Fara í efni

Fréttir

Forseti ASAM fjallar um fíknlækningar í Hringsal Landspítala, þriðjudaginn 7. júlí, kl 15-16

Forseti ASAM fjallar um fíknlækningar í Hringsal Landspítala, þriðjudaginn 7. júlí, kl 15-16

R. Jeffrey Goldsmith, forseti samtaka bandarískra fíknlækna (ASAM, American Society of Addiction Medicine) er væntanlegur hingað til lands í boði SÁÁ og flytur hann fyrirlestur um fíknsjúkdóminn og geðsjúkdóma fyrir lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk í Hringsal Landspítala, þriðjudaginn 7. júlí, kl 15-16.
Þegar við nærum ekki samböndin þá verða þau sambandslaus - hugleiðing dagsins

Þegar við nærum ekki samböndin þá verða þau sambandslaus - hugleiðing dagsins

Fjarvera er skortur á nánd Það er nánd sem er afleiðingin af fyrstu fimm skrefunum – nánd við eigin tilvist, nánd við e
LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

Lengd meðgöngu er afar misjöfn en ástæður eru lítt þekktar. Í þessari rannsókn var samband fiskneyslu og lengd meðgöngu skoðað. Í rannsókninni tóku þátt 8.729 danskar konur.
Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Ef þig langar í hinn fullkomna Smoothie sem er öflugri en bólgueyðandi lyf, herjar á slæmu bakteríurnar í líkamanum og er einnig talið að drepi niður sveppasýkingar þá er þetta hann. Túrmerik er öflugt á svo margan hátt að það er langur listi hvað hann gerir okkur gott. Túrmerik getur verið ansi beiskt á bragðið
Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Rabarbarar vaxa víða í íslenskum görðum og spretta hratt um þessar mundir. Í hvert sinn sem við mæðgur sjáum rabarbara dreymir okkur um rabarbarapæjuna hennar ömmu Hildar...hvílík dásemd, sælar minningar!
Verkur í öxl - grein frá netsjúkraþjálfun

Verkur í öxl - grein frá netsjúkraþjálfun

Algengt er að fólk finni fyrir verkjum í öxlum og má segja að margt geti verið að.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Þú ert úti að aka - hugleiðing dagsins frá Guðna

Þú ert úti að aka. Aðstæður hafa verið góðar, en veðrið breytist um það leyti sem þú beygir af aðalveginum og það byrjar að r
Hvernig geymast brauðin lengur?

Hvernig geymast brauðin lengur?

Fátt bragðast betur en sneið af nýbökuðu brauði. En því miður varir þessi stökka sæla ekki að eilífu.
Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?

Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?

Kæfisvefn (obstructive sleep apnea, OSA) er algengt vandamál tengt öndun í svefni og benda rannsóknir á að tengsl séu milli þess og aukinnar hættu á beinþynningu og óheilnæmum efnaskiptum í beinum1,2. Kæfisvefn hefur einnig verið tengdur við aðra sjúkdóma s.s. offitu, of háan blóðþrýsting, hjartasjúkdóma og þunglyndi og þess vegna er mikilvægt að greina vandann og meðhöndla.
5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

Flest okkar kannast við að upplifa skyndilega óstöðvandi löngun í eitthvað sætt og vilja þetta sæta „núna á stundinni”! En vissir þú að sykur er eins ávanabindandi og kókaín? Eins furðulegt og það hljómar þá erum við prógrömmuð þannig að við leitum upp sykur og ef við borðum of mikið af honum í langan tíma og fer heilastarfsemi okkar að hegða sér líkt kókaín eða heróínfíkli.
Þarf ég að fyrirgefa?

Þarf ég að fyrirgefa?

Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.
Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karlmanna á Íslandi

Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karlmanna á Íslandi

„Fólk er mjög áhugasamt um þetta verkefni, en það er samt enn ákveðin leynd yfir sjálfsvígum. Þetta er tabú sem erfitt er að ræða og lengi vel var talið að ekki mætti tala um sjálfsvíg í fjölmiðlum af því þá gæti það ýtt undir að einhverjir færu þessa leið, að taka líf sitt.
Ansi áhugaverð grein frá Stelpa.is

Tíðatappar eru innan í okkur en veistu hvað er í þeim?

TSS shock syndrome vegna túrtappa er sjaldgæft en afar raunverulegt! Engar reglur eru til um hvað má og má ekki vera í túrtöppum og dömubindum en ný rannsókn sem Women‘s Voices for the Earth stóð fyrir sýnir, svo ekki verður um villst, að þessar saklausu en nauðsynlegu hreinlætisvörur innihalda eiturefni s.s. díoxín, furan og skordýraeitur sem hafa í öðrum rannsóknum tengd við krabbamein, ofnæmisviðbrögð og hormónatruflanir
Guðni skrifar um gróu á leiti í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um gróu á leiti í hugleiðingu dagsins

Gróa á leiti, nágrannavarslan, lögreglan, saksóknarinn, dómarinn, fangavörðurinn og böðullinn. Innsæi
Grinilegt ítalskt salat frá Lólý.is

Ítalskt kjúklingasalat frá Lólý

Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan. Það er svoleiðis með þessa uppskrift að það er auðvitað hægt að grilla kjúklinginn sem fer í salatið en þá er líka gott að passa upp á þegar maður er búinn að grilla þær í heilu lagi og skera þær síðan niður, að þá er gott að velta þeim upp úr pestóinu svo að kjúklingurinn sé alveg vel þakinn pestói.
Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu

Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu

Tannlæknirinn þinn gæti verið fyrsti heilbrigðisstarfsmaðurinn sem fengi þá grunsemd að þú sért komin(n) með beinþynningu og vísað þér til nánari greiningar í framhaldi af því.
Vefjagigt: Truflun í ósjálfráða taugakerfinu - Orsök eða afleiðing?

Vefjagigt: Truflun í ósjálfráða taugakerfinu - Orsök eða afleiðing?

Starfsemi líkamans er stjórnað annarsvegar af viljastýrðum hluta taugakerfisins og hinsvegar af ósjálfráðum hluta (e. autonomic nervous system) þess en þessir tveir hlutar taugakerfisins starfa á afar ólíkan hátt.
Spennandi vika framundan

Vikumatseðill - Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Það er óhætt að segja að kjúklingur,fiskur og bananar komi mikið við þessa vikuna enda er úr nægu að taka inn á uppskrifta síðum okkar. Ef þig langar að deila uppskriftum með lesendum okkar endilega sendu mér tölvupóst (sjá netfang hér fyrir ofan) ásamt mynd af herlegheitunum.
Þær eru óþolandi þessar bólur

Hvað eru unglingabólur (acne vulgaris)?

Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans.
Miðjarðahafs agúrkurúllur með feta

Miðjarðahafs agúrkurúllur með feta

Það er auðvelt að búa til þessar agúrkurúllur, hollt sem snakk eða léttur hádegismatur. Þú þarft aðeins agúrku, hummus, grillaða papriku og fetaost. Það er auðvelt að skera agúrkuna endilanga með ostahnífi, smyrja hummus yfir, strá papriku og fetaosti yfir og rúlla upp.
Sviti

11 atriði sem þú vissir ekki um svita – já, svita.

Sviti… Já, hann er einn af þessum óþæginlegu einkennilegu fyrirbærum sem við spáum ekkert voða mikið í.
Passaðu upp á zink búskapinn þinn

Zink skortur – einkennin sem þú þarft að þekkja

Það þekkja flestir zink, en veist þú hversu mikilvægt það er fyrir heilsuna ?
Minna er rætt um grindarbotnsæfingar karla.

Karlmenn þjálfa líka grindarbotnsvöðva

Flestir hafa heyrt um grindarbotnsæfingar kvenna, en minna er rætt um grindarbotnsæfingar karla.