Granateplið er ávöxtur sem er afar ríkur í næringarefnum og gerir það þennan ávöxt mjög eftirsóttan út um allan heima.
Rekja má sögu Finax allt aftur til 1979 þegar fyrirtækið kynnti múslí fyrir Svíum, en sú vörutegund er enn mest keypta múslíið þar í landi.
Sannleikurinn er að næringarráðgjafar spá ekki eins mikið í því sem þeir borða eins og fólk almennt heldur.
Fólk laðast að kiwi ávextinum útaf fallega græna litnum og framandi bragðinu.
Vínber leyna á sér. Þessi litu sætu og safaríku ber eru full af næringu. Vínber hafa verið borðuð síðan löngu fyrir krist. Kannast ekki allir við mynd af Sesar keisara með vínberjaklasa yfir munni sér ?
Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla ávaxta og grænmetis hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn mörgum af algengustu og alvarlegustu sjúkdómunum sem hrjá íbúa hins vestræna heims, m.a. krabbameini, hjartasjúkdómum, sykursýki og offitu.
Ég sá þetta fyrst á netinu og trúði ekki að það væri eitthvað gott né sniðugt að frysta sítrónur. Ég ákvað að gúggla þetta og viti menn, jú, við ættum svo sannarlega að frysta sítrónur.
Engifer er afar gott fyrir meltinguna og til að sporna við bólgum.
Fríða Rún Þórðardóttir hefur æft hlaup og frjálsar íþróttir í 35 ár. Hún starfar sem næringarfræðingur í Eldhúsi Landspítala, en þess á milli keppir hún fyrir ÍR í hinum og þessum hlaupum og þjálfar hlaupahópa bæði hjá ÍR og Víkingi. Hún á og rekur heilsuvefsíðuna Heilsutorg.is þar sem fjallað er um heilsu og næringu í sinni víðustu mynd á faglegan máta. Hún segir að til að ná árangri og finna fyrir vellíðan í íþróttaiðkun er mikilvægt að hafa næringuna og mataræðið í heild í góðu lagi.
Mígreni orsakast af ákveðnum breytingum í heila. Fólk sem þjáist af mígreni getur verið viðkvæmt fyrir ákveðnum mat, sterku ilmvatni og jafnvel ljósi.
Alvarlegt vandamál með einfalda lausn
Orange café er staðsett í Ármúla 4-6.
Þorir þú í sykurlausan morgunn?
Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir
Ótímabærum dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma fækkaði um 80% á árunum 1981 til 2006.
Þessi drykkur er stútfullur af próteini og er mjög góður fyrir alla fjölskylduna.
Við höfum öll heyrt þetta svo átatugum skiptir: Svefn er afar mikilvægur fyrir okkur öll.
Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita.
Ef þú hefur fylgst eitthvað með næringarfræði á undanförnum árum, þá hefur þú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.
Fullur af hollustu og góður í kuldanum.
Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt.
Getur verið að sá matur sem við setjum í örbylgjuofn tapi öllum góðu næringarefnunum?
Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn.
Ef þú ert að passa upp á að bæta ekki á þig þá skaltu kíkja yfir listann hér að neðan.
Það er mikið talað um minnkandi fiskneyslu okkar íslendinga. Hvers vegna skildi það vera? Við vitum öll að fiskur er afar góður fyrir okkur en samt erum við ekki að neyta hans í næginlegu magni.