Það kostar ekkert að fara út að hlaupa, það er hægt að gera það hvar sem er og þú brennir fleiri kaloríum en þú heldur.
Það er heilsunni gott að stunda létt skokk. En farir þú að hlaupa of hratt eða of mikið þá eru þessu góðu áhrif horfin.
Kjósið langhlaupara ársins.
Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og
Kjósið langhlaupara ársins 2015.
Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki.
Ertu með í víðavangshlaupum Newton Running og Framfara?
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr öðru víðavangshlaupi Newton Running og Framfara.
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haustviðri í Heiðmörkinni þann 3.október s.l.
Snjóföl
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Globeathon hlaupið/gangan er alþjóðlegt átak þar sem vakin er athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathonhlaupið er haldið á heimsvísu. Árið 2014 tóku 70 lönd í 280 borgum þátt og var þátttaka framar björtustu vonum skipuleggjenda hlaupsins. Í ár er stefnan sett á þátttöku í yfir 80 löndum.
VERKEFNAHEFTI - NÁÐU ÞÉR Í EINTAK
Í aðdraganda hlaups þurfa hlauparar að halda góðu jafnvægi í vökvaneyslu, kolvetna-, prótein- og fituneyslu og miða það við þörf á hverjum tíma í takt við æfingaálag.
Skráning fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram í 32. sinn þann 22. ágúst næstkomandi er í fullum gangi. Þó svo að viðburðurinn heiti Reykjavíkur-maraþon þá eru aðeins tvær vegalendir sem tengjast maraþoni á nokkurn hátt.
Sendum ykkur hér nokkrar ábendingar um hvernig þið getið komið ykkar félagi á framfæri á lokasprettinum ásamt ýmsum atriðum sem gott er að hafa í huga.
Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin og næringin það sem mestu máli skiptir. Ólíklegt er að stífar hlaupaæfingar sem gerðar eru hér muni skipta máli hvað varðar sæti eða tíma. Fyrir þá sem eru óreyndir er gott að halda sér mjúkum með léttum hlaupaæfingum. Fyrir alla eru teygjur og að hlusta á líkamann mjög mikilvægt.
Nú eru 2 vikur til stefnu og fer hver að verða síðastur að ákveða vegalengdina sem farin er þetta árið. Nú er um að gera að halda rétt á spöðunum, æfa áfram vel og skynsamlega, hlusta á líkamann og hugsa vel um sig í alla staði
Laugardaginn 8. ágúst - Skemmtilegt hlaup og míkil stemming
Reykjavíkurmaraþonið árið 2014, sem var það 31. í röðinni, var það fjölmennasta í sögu hlaupsins. 877 luku heilu maraþoni, 26 fleiri en 2013, 2218 hlupu hálfmaraþoni yfir 100 fleiri en árið á undan og 6215 hlupu 10 km, 960 fleiri en árið á undan.
Fjöldi fólks um allt land, og einnig fjöldi útlendinga, undirbýr sig nú af kappi fyrir 32. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer 22. ágúst