Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.
En svo segir í nýrri rannsókn.
Meltingatruflanir eru afar hvimleiðar. Það eru margir sem kannast við þetta vandamál.
Ráðleggingar um mataræði.
Pistasíuhnetur eru þær hollustu af hnetufjölskyldunni.
Mannlegi þátturinn á Rás 2.
Konur á miðjum aldri sem hafa tekið upp miðjarðarhafsmataræðið geta lifað lengra og heilbrigðara lífi segir í nýlegri rannsókn.
Franskar kartöflur þekkjum við öll. Þær eru matreiddar um allan heim. En þær eru líka þekktar fyrir að hafa slæmt orð á sér og það er góð ástæða fyrir því.
Geggjaðar pönnukökur og endilega prufaðu að toppa þær með hreinum jógúrt og sítrónu.
Andoxunarefni finnast náttúrlega í ýmsum matvælum, þá sérstaklega í ávöxtum og grænmeti. C-vítamín, E-vítamín og beta-karotín
En hvert er leyndarmálið á bak við heilsu Ítala og hvernig geta þeir haldið sér í svo góðu formi með allan þennan dásamlega mat á borðum alla daga?
Það eiga allir að borða grænmeti á hverjum degi en því miður að þá er það ekki raunin.
Það hafa allir heyrt talað um að ostrur séu fullar af efnum sem örva kynhvötina, en það eru ekki bara þær sem virka örvandi.
Þessi er góður fyrir meltinguna, við brjóstsviða, ógleði og öðrum magavandamálum.
Ég er eflaust ein fárra sem að byrja ekki daginn á kaffibolla. Ég fer stundum og fæ mér Latté í Te og Kaffi en meira er það nú ekki.
Kostir lárperu fyrir heilsuna eru ótrúlegir.
Að drekka rauðrófusafa fyrir æfingar gerir það að verkum að meira súrefni fer til heilans en ella og vegna þessa þá eflist upplýsingaflæði til heila.
Það frábæra við að skella í salat er að það þarf ekki að vera flókið.
Allt saman ofurhollt og gott fyrir líkama og sál.
Þú getur verið viss um að þessar fæðutegundir fylla þig af góðri næringu og þeirri orku sem þú þarft inn í daginn.
Getur matur bætt skapið ?
Frábær útgáfa af hinum klassísku eggjum með aspas ívafi.
Sætar kartöflur eru fullar af C-vítamíni sem ver frumur gegn skemmdum sem geta orðið vegna of mikils stress og álags.
Það er mikið búið að lofa sítrónuvatnið og að drekka það á fastandi maga strax á morgnana.