Fara í efni

næring

Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga að mataræðinu ef bæta á svefninn.
Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Myndlistakonan Hildur Hákonardóttir er ekki síður þekkt fyrir áhuga sinn á garðrækt og hollu mataræði. Um árabil hefur hún miðlað öðrum af þekkingu sinni og bók hennar „Ætigarðurinn – handbók garðnytjungsins" er nánast orðin skyldulesning allra þeirra sem vilja kynna sér þessi málefni.
Rauð og afar holl

Jarðaber, gæði þeirra og ýmis annar fróðleikur

Jarðaberið er kallað “the queen of fruits” í löndum Asíu vegna þess hversu pakkað jarðaberið er af hollustu.
Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?

Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?

Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi.
Matur þeirra minnstu

Matur þeirra minnstu

Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs.
Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg

Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg

Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.
Magnaður ávöxtur

Papaya papaya – hvað veist þú um þennan magnaða ávöxt?

Papaya er afar gott fyrir húðina og má bera hann á andlitið. Hann hjálpar einnig til við að losna við filapensla og bólur.
Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?

Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið.
Líkaminn þarf orku til að geta starfað eðlilega

Kolvetni (carbohydrates)

Frumur líkams þurfa stöðugt framboð orku til þess að geta starfað eðlilega. Við fáum þessa orku úr fæðunni í formi eggjahvítu, fitu og kolvetna.
Miðlæg offita og iðrafita

Miðlæg offita og iðrafita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykursýki og hjarta-og æðasjúkdóma.
glæsilegt og hollt salat

Mataræði þarf ekki að vera flókið

„Mataræði þarf ekki að vera flókið og þeir sem eru að flækja það eru þeir sem eru að selja ákveðnar vörur,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. Læknadagar 2014 hófust í gær og var fyrsti dagurinn tileinkaður umræðu um næringu. Ingibjörg hélt erindi undir yfirskriftinni: Næringarráðleggingar í dag: Staðreyndir eða skáldskapur?
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Avókadó er örugglega einn af hollustu ávöxtum á jörðinni.
Hvernig best er að geyma avókadó í 6 mánuði ?

Hvernig best er að geyma avókadó í 6 mánuði ?

Það er endalaust hægt að borða avókadó og njóta þess í botn. Allavega geta flestir notið þess að borða eins og eitt á dag.
10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Jafnvel þó að þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðinu geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Læknaneminn Kristján Gunnarsson skrifaði grein um matartegundir sem bæta heilsuna, hjálpa þér að léttast og láta þér líða vel á authoritynutrition.com.
Ferskur gulrótarsafi daglega

Hvað er svona gott við gulrótarsafa ?

Gulrætur eru afar hollar og svo er einnig gulrótarsafinn.
Hollari leiðir að matarinnkaupum

10 leiðir að hollari matarinnkaupum

Við hjartafólk og aðrir sem stöndum frammi fyrir því að þurfa að breyta um lífsstíl vantar oft góðar hugmyndir. Eins og hér hefur komið fram áður er að finna mikin fróðleik á vef Náttúrulækningafélags Íslands nlfi.is. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.
The skinny er þessi kallaður

Kiwi og Chia smoothie

Þessi er kallaður “The Skinny” og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað.
Vínber

Besta leiðin til að skera vínber í tvennt

Þú átt aldrei eftir að vera í vandræðum með að skera vínber í tvennt eftir að hafa séð þetta!
Sykur er sykur er sykur!

10 staðgenglar sykurs

Ég er algjör sykurpúki
andoxunarefni eru nauðsynleg fyrir líkamann

Bólstraðu á þér líkamann innan frá með andoxunarefnum

Finnst þér þú standa í stað? Kílóin sitja föst og ekkert er að gerast ?
Að breyta um lífsstíl

Að breyta um lífstíl

Það getur verið erfitt fyrir fólk að breyta lífstílnum til hins betra, sérstaklega fólk sem hefur lifað mikið á óhollum mat svo árum skiptir.
Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta þeim. Í dag langar mig að deila með þér hvernig ég geymi þær svo þær endist sem lengst og út í hvað ég nota þær.
Er í lagi að borða fisk á hverjum degi ?

Er í lagi að borða fisk á hverjum degi ?

Okkur er ráðlagt að borða fisk tvisvar í viku.