Lambalæri getur verið svo dásamlega gott .
Hafa hollt meðlæti og allir glaðir.
Salat er ekki bara salat.
Þetta var ljúft.
Mataræðið skiptir svo miklu máli.
Við sofum betur ef við höfum neytt fæðu sem fær líkamann til að slaka á.
Við vöknum betur .
Lax ofnabakaður.
Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar.
Eldaður eftir smekk.
Í dag nota ég fæðuna mína sem lækningu.
Ég passa mikið uppá hvað ég borða.
Bara aldrei gefast upp.
SKAL-VIL-GET.
Alsælan er hér við völd :)
"Humar pasta/Kúrbítsnúðlur"
með rjómasósu og allskonar nammi :)
Parmesan og nýmuldnum svörtum pipar fra Pottagöldrum.
En myndin af þessari konu sem er að móta sjálfan sig.
Þetta er alveg ég.
Þegar að ég sá þessa mynd!
Bara varð að hafa hana með.
Ég borðaði af mér kílóin.
Og æfi líkamann upp i að vera sterkari en ég áður verið.
Mæti í líkamsrækt 5 sinnum í viku.
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"
Jarðaber (sem vaxa villt í steinabeði hjá mér)
Og aðal sælgætis Kínoað sem ég sauð í gær.
Það þarf bara að finna styrkinn sinn og koma honum til að framkvæma hlutina .
Allt er hægt.
GET-SKAL-VIL .
Ég er með Rapunzel olíuna.
Smakkaði svona um daginn og varð að fá þessa olíu
Og þvílíkt nammi.
Skera niður smátt papriku-lauk-sveppi-gulrætur og steikja.
Ydda út í kúrbít.
Síðan fór ég út í garð og náði í allskonar grænt kál úr kössunum hjá mér
( ekki samt Rucola of bragðmikið í þennan)
Aldrei hægt að setja of mikið af því svo tróð vel í skálina
Ef ég veit ekkert hvað er i boði en grunar að það sé eitthvað sem ég ekki kýs að borða fæ ég mér oft salat áður.
Þá hefur maður smá rúm til að smakka .
Ég hef valið :)
Flysja epli og kjarnhreinsa.
Smyrja með hnetusmjöri.
Skera kíví ofan á.
Heilsuborg breyttist í matreiðslu og fræðslunámskeið í gærkvöldi og mikið var gaman að sjá svona marga og hafa gaman með hópi fólks sem er tilbúið á svo góðan máta að breyta til í mataræðinu sínu og vilja sjálfum sér aðeins það besta .
Breytum um lífsstíl á okkar hraða.
Finnum út hvað hentar best okkur sjálfum.
Þetta er nú ekki meira vesen en þetta.
Og ég þarf ekki hrísgrjón lengur :)
Já framför er framför sama hvað sagði einhver mér :)
Peningur um hálsinn og allt.
Sósan er algjör bomba.
Þú færð alla fjölskyldumeðlimi til að borða.
Grænmetið í algjörum feluleik.
Ekki byggja mér helli þar sem ég gat stækkað inn í og falið mig.
Heldur hjálpa sjálfri mér að verða bara betri ég ekki betri einhver annar.