Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Góður hádegisverður.

Bláberja Boost.

Að eiga nóg af Bláberjum og nýta í hollustuna. Mæli með að fólk fari og nái sér í góð ber.
Morgunverðar

Morgunverðar

Hver vill ekki "pizzu " í öll mál. Það er bara svoleiðis :)
Breytingar taka tíma og það er alltí lagi .

Að taka sér tíma fyrir breytingar.

Ég á mér endalaust ný markmið. Sum eru agnar smá. Önnur eru næstum skýjaborgir. En aldrei aldrei gefast upp :)
Dásamlegur matur í sveitinni.

Grillaður kjúklingur og pestó grænmeti.

Hollustan í fyrirrúmi í sumarbústaðnum.
Brakandi blíða í Skagafirðinum.

Pælingar í lok sumarfrís.

Annars var ég að huga hvað ætli margir séu núna á leiðinni í MEGRUN , ÁTAK, HREINSUN ?? Því það er komið haust og nú skal losa um spikið og óhollustuna. En að sleppa svona trikkum og fara bara í þetta einfalda . hreint mataræði og borða mat.
Hollustan og sveitagrill.

Allt smakkast betra í sveitinni.

Grill eftir útiveru er náttúrulega málið :)
Lífið er til að njóta.

Ísland í sparibúning.

Ég var með svo miklar ranghugmyndir á eigin líkama hér áður. Sá fyrir mér annað hvort akfeit eða mjó.
Höfum það hollt og fallegt í fríinu.

Borða og njóta í sumarbústaðnum.

Snakkpokar opnaðir og nammipokarnir biðu í röðum eftir opnun. Svo kom ég heim þreytt og útblásin.
Heilsan er mér svo mikilvæg.

Að kunna meta litlu skrefin í átt að betra lífi.

Að mæta í ræktina gefast aldrei upp og brosa bara yfir öllum litlu skrefinum. Virða sjálfan sig af verkum og hrósa fyrir þótt ekki nema agnalítil skref.
Grilluð Rose kjúklingalæri og meðlæti.

Grillað í sólinni.

Að geta grillað og setið úti og notið matarinns. Alveg búin að bíða vel eftir svoleiðis dögum :)
Grill í góða veðrinu.

Sjúklega góður camembert grill fiskur.

Kryddaði fiskinn með chillisalti, pipar og smá cayenne pipar. Skellti svo leginum á og sítrónu bíta yfir. Skar svo í fiskinn og lét Camembert smurost í sárin.
Heilsan á að ganga fyrir.

Að halda áfram því góða í fríinu.

Þar eru heilsu veitinga staðir eins og Gló á hverju horni. Og mikið spáð í góðan mat þar á bæ. Fullt af flottum kaffihúsum með hrákökur og annað hollt nammi .
Njótum lífsins.

Þú átt valið svo veldu besta kostinn.

Ekki hugsa of langt fram á við. Lifa í núinu. Og gera sitt besta í átt að betra eintaki af sjálfum sér.
Allir geta gefið gott.

Koma sér í gallann og njóta lífsins.

Ekki fara fram úr þér. En ef það gerist ..... Þá er að príla upp á hestinn aftur.
Stútfull af gleði.

Þessi réttur er alveg möst að prufa.

En ég fór aðeins aðra leið. Fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum með 1 tsk af nýja camenbert smurosturinn á toppnum.
Hvaða leið ferð þú ?

Hvað á að fara á diskinn minn ?

Góðan daginn.Jæja mánudagur.Styttist í D-vítamín kúrinn minn.Bara 5 dagar :)Þá fæ ég að sjá sól og hlaða inn gleði.Ég fæ svo ótrúlega mikið af skilabo
Borðum hreinan mat.

Finndu þinn farveg að léttara lífi.

Get ekki lifað við að telja allar kalóríur ofan í mig. Þess vegna hentar það mér vel að hafa matinn hreinan og hollann. Þá veit ég að þetta virkar :)
Hollusta alla leið.

Súper hollustu hádegi.

Átti afgang af laxi. Og græjaði svo hitt bara með á skotstundu.
Viltu taka skrefið?

Ertu tilbúin að fara yfir þröskuldinn?

En hvað gerðist einmitt sem var þess valdandi að ég gekk inn fyrir dyrnar og fann sjálfan mig þar? Fékk aðra sýn á málin.
Sjúklega góður drykkur.

Súper Boost eftir labb morgunsins.

Alltaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum. En þá reima ég skóna og fer um borg og bæ.
Sumarlegt og gott.

Hamborgari sem hægt er að mæla með.

Litlu sætu skálarnar fékk ég hjá Þorsteini Bergman á Skólavörðustígnum. Alveg snild að nota fyrir sósur svo ekki flæði um allan disk :)
Þettur kemur allt saman bara þolinmæðina í gang.

Allt kemur þetta með tímanum.

Ekkert sem vert er að hanga í er auðvelt :) Svona lífsstílsbreyting á ekki að vera Jó-jó . Heldur uppbygging á sál og líkama.
Sjúklega góður þessi.

Góður austurlenskur réttur.

Byrja á að merja hvítlauk og chilli saman og bæta við sítrónusafa. Hræra vel saman með 2 msk. Tamara sósu.
Bara koma sér af stað.

Sá guli er í boði ef um allt þrýtur.

Í dag ætla ég og minn litli að æða bara af stað. Labba bara eitthvað .... en ætlum að passa hafa sitthvorn strætó miðan á okkur :)