Fréttir
Þarftu að þyngjast? Svona safnar þú gæðakjöti á skrokkinn!
Eins og vaninn er á haustin, þá fyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem vill skafa af sér syndir sumarsins. Mikið umtal er um alls konar átök og megrunir, sem eru hugtök sem ég persónulega þoli ekki. En hvað um það, þá langar mig aðeins að breyta útaf vananum og fjalla um það hvernig eigi að hlaða á sig kjöti og þyngja.
Viðtalið - Hildur A. Ármannsdóttir
Hildur Ármanns er starfandi ljósmóðir hjá Björkinni og ætlum við að kynnast henni aðeins betur. Ljósmæðurnar Hjá Björkinni skrifa hér inn reglulega pi
Nærum okkur á fjölbreyttum mat en ekki pillum
Mikið hefur verið ritað hér á þessum vef um mikilvægi þess að nærast vel úr heilnæmum, lífrænum og hollum matvælum í stað bætiefni. Því það var til mj
Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum
Því miður þekkist það að börn finni til verkja í baki á skólagöngu sinni, allt frá unga aldri. Þungar og jafnvel rangt stilltar skólatöskur geta haft neikvæð áhrif á stoðkerfi nemenda á öllum aldri. Yngstu nemendur okkar, í grunnskólum, gera sér ekki endilega sjálfir grein fyrir því að huga þarf að ýmsum atriðum þegar kemur að því að ganga með tösku nær daglega.
Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!
Við höfum stöðugt verið minnt á að sitja og standa bein í baki. Passa að beygja bakið ekki þegar við lyftum hlutum og rétta vel úr okkur öllum stundum
4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi
Það dylst engum að hraðinn í nútímasamfélagi hefur leitt af sér aukna streitu. Við erum í sífelldum þönum að sinna öllum þeim verkefnum sem við höfum tekið að okkur. Rannsóknir hafa endurtekið sýnt að þjálfun í núvitund hafi ekki aðeins jákvæð áhrif á slíka streitu heldur einnig almenna vellíðan og heilsufar.
Viðtalið - Valgerður Tryggvadóttir
Nú er komið að fjórða og síðasta þjálfaranum hjá VIVUS sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun
Þunglyndi eftir fæðingu
Við fæðingu barns verður til nýtt líf, foreldrar verða til og ný hlutverk verða til í fjölskyldunni. Þetta er oftast tími gleði, þroska og vaxtar. Það
Matvörur sem ber að forðast fyrir hlaupin
Það er ekki nóg að vera bara í góðu hlaupaformi á hlaupadag því einnig þarf að huga að réttri næringu
til þess að hlaupið verið sem ánægjulegast og árangursríkast. Ýmsar matvörur geta gert hlaupið erfiðara
og mikilvægat er að reyna að forðast þær stuttu fyrir hlaupin.
Hin fullkomna tækni við æfingar
Finnst þér stundum erfitt að gera æfingar því þú veist ekki hver rétta tæknin er?
Þú getur öðlast aukið öryggi við æfingar með því að læra að hlusta á líkamann og
öðlast færni í fjölbreyttum hreyfingum hans í stað þess að læra “réttu tæknina”.
9 ráð til þess að halda kynlífinu spennandi
Það kannast allir við það, sem hafa verið í löngum samböndum, að kynlífsneistinn er mikill í byrjun sambanda en á það svo til að minnka með tímanum og
4. pistill: Forvarnir gegn vitrænni skerðingu og heilabilun
Fjöldi þeirra sem glímir við heilabilun og vægari stig vitrænnar skerðingar munfara hraðvaxandi á næstu árum og áratugum. Ástæðan er mikil fjölgun í e
Hvernig áttu að hita upp fyrir lyftingar?
Upphitun er einn allra mikilvægasti þáttur í þjálfun, hvort sem þú ert íþróttamaður eða sá sem sækir ræktina til að rækta líkama og sál. Eins mikilvæg
7 kynlífsstellingar sem karlar elska
Er ekki bara gaman að byrja vikuna á að skoða skemmtilegar teiknaðar stellingar til að prufa í vikunni!
Það er ekkert leyndarmál að karlmenn elska kynlíf. Sumar stellingar eru samt vinsælli en aðrar
og við fórum á stúfana í netheimum og niðurstaðan er að þessar 7 séu þær vinsælustu.
Næringarfræði 101 – Trefjar
Við heyrum mikið og lesum í miðlum að við eigum að vera dugleg að borða trefjar. En hvað eru trefjar raunverulega, hvers vegna eru þær svona mikilvæga
Gefst þú upp á nýja æfingaprógramminu áður en það byrjar?
Áhrif væntinga á frammistöðu og líðan. Hversu oft hefur maður byrjað á hinu fullkomna æfingaprógrammi
en endar á því að upplifa að maður gefist upp því maður nær ekki að halda dampi út allt tímabilið?
3. pistill: Forstig heilabilunar
Rannsóknir á sjúkdómum sem valda heilabilun beinast í vaxandi mæli að einstaklingum á forstigi heilabilunar því menn telja líkleg
Konur opna sig um sjálfsfróun
Það er ekkert óeðlilegt við sjálfsfróun þína. Punktur. Þannig er það bara. Það skiptir engu máli hversu oft þú fróar þér, hvernig eða á hvaða tíma dags. Cosmopolitan fékk 14 konur til að opna sig varðandi þeirra venjur þegar kemur að þeirra sjálfsfróun. Niðurstöðurnar eru mjög upplýsandi:
Endurheimt (recovery) er lykill að árangri í íþróttum og líkamsrækt
Eitt mest notaða hugtak í þjálfun íþróttamanna og jafnvel í þjálfun almennings á líkamsræktarstöðvum, er endurheimt (recovery). Endurheimt er gríðarle
Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?
Já – reyndar! Vinsældir drykkja og þeytinga ýmiss konar, sem gerðir eru með því að mauka og þeyta saman mat, svo sem ávexti, grænmeti og fleira, hafa vaxið verulega á síðustu árum. Nú er svo komið að margir fullnægja hluta af orkuþörf sinni með því að drekka slíka drykki í stað þess að tyggja og borða matinn sem fer í drykkinn.
Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“
Sem næringarfræðingur er ég mjög áhugasamur um þann mat sem við látum ofan í okkar og eitt af því sem mér hefur alltaf þótt áhugavert í þeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búðum og við hesthúsum.
10 mínútna HIIT æfing í boði VIVUS þjálfun
Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa
góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem er, náð púlsinum vel
upp og lætur þér líða vel á eftir. Það eina sem þú þarft að gera er að vera í þægilegum fötum
kveikja á myndbandinu og fylgja Maríu eftir.
Viðtalið - Emelía Dögg Sigmarsdóttir
Nú ætlum við að kynnast henni Emelíu Dögg, heilsunuddara á Kírópraktorstöðiinni en hún ásamt Bergi Konráðssyni kírópraktor frá sömu stöð, ætlar að bir
Fæðingarsögur
Svo lengi sem börn hafa fæðst hafa verið sagðar fæðingarsögur. Við segjum fæðingarsögur og við hlustum á þær. Það er mikilvægt að fæðingarsögur séu sa