Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Snarl getur verið aldeilis fínt.

Snarl, en samt svo gott

Þegar enginn nennir að elda er fínt að fá sér smá snarl bara.
Breytingar taka tíma.

Dagur átta

Offita er ekki megrunar vandamál sem hægt er að losa sig úr mð kúr né átaki. Sjúkleg offita þarnast kærleiks. Og það er hægt að fá hjálp. Bara vera opin fyrir því að þú getir…
Gott að eiga í nesti.

Steikt grænmeti og hellingur af því.

Kyddaði með Töfrakryddinu frá Pottagöldum....salti og pipar. Allt á wok pönnu og nokkra dropa af olíu á pönnuna.
Rækjubrauð.

Rækjubrauð eftir ræktina.

Gott að byrja nýja árið á hollum og góðum mat.
Svelti er aldrei lausn.

Janúar og harkan á þetta ?

Og bensingjöfin í botn….ég er farin að versla, kem við á skyndibitastað á leiðinni. Hvort eð er feitahlussa sem ekkert getur.
Minningar.

Jóladagsmorgun og minningar.

Njótið þess að eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum. Knúsist og dekrið hvort annað og ykkur sjálf.
Ávextir á jólum.

Jóla jóla jóla nammi.

Ávextir í jólabúning. Börnin elska svona tré.
Borðum og njótum.

Mánudagsmorgun.

Desember mánuður fyrir mitt leiti er töff. Það er allt í boði . En mitt að opna munninn og kyngja .
Dásamlegur morgun á aðventu.

Aðventupælingar.

Heilsan og heilbrigði er mér allt í dag. Annað er bónus :)
Hreyfingin er svo mikilvæg.

Lífsstíllinn og jólamánuðirinn.

Að ætla byrja í janúar. Iss taktu þér bara forskot og byrjaðu núna :) Getur bara grætt á því .
Egg í papriku létt og gott.

Hreint mataræði farið að breiðast út.

Ekki vera svelta sig fyrir einhver kíló. Heldur borða mat til að nærast.
Ferskt og gott.

Jóladesert í hollari kantinum.

Hollt og gott á jólum er líka málið. Svo gott að bjóða upp á ferska ávext.
Lambakjöt og meðlæti.

Lambafile og öðrvísi meðlæti.

Íslensk lamb er mitt uppáhalds kjöt. Rétt að steikja og hafa vel djúsí og bleikt. Hreinna kjöt finnur maður varla :)
Að ná að hlusta á sjálfan sig.

Þá er ég með nýjan titil

Oft þurfum við bara smá hjálp. Ná að virkja það sem við höfum. Ég fór sjálf til markþjálfa sem hristi vel upp í mér.
Súper hollt og gott.

Hugmynd af góðum kvöldmat.

Njótum þess að borða hollan góðan mat.
Snildar eggjakaka.

Eggjakaka bökuð í papriku.

Hræra öllu saman og krydda með salt og pipar. Þá skera heila papriku í tvennt og fylla :)
Að finna hollustuna.

Hvar verslar þú Sólveig ?

Jú við erum náttúrlega öll sammála að hér á landi er matvara lúxusvara því miður. Og á að hækka enn meir með hækkandi matarskatti. Sem ég fordæmi!
Er ekki aðventan að skella á.

Aðventukúlur.

Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman…ekki samt í mjöl Móta kúlur og dýfa í súkkulaði.
Humar alltaf góður.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar....örlítið af sítrónusafa.
Einfalt og gott.

Hollt og þrusugott.

Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn. Búið til úr mais og kínóa :) Glutein frítt og flott.
Þessi er æði.

Hamborgari á léttu nótunum.

Um að gera njóta hollustunar. Hamborgari þarf ekki aðvera óhollusta.
Njótum lífsins.

Gerum okkar besta og gerum það vel

Og að fá rétta hjálp frá fagfólki sem veit hvað það er að gera. Fæ aldrei nóg af að þakka Heilsuborg fyrir nýja lífið mitt. Og ykkur kæru vinir fyrir alla hvatninguna :)
Baunafuff er hollt og gott .

Baunabuff með ísl.Bankabyggi.

Þessi buff eru þræl góð og geymast vel í frysti. Hollur og ódýr matur.
Hollt og gott.

Hádegis gleði.

Höfum matinn fallegan,hollan og góðan :)