Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Þessi réttur var æði.

Sjúklega góður réttur .

Rjómalöguð sósa með pasta ( eða þannig róaði ég púkana ) En í staðin kokkaði ég upp jummí sósu með engum rjóma Kúrbítsnúðlur og parmesan á toppinn.
Morgunmaturinn er bestur.

Morgunmaturinn er heilagur hér á bæ.

Svo er útsýnið alltaf aðeins blómlegra :) því í eldhúsinu mínu er allt fullt af kryddjurtum og útsýnið yfir í grænmetið . Rabbabarinn er að verða jafnstór og meðal manneskja.
Dásamleg Bleykja.

Dásamleg Bleykja.

Ný veidd og flott dásamlegur matur. Bleikja er himneskur matur :)
Halda sínu striki.

Megrun virkar ekki til lengdar.

Vera bara mannlegur :) Bjóða sjálfum sér upp á hollt og gott líf. Njóta lífsins.
Þetta kom sannarlega á óvart.

Heimalagaður réttur sem börnin elska.

Litlir kjötbúðingar....með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti.
Léttur kvöldmatur.

Snarl og léttmeti.

Stundum langar manni bara í smá snarl.
Allt er hægt með viljan að vopni.

Viljan og vonina í botn.

Að komast út úr svona þungum líkama er ótrúleg vinna. Og oft á tíðum langar mig bara að gefast upp á þessu öllu . En þá kemur VILJINN.
Þessi er góður á heitum degi.

Þessi er flottur í sólinni sem er alveg að fara koma!

Allt í blandara og unnið í silkimjúkann ís. Síðan Mango frá Nature's Finest á Íslandi á toppinn.
Höldum áfram aðeins lengra á hverjum degi

Uppgjöf er ekki í boði.

Þetta er endalaust langhlaup....pínu skemmtiskokk . Bara aldreri gefast upp .
Dásamlega gott.

Flott hádegi á nokkrum mínútum.

Svo var það mais sollu kaka með geitaosti, hunangi, pekan hnetum og vinberjum. Plómutómat og mulin pipar yfir alt .
Að gefast aldrei upp á sjálfum sér.

Að velja hreysti og standa við það.

Ég æfi í dag með það markmið í huga að verða hraust og sterk. Að missa 50 kíló og byggja sig upp er hörkuvinna! Þetta er ekki eina mínútu auðvelt.
Ofnbakaður Lax með grænmeti.

Lax er svo mikill eðal matur.

Hræra öllu vel saman og pensla yfir fiskinn. Síðan skera smá sítrónu yfir líka .
Súpa með allskonar.

Afgangar með stæl. Love it :)

Allt saman og þarna er komin æði réttur,,,á 3min .
Sumarlegur rækjuréttur.

Rækjuréttur með avacado.

Ljúfur sumarréttur og einstaklega góður.
Hamborgari með öllu.

Hamborgari með góðri samvisku.

Ég nota kál í staðin fyrir brauð. Síðan steikta sveppi og papriku. Gúrku, tómat og rauðlauk.
Ég ber ábyrgð á sjálfri mér.

Þitt er valið að betra lífi.

Og ég lifi bara einn dag í einu. Þetta er og verður alltaf barátta. En svo sannalega þess virði.
Pizza sem tekur 5 min að græja.

Pizza eða hvað ?

Síðan skellti ég Tortilla brauði á bökunarpappír og inn í ofn í smá stund... Tók út og græjaði Pizzu :)
Breyttur lífsstíll er einstaklingsbundið.

Breyttur lífsstíll er það kúr ?

Heila málið . Sættast við sjálfan sig. Vilja gera betur og hafa fáranlega mikla trú á sjálfum sér.
Verður ekki ferskara.

Veiðivötnin bjóða mér upp á kvöldmatinn.

Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður Síðan Saltverkið góða og pipar.
Passa'u upp á þínar hugsanir þær geta meitt.

Ráð til að léttast og sættast við sjálfan sig.

Því þessi nýji vinur er frekar brothættur. Og auðveldlega hægt að brjóta niður. Svo vandaðu þig.
Kjúklingasalat.

Kjúklingasalat fyrir alla fjölskylduna.

Síðan skella sjóðheitum kjúllanum yfir salatið. Nú eða hafa til hliðar ef fólk vill ekki heitt með í salat.
Verum góð við okkur sjálf.

Dönsum bara í rigningunni .

Að þykja nógu vænt um sjálfan mig að vilja mér bara það besta. Ofbeldi á sjálfan sig er aldrei lausn.
Súper góður réttur.

Kjúklingavængir, blómkálsgrjón og chillisósa.

Laukur skorin í tvent. Annar helmingurinn settur ofan í blandara Hinn helmingurinn skorin mjög smátt og steiktur á pönnu með oliunni og tómat pure.
Elliðaradalurinn er ævintýraheimur.

Ævintýraheimur og púl.

Svo fékk mér Geitaost með Pekant hnetum og Hunangi. Þetta fer með mann í ferðalag