Fara í efni

Fréttir

20 ráð til að auka hreyfingu daglega

20 ráð til að auka hreyfingu daglega

Hér má finna 20 hugmyndir frá Harvard Health til þess að koma meiri hreyfingu inn í líf þitt, og til að fá meiri hreyfingu út úr hlutum sem við gerum daglega.
Hversu miklu brennir þú á göngutúr?

Hversu miklu brennir þú á göngutúr?

Svona grennist þú með göngutúrum
10 ráð fyrir betra kynlíf - Það er alltaf hægt að gera gott betra.

10 ráð fyrir betra kynlíf - Það er alltaf hægt að gera gott betra.

Sama hver aldur, kynvitund eða kynhneigð, allir geta nýtt smá hjálp í svefnherberginu (eða öðrum stöðum) Höldum kynlífinu alltaf spennandi. Við ræ
Járnskortur? Hvað er til ráða?

Járnskortur? Hvað er til ráða?

Hvernig á að meðhöndla járnskort Járnskortur er einn algengasti skortur á næringarefnum í heiminum. Yfir 20% kvenna glíma við hann. Fyrir íþró
GERIR ÞÚ ÞESSI MISTÖK EFTIR ÆFINGAR?

GERIR ÞÚ ÞESSI MISTÖK EFTIR ÆFINGAR?

Þú kláraðir erfiða æfingu - Vel gert! En að æfa er ekki það eina sem skiptir máli, það sem þú gerir eftir æfingu er
Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!

Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!

Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan.
Þetta er erfitt tímabil á meðgöngu.

Ýmsar staðreyndir um morgunógleði

Þrátt fyrir nafnið getur ógleði og vanlíðan hellst yfir hvenær að deginum sem er og staðið allan daginn. Þetta ástand getur hafist áður en þú veist að þú ert ófrísk og nær yfirleitt hámarki milli 8 og 12 viku.
Hversu mikilvægt er magnesíum?

Hversu mikilvægt er magnesíum?

Magnesíum er líklega eitt fyrsta steinefnið sem kemur upp í hugann þegar þú hugsar um líkamsrækt. En varla nokkur veit hversu nauðsynlegt magnesíum
þetta er ekki lágkolvetna málsverður!

Hefur Ketó jákvæð áhrif á líkamann?

Ef þú hefur velt fyrir þér lágkolvetnamataræði og hvað það getur gert fyrir heilsu þína þá skaltu lesa áfram. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vefsíðunni mataraedi.is og í þessum pistli fer hann yfir helstu heilsufarslegu áhrif þess að vera á lágkolvetnamataræði en tekið skal fram að þetta mataræði hentar alls ekki öllum en fyrir þá hópa sem það passar virkar það vel.
7 lífsnauðsynlegar matartegundir ef þú ert 50+

7 lífsnauðsynlegar matartegundir ef þú ert 50+

Þegar við eldumst þá er það ekki bara fatasmekkurinn og smekkur á tónlist sem breytist.
Getum við þjálfað heilann?

Getum við þjálfað heilann?

Við þurfum að leita leiða til að efla heilann. Það eru fullt af einföldum leiðum til að hjálpa til við að skerpa skilning og efla heilann. Andlega ö
Jóga og kynlíf

Eykur jóga löngun í kynlíf?

Þeir sem stunda jóga vita að það er ekkert leyndarmál að margar af jóga stellingum eru ansi svipaðar þeim sem notaðar eru þegar kynlíf er stundað.
Færð þú nægar trefjar úr þínu fæði?

Færð þú nægar trefjar úr þínu fæði?

Vissir þú að trefjar stuðla að betri blóðsykurstjórnun, betri blóðfitum og heilbrigðari þarmaflóru, aðógleymdum jákvæðum áhrifum á meltinguna?
10 leiðir til að fá stinnari rass

10 leiðir til að fá stinnari rass

1. Hnébeygjur : Settu fæturnar aðeins í sundur og beygðu þig með létt lóð niður undir 90 gráður í hnjánum og til baka amk 10x3 2. Frambeygjur : Settu
Hvað eru harðsperrur? Hvað veldur þeim og hvernig má draga úr þeim?

Hvað eru harðsperrur? Hvað veldur þeim og hvernig má draga úr þeim?

Harðsperrur eru afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar þeir framkvæma vinnu.
Nýtt Instagram -  Okkur vantar fallegar setningar

Nýtt Instagram - Okkur vantar fallegar setningar

Við erum að setja upp nýtt Instagram. Við ætlum að blanda saman myndum og setningum.Þessar setningar þurfa að innihalda einhvern boðskap.Hann má veri
Kjúklinga lasagna með pestó – dásamlegur réttur

Kjúklinga lasagna með pestó – dásamlegur réttur

Frábært lasagna með kjúkling í stað nautahakks.
Það geta ekki allir drukkið mjólk

Ertu með mjólkuróþol?

Ef svo er, þá þarftu að fá þitt kalk annarsstaðar en úr mjólkurafurðum. Það er auðvitað hægt að taka inn kalk í töfluformi, en það er hollara að ná kalki úr þeim mat sem þú borðar.
Hreyfum við okkur meira með hjálp snjalltækja?

Hreyfum við okkur meira með hjálp snjalltækja?

Snjallsímaforrit og snjallúr eru gagnleg til að setja markmið og mæla hversu mörg skref þú tekur eða hversu miklum tíma þú eyðir í að æfa. En
Er gott að gráta?

Er gott að gráta?

Það er óhætt að segja að 2020 hafi gefið okkur meira en nóg til að gráta yfir. En jafnvel áður en 2020 gekk í garð, virðist sem við höfum grátið nok
Tortilla, hollt, fljótlegt og gott!

Fljótlegt og agalega gott!

Fljótlegt og agalega gott! Þessi matur er einfaldur en í senn mjög góður og hollur í þokkabót, reyndar hægt að breyta því ef vi
Omega-3 og omega-6. Hver er munurinn?

Omega-3 og omega-6. Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur.
Dásamlegar döðlur

Fróðleikur um Döðlur

Vantar þig eitthvað til að narta í á milli mála? Prufaðu ljúfengar sætar döðlur, þær eru ekki einungis góðar á bragðið heldur hafa þær afar góð áhrif á líkamann.
6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims

6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims

Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.”Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.