar við blótum. Því „verra“ sem orðið er því meiri áhrif hefur notkun þess. Sú staðalímynd að þeir sem blóti mikið hafa lága greindavísitölu eða séu illa máli farnir er því rangt samkvæmt þessari rannsókn.
Hvað er pensilín?
Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið uppgötvaðist.
Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi
Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
Fyrirmyndaforeldrar
Þótt að það hljómi kannski kaldhæðnislega þá er offitan sá sjúkdómur sem við getum helst gripið inn í og læknað okkur sjálf áður en alvarlegar aukaverkanir fara að hafa áhrif á líkamann.
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - Guðni með hugleiðingu dagsins
Orkan segir sannleikann
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri og í þessu tækifæri felast tvær leiðir – þú getur fari
KÁL: BRAKANDI FERSKT ÚR GARÐINUM
Kínakál, grænkál, blómkál, svartkál, rauðkál, hvítkál og brokkolí. Það er afskaplega gefandi verk að rækta kál því að þetta eru drjúgar plöntur sem geta gefið mikið af sér. Ef þú er kálæta er fátt dásamlegra en að fá kálið beint úr garðinum, ferskara en maður hefði getað ímyndað sér.
4 atriði sem þú ættir að vita um ristruflanir
Ristruflanir hafa oft verið umvafðar leyndarhjúp og almennt er þetta umræðuefni sem ber ekki oft á góma meðal karlmanna.
Víða erlendis hefur þó orðið
Afmælishátíð - Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að endurtaka leikinn laugard. 4.júlí
Í dag er afmælishátíð og allar vörur á 30 - 80 % afslætti.
Fróðleikur um helstu kryddtegundir sem gott er að hafa við höndina í kryddskápnum
Almennt gildir að krydd missir mikið af eiginleikum sínum við þurrkun. Því skal leitast við að nota sem mest af ferskum kryddjurtum en úrval þeirra hefur stórbatnað á síðustu árum. Krydd sem geymt er ómulið er líklegra til að varðveita gæðin betur, mulið krydd geymist mun síður og best er að kaupa það í litlum skömmtum. Gott er að geyma krydd í loftþéttum umbúðum á svölum stað og forðast að geyma það í hita, líkt og í skáp ofan við eldavél eins og svo algengt er.
Cesarkjúklingur með spínati og hummus frá Lólý
Þessi uppskrift fæddist bara í eldhúsinu fyrir ekki svo löngu. Mig langaði svo í einhvers konar kjúklingarétt með cesardressingu og ég átti þetta allt til í ísskápnum, sem er stundum svolítið gott því þá sleppur maður við að fara út í búð. Og þess vegna má nú líka alveg breyta þessari uppskrift eftir því hvað er til í skápunum hverju sinni.
Að opna inn í sig - hugleiðing frá Guðna
Að opna inn í sig
Enska orðið fyrir nánd er „intimacy“. Enskumælandi fólk talar stundum um að orðið þýði „in to me you see“.