Fréttir
Hefur þú prófað íþróttir fatlaðra? Paralympic-dagurinn 2019
Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Þetta er fimmta árið í röð sem Íþróttasamban
Hér er fullt af ástæðum afhverju það er svona frábært að vera ástfangin
Kannastu við þetta: Eftir slæman dag, þú kemur heim og þig langar bara að henda þér í sófann og horfa á “Grey’s” eða eitthvað álíka og þinn heitt elskaði horfir með þér, bara fyrir þig.
Þú getur hjálpað - fjársöfnun Hjartaheilla
HJARTASTOPP ER LÍFSHÆTTULEGT!Það er staðreynd að árlega fá um 200 manns hjartastopp hér á landi. Langflestir utan spítala eða heilbrigðisþjónustu. Þá
VIÐTALIÐ: HELGI FREYR RÚNARSSON KENNIR FÓLKI AÐ STANDA Á HÖNDUM
Kannt þú að standa á höndum? Hann Helgi Freyr hjá Primal Iceland getur kennt þér það. Hjá Primal Iceland finnur þú byrjenda námskeið og námskeið fyrir
Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur
Margir glíma við svefnörðugleika. Eiga erfitt með að sofna á kvöldin, eða vakna um miðja nótt og sofna ekki aftur. Erla Björnsdóttir sálfræðingur segi
7 slæmir ávanar til að venja sig af núna – því við viljum heilbrigt og hamingjusamt líf
Inn með hið nýja og út með það gamla, ekki satt?
Landskönnun á mataræði Íslendinga. Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði hvetja landsmenn til þátttöku
Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluven
10 merki þess að líkaminn er að kalla á hjálp
Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í.
11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum
Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur.
Guðrún Auður skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið í maí og líf hennar hefur vægast sagt gjörbreyst. Hún hefur misst 11 kíló, er sjálfsöruggari og finnst hún fallegri og sterkari.
Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli
Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Þetta köllum við morgunmat meistaranna.
Hefur þig alltaf langað læra að standa á höndum?
Eða kanntu það og langar að auka getu þína enn frekar?
Þá er helgar handstöðunámskeið Primal fyrir þig!
Þátttakendur fá persónulega handleiðslu sem
Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvælastofnun boðar til málþings um orkudrykki og ungt fólk þriðjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:3
Konur, vín og heilablóðfall
Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall
HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10
Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 28. september kl. 10
Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl 10:00 í báðar vegalen
Grunur um veikindi tengd rafrettunotkun
Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtingarmynd sjúkdómsins svipar til þ
Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra
Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.
Undirbúningur: 10 mín
Eldun: 20 mín
Fyrir: 4
Hráefni:
800 g hlýri eða steinbítur
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum
Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi
Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig.
Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel.
Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Pylsan endalausa, vegan eða ketó?
Sérviska eða þráhyggja?
Pylsa er endalaus þegar við bítum báða endana af og alveg saman hvort pöntuð sé vegan eða ketó pylsa. Það þýðir samt ekki að
Hvað eru flökkuvörtur?
Flökkuvörtur er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu.
Hver er orsökin?
Flökkuvörtu