Fara í efni

Hlauparinn

Það er gaman að hlaupa saman

Að hlaupa saman er hvers manns gaman

Víkingar hafa hlaupið saman frá árinu 2002 en Almenningsíþrótta-deild Víkings tók formlega til starfa árið 2010. Markmið deildarinnar er að bjóða upp á fjölbreytta þjálfun fyrir alla 18 ára og eldri.
Ofurhlauparinn Gunnlaugur

Gunnlaugur Auðunn Júlíusson er sannkallaður ofurhlaupari

Ég heiti Gunnlaugur Auðunn Júlíusson og er fæddur í september 1952. Ég í grunninn menntaður í landbúnaði, með B.Sc gráðu í almennri búfræði. Síðan stundaði ég framhaldsnám í landbúnaðarhagfræði í Svíþjóð ig Danmörku.
Aníta hlaupadrottning

Aníta Hinriksdóttir og Snorri Sigurðsson byrja vel

Anita Hinriksdóttir í ÍR hljóp nú rétt í þessu á 55:59 sem í 400m hlaupi úti í Hollandi.
Rannveig Oddsdóttir

Tekin á hlaupum : Rannveig Oddsdóttir langhlaupari

Hún er langhlaupari, kennari og í doktorsnámi.
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari hefur lokið 20. Thames Ring-hlaupinu

Hlaupið er það lengsta í Evrópu sem hlaupið er í einum áfanga.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands

Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 5.júní 2014

Við vildum láta þig vita að hið árlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 05. Júní 2014. Ræst verður kl. 19:00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup

Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.
Ívar Trausti Jósafatsson hljóp á 17:33 5 km

Úrslit í Styrktarhlaupi Argentínu Heimsleikafara

76 keppendur luku keppni í 5 km og 10 km, þetta er mjög svipaður fjöldi og lauk hlaupinu í fyrra en þá tóku 72 þátt.
Hlaupum til góðs

Styrktarhlaup Argentínu heimsleikafara

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda

Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer fram laugardaginn 10.maí

Laugardaginn 10. maí er tilvalið fyrir fjölskylduna að taka daginn snemma. Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer þá fram við Þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík.
ÍR skokk, einn af elstu hlaupahópum Íslands

Skokkhópur fyrir byrjendur á öllum aldri

Námskeiðið hefst 19. maí en fræðslu- og kynningarfundur verður haldinn í ÍR heimilinu þann 15. maí.
Kjartan Birgisson

Kjartan Birgisson er hjartaþegi og ætlar að hlaupa styrktarhlaup þann 20.maí n.k

Í dag starfar Kjartan í hlutastarfi hjá Hjartaheill og sinnir meðal annars málefnum tengdum líffæragjöfum og líffæraþegum.
10-20-30 aðferðin er ný og byltingarkennd

10-20-30 hlaupaþjálfunin, í fyrsta sinn á Íslandi- ATH Kynningin er í kvöld kl 20.

Thomas verður með kynningu á 10-20-30 hlaupaaðferðinni þann 25. apríl
Bostonmaraþonið er elsta maraþonið í USA.

1 ár frá sprengju Bostonmaraþoni

Í dag, 15. apríl, er ár liðið frá Boston maraþoninu þar sem hryðjuverkamenn myrtu og örkumluðu fjölda manns. Atburðarins er minnst víða um heim og við hjá Heilsutorgi gerum það með þessari grein frá Melkorku Árnýju Kvaran sem var þátttakandi í hlaupinu.
Kári Steinn Karlsson í Rotterdam

Kári Steinn Karlsson 2 mín frá bætingu í Rotterdam maraþoninu

Kári Steinn Karlsson úr ÍR varð í 19. sæti í morgun
Reykjavíkurmaraþon

Undirbúningsnámskeið - Reykjavíkurmaraþonið 2014

16 vikna undirbúningsnámskeið hefst 5. maí.
Víðavangshlaup ÍR

99. Víðavangshlaup ÍR á Sumardaginn Fyrsta

Víðavangshlaup ÍR og Íslandsmeistaramótið í 5 km götuhlaupi, fer fram á Sumardaginn fyrsta þann 24. apríl næstkomandi. Hlaupið var fyrst haldið árið 1
Hlaup og brjóstagjöf geta vel farið saman

Hreyfing og Brjóstagjöf

Brjóstagjöf og hreyfing móður geta vel farið saman, bæði barni og móður til góðs. Hins vegar er hver kona einstök og gengi brjóstagjafar milli barna hjá einni og sömu konunni getur einnig verið mismunandi og gengið mis vel.
síga brjóst fyrr ef að maður er hlaupari?

Spurning: geta brjóstin sigið með tímanum ef þú ert hlaupari ?

Spurt er: Þegar maður hleypur þá hossast brjóstin mikið upp og niður, munu þau byrja að síga fyrr ef ég fer að hlaupa reglulega?
Góð þjálfaramenntun er nauðsynleg

Þjálfaranámskeið Framfara, 9 Apríl

Fjölbrautarskólanum við Ármúla
Elstu hlaupasamtök á landinu

Vesturbæjarhópurinn – Hlaupasamtök Lýðveldisins

Vesturbæjarhópurinn, eða Hlaupasamtök Lýðveldisins eins og hann heitir að réttu, var stofnaður á vormánuðum árið 1985 og er því með eldri hlaupahópum landsins.