Almenningi er boðið að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð‘a frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, kl. 11 á laugardaginn 27. júní. Boðið verður upp á tvær vegalengdir á opnu æfingunni, 3 km og 5 km, og er þátttakan öllum opin og ókeypis.
Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.
Kvennahlaupið fer fram 13. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Garðabæ og Mosfellsbæ ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
Hrafnhild Eir R.Hermóðsdóttir tekin í létt spjall - frjálsíþróttaspíra með meiru
Byrjendanámskeið ÍR skokk hafa slegið í gegn á síðustu misserum. Í sumar verður enn og aftur boðið upp á 10 vikna byrjendanámskeið.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins.
Þetta frábæra hlaup er fyrir alla fjölskylduna.
Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna í Laugardal 9. maí n.k
Fjölskylduhlaup
Klukkan 10:00 hefst Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda við Þvo
Hlauparar í lengri vegalengdum, allt frá millivegalengdum (800m) og upp úr, velta gjarnan fyrir sér líkamsþyngd sinni og líkamssamsetningu. Þetta eru eðlilegar vangaveltur þar sem það er hagur fyrir hlauparann að vera ekki að burðast með of mikla líkamsþyngd sem ekki er virkur vöðvavefur.
Hlaup á sumardaginn fyrsta.
Aníta Hinriksdóttir í 5. sæti á EM
Að mati hlaupara og lesenda HLAUP.is
Í sjötta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki.
Frásögn konu sem er að æfa fyrir maraþon sem hún ætlar að hlaupa í vor.
Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara
Stigakeppnin er farin að taka á sig mynd.
Víðavangshlauparöð Framfara & Newton Running
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi.
Landspítalahlaupið var haldið í 7. sinn 11. september og Grensásgengið vann bikarinn.