Fara í efni

næring

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu.. Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift
Brakandi brjóstakökur fyrir mjólkandi mæður frá mamman.is

Brakandi brjóstakökur fyrir mjólkandi mæður frá mamman.is

Flestar nýbakaðar mæður kannast við stressið sem getur fylgt brjóstagjöf og velta fyrir sér hvað sé til ráða ef mjólkurframleiðslan er ekki næg.
Er þetta það sem koma skal?

Eru skordýr það næsta á matseðlinum?

Og áður en þú kúgast af ógeði og færð hroll upp á bak þá skaltu lesa þetta.
Gulrætur fyrir alla

Hefur þú einhvern tíman séð kanínu með gleraugu?

Hefur þú einhvern tíman spáð í hvert leyndarmál Bugs Bunny er? Hann er bráð skarpur og afar aktífur. Svarið er auðvitað Gulrætur!
Matur sem skal forðast með barn á brjósti - Grein af vef mamman.is

Matur sem skal forðast með barn á brjósti - Grein af vef mamman.is

Það er ekkert verra en að horfa á barnið sitt rembast og þjást og vita ekki nákvæmlega hvað er að hrjá það. Oft er orsökin einfaldlega mataræði þitt en þó er alls ekkert einfalt að finna út hvað má og hvað má ekki.
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps

Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps

Mataræði skiptir gríðarlega miklu máli þegar kemur að heilsunni. Allt kerfið okkar, líkaminn, byggir á því að við fáum nægilega mikla orku og að orkan sem við borðum gefi okkur öll þau lífsnauðsynlegu vítamín og steinefni sem líkaminn þarf að nota.
Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana

Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana

Hér ertu komin með Kadilakk djús uppskriftanna. Hann er víst alveg dásamlegur fyrst á morgnana.
Omega-3 og þú sefur betur

Enn berast góðar fréttir af neyslu á Omega-3, það bætir svefn barna til muna

Við vitum öll að Omega-3 er afar gott fyrir alla. Krakka, konur og karla.
Hollur matur og þú ert í góðum málum

9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

Eitt af því fyrsta sem kemur upp í umræðunni við heilbrigðisstarfsfólk þegar hjartað ber á góma er mataræðið.
Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Finnst þér við ekki vera að drukkna í endalausum blaðagreinum og umræðu um hversu feit við erum orðin og hversu mikilvægt það sé að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat?
Ég er flutt til LA!

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu... Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni.
MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

Að byrja daginn á hafragraut er alltaf mjög gott. Að bæta saman við hann súkkulaði en enn betra. Og toppaðu svo með uppáhalds berjunum þínum.
Ferskar kryddjurtir gera allan mat betri

Ferskar kryddjurtir gera allan mat betri

Notar þú ferskar kryddjurtir?
Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.
Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum

Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum

Nú þegar fer að líða að hausti þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum.
Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Þessi dásamlega smoothie uppskrift er fyrir tvo.
Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi” núna á miðvikudag. Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá kl:18-21 á Gló Fákafeni og síðara í Reykjanesbæ, en þó eru aðeins takmörkuð sæti laus!
Er hann stundm grænn hjá þér?

Hefur þú spáð í því afhverju kúkurinn þinn er stundum grænn?

Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.
Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað

Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn til hjartalæknisins þá getur súkkulaði haft góð heilsusamleg áhrif á hjartað samkvæmt því sem sérfræðingar segja eftir að hafa rýnt í rannsóknir.
Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Bókin er komin í bókaverslanir.
Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie

Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie

Það er ekkert til sem heitir Engiber, að ég held, en þegar þú blandar saman bláberjum og engifer þá ertu komin með Engiberjadrykk.
MORGUNVERÐUR – Mjólkurlausar epla múffur

MORGUNVERÐUR – Mjólkurlausar epla múffur

Þessar eru með söxuðum heslihnetum og kanil.
MORGUNVERÐUR – Andoxunarbomba með bláberjaívafi

MORGUNVERÐUR – Andoxunarbomba með bláberjaívafi

Með þessum dásamlega drykk bætir þú á andoxunartankinn, jafnvel fyllir hann fyrir daginn.